Alþýðublaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.12.1994, Blaðsíða 8
Glæsileg þátttaka í prófkjöri: Á 16. hundraðid tóku þátt! - Gísli S. Einarsson alþingismaður fékk ótvíræðan stuðning, 941 atkvæði í 1. sæti. Prófkjör Alþýðuflokksins á Vest- urlandi er eina prófkjörið sem boðið var upp á í kjördæminu. Prófkjörið var opið öllum öðrum en þeim sem flokksbundnir em í öðrum flokkum. Þátttakan kom engu að síður á óvart og skilaði 1509 atkvæðum. Alþýðuflokksmenn tókust á um hvort halda skyldi prófkjör af hálfu krata í kjördæminu fyrir komandi al- Öflugt starf hjá Skaga- krötum Hjá Aiþýðuflokksfélagi Akraness hefur verið öflugt starf undanfarin ár. Þar er samhentur hópur fólks ákveðinn í að vinna að framgangi jafnaðarstefnunnar. Þrátt fyrir slæma ^ útkomu í Ástríður sveitar- Andrésdóttir ^tjorna- , .. kosning- skrifar unum síð- a s11iðið vor, hafa menn ekki látið deigan síga. Bæjarmálafundir sem haldnir eru urn það bil hálfsmánaðarlega hafa verið vel sóttir og einnig þeir fé- lagsfundir sem haldnir hafa verið í sumar og haust. Félagsmenn hafa haft „opið hús“ í Röst mánaðarlega síðan í september. Þar hittast menn og ræða málin eða taka lagið eftir því hvemig liggur á þeim. Þátttaka hefur verið góð, eða allt að 40 manns þegar best lætur. Þá fóru 29 Skagakratar í sumar- ferð Alþýðuflokksins síðastliðið sumar og skemmtu sér vel eins og vanalega. A aðalfundi félagsins sem haldinn var 30. maí síðastliðinn var Hervar Gunnarsson kosinn formaður. Aðrir í stjórn eru Bjöm Guðmundsson varaformaður, Guðmundur Garðars- son gjaldkeri, Astríður Andrésdóttir ritari og Jón Valdimar Bjömsson meðstjórnandi. Varamenn vom kosnir Björgheiður Valdimarsdóttir og Sigrún Ríkharðsdóttir. Stjórn Alþýðuflokksfélags Akra- ness hvetur alla unnendur jafnaðar- stefnunnar á Akranesi og nágrenni til að mæta á fundi og kynna sér starfið, því með þátttöku í pólitísku starfi gefst fólki kostur á að kynna sér mál- in milliliðalaust frá fyrstu hendi og koma skoðunum sínum á framfæri. Láttu því sjá þig í Röst! þingiskosningar, sem fram eiga að fara 8. aprfl 1995. Skagamenn töldu flestir að afleiðingar prófkjöra væm ófyrirsjáanlegar og gætu verið skað- legri en aðrar leiðir til uppstillingar. Þó var á endanum samþykkt að við- hafa prófkjör og skyldi það fara fram 19. nóvember 1994. Prófkjörið skyldi vera bindandi fyrir 2 efstu sætin. Aðeins tveir skiluðu framboði. Gísli S. Einarsson alþingismaður, Akranesi og Sveinn Þór Elínbergs- son aðstoðarskólastjóri, Snæfellsbæ. Utkoman var samt sem áður stór- glæsileg. Ótrúlegur fjöldi tók þátt í prófkjörinu eða 1509 manns og þurfti að prenta aukaupplag af kjör- seðlum. Gísli S. Einarsson sigraði með 941 atkvæði gegn 546 atkvæðum til handa Sveini Þór Elínbergssyni sem almenns borgarafundar íbúa Dala og Reykhólahrepps 28. nóvember síð- astliðinn. Kom þá í ljós hversu mik- inn þunga heimamenn leggja á að samþykkja áskorun á Alþingi og stappa stálinu í þingmenn sