Alþýðublaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ 1994 SKAGINN 7 Við þökkum 1509 kjósendum í prófkjöri Álþýðuflokksins - eina prófkjörinu á Vesturlandi - fyrirfrábæra þátttöku. Gísli S. Einarsson og Sveinn Þór Elínbergsson Stöðugleikinn - besta vopnið gegn atvinnuleysinu . /\ <tj<H‘t Z(t rzj/ t'ttttr.U t’.l/rft' v//ttttt v/ v.í/f/t/ff vt. t’fttffttt ff/(‘( /Zf'fjfi'ft /v/f vtf Jtt t'.ut/f/ft /’ (i /Vtttffitf/f fti'f . Islendingar eru nú við það að komast út úr lengsta efnahagslega samdráttarskeiði sem þeir hafa upp- lifað sem sjálfstæð og fullvalda þjóð. En hvað er það sem gerir þessa já- kvæðu þróun mögulega? Sókn ís- lenskra skipa á alþjóðleg hafsvæði spilar þar stórt hlutverk en mikilvæg- ast, þegar til lengri tíma er litið, er hinn margumtalaði stöðugleiki. Stöðugt verðlag, lágir vextir og raun- gengi sem tryggir samkeppnisstöðu útflutnings- og samkeppnisgreina eru lykilatriði í þessu sambandi. Stöðugleikinn hefur verið dým verði keyptur. Skorið hefur verið niður í samneyslunni, fjárfestingar hins opinbera hafa dregist saman, kaupniáttur launafólks hefur lækkað töluvert á síðustu árum, skattar sem hlutfall af tekjum hafa hækkað þó svo að tekjur rikisins hafi lækkað og í fyrsta sinn í langan tíma er atvinnu- leysi orðið alvarlegt vandamál. Jón Þór Sturluson skrifar Er stödugleikinn þess virdi? Er þá stöðugleikinn þess virði? Er réttlætanlegt að fólk þurfi að þola af- leiðingar samdráttar í ríkiskerfmu, raunlaunalækkanir og atvinnuleysi? Svarið við þessum spumingum velt- ur á því hversu langt fram í tímann er horft. Ef eingöngu er hugsað um líð- andi stund og framtíðin látin ráðast af örlögunum er stöðugleikinn óþarf- ur. Ef við hins vegar emm forsjá og viljum leggja gmnn að bættri framtíð er stöðugleikinn nauðsynlegur. Atvinnuleysi og kjör launafólks em samt sem áður aðalatriðið. En velferðin í dag má ekki skerða kjör- inn í framtíðin. Allir em sammála um að taka þurfi á atvinnuleysis- vandanum. Jafnvel þó að atvinnu- leysi hér sé lítið, samanborið við önnur vestræn lönd er það óásættan- legt fyrir Islendinga, sem lengst af hafa verið lausir við þennan vágest. Útrýma verður atvinnuleysinu, en það verður ekki gert með því að búa til fölsk störf, heldur þarf að byggja upp ný atvinnutækifæri til frambúð- ar. Það er best gert með því að tryggja rekstrargmndvöll fyrirtækja og sjálfstæðra atvinnurekenda. Til að þetta geti gerst þarf fyrst og fremst stöðugt verðlag, lága vexti og hagstætt gengi. Þar að auki er nauð- synlegt að stórbæta aðgengi fmm- kvöðla að áhættufjármagni. Núver- andi fyrirkomulag fjárfestingasjóða atvinnuveganna er löngu orðið úrelt vinnuleysið til langs tíma litið. I komandi kosningum verður tekist á um gmndvallaratriði í efnahags- stjómun, þar sem takast á óvinimir framsýni og skammsýni. Enginn þarf að velkjast í vafa um hvar Al- þýðuflokkurinn - Jafnaðarmanna- flokkur Islands - stendur í þeirri bar- áttu. Frá Rafveitu Akraness Þar scm mikið álag er á kerfi rafveitunnar á aðfangadag og gamlárs- dag eru það vinsamleg tilmæli til notcnda að þeir draga úr og dreifi rafmagnsnotkun sinni hátíða rdaga n na, sérslak- ■ lega með tilliti til cldunar, svo að komist vcrði hjá óþægindum sem rafmagnstruflanir og bilanir valda mennum launahækkunum skili sér til launafólks. Ljóst er að fara þarf nýjar leiðir í kjaramálum að þessu sinni. Breytingar á skattkerfmu er ein góð leið og em nýjar tillögur rik- isstjómarinnar, að fmmkvæði Al- þýðuflokksins, áhrifarík leið til kjarajöfnunar. I upphafi setti ríkisstjómin sér það markmið að ná niður tekjuhalla rík- issjóðs. Sökum erfiðs efnahags- ástands hefur þessu marki ekki verið náð. Töluverður árangur hef- ur þó náðst í að stöðva sjálfvirka útgjaldaþenslu á mörgum sviðum og má niðurstaðan teljast góð f Ijósi aðstæðna. Mjög mikilvægt er að ríkisstjómin springi ekki á limminu og geri þjóðinni þann óleik að ganga frá fjárlögum með umtalsverðum halla. Ef það myndi gerast yrði allur sá árangur sem náðst hefur í ríkisfjánnálum síðast- liðin fjögur ár fyrir bí. Alþýðu- llokkurinn leggur mikla áherslu á að ráðdeildar sé gætt í ríkistjármál- um, nú á kosningavetri líkt og á öðrum tímum. Framsýni eda skamm- sýni Ef ekki tekst vel til á þessum tveimur sviðum, í kjarasamning- um og í ríkisfjármálum, er voðinn vís hvað stöðugleikann snertir. Stöðugleikinn er helsta vopn okkar Islendinga í baráttunni við at- „Islendingar eru nú við það að komast út úr lengsta efnahagslega samdráttarskeiði sem þeir hafa upplifað sem sjálfstæð og fullvalda þjóð. En hvað er það sem gerir þessa jákvæðu þróun mögulega? Sókn ís- lenskra skipa á alþjóðleg hafsvæði spilar þar stórt hlutverk en mikilvægast, þegar til lengri tíma er litið, er hinn margumtal- aði stöðugleiki. Stöðugt verðlag, lágir vextir og raungengi sem tryggir sam- keppnisstöðu útflutnings- og samkeppnis- greina eru lykilatriði í þessu sambandi.“ og nauðsynlegt er að endurskilgreina hlutverk þeirra og sameina þá svo að atvinnugreinum sé ekki mismunað. Sömuleiðis þarf að stórefla ráðgjöf vítt og breitt um landið. Blikur á lofti Undanfamar vikur hefur oft verið bent þá miklu óvissu sem nú ríkir um áframhald stöðugleikans. Komandi kjarasamningar og ríkisfjármál skipta þar mestu máli. Miklu máli skiptir hvemig fer í kjaraviðræðunum. Tveir hagfræð- ingar, Guðni Níels Aðalsteinsson hjá VSI og Asgeir Jónsson hjá Dags- brún, hafa reiknað út hversu miklu launahækkanir skila launafólki í raunvemlegum tekjuauka. Að teknu tilliti til skatta, tekjutengingu bóta og verðbólguspá komast þeir að þeirri niðurstöðu að aðeins lítið brot af al- >t> , Vetraráætlun 1994-1995 Gildirtil 1.05.95 Frá Stykkishólmi: sunnudaga-mánudaga kl. 13:00 þriðjudaga, miðvikudaga, föstud. kl. 10:00 Frá Brjánslæk: sunnudaga-mánudaga kl. 16:30 þriðjudaga, miðvikudaga, föstud. kl. 13:30 Áætlun fyrir jól og áramót!! Engar ferðir verða eftirtalda há- tíðadaga: Aðfangadag jóla 24. desember 1994, jóladag 25., gamlársdag 31. og nýársdag 1. janúar 1995. Aukaferðir verða: fimmtudagana 15., 22. og 29. og laugardag. 17 desemberkl. 13:00 frá Stykkishólmi og kl. 16:30 frá Brjánslæk. Að öðru leyti verður vetraráætlun óbreytt. Breiðafjarðarferjan Baldur hf. Stykkishólmi sími: 93-81120 Brjánslæk sími: 94-2020 Gleðileg jól! Akraneskaupstaður og stofnanir hans senda bæjarbúum bestu jóla- og nýársóskir með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða Akraneskaupstaður Akurnesingar Akurnesingar Minnum áfjölbreytt og gott vöruúrvaí í rúmgoðum húsakynnum Lága verðið léttir lífið Verslun Einars Ólafssonar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.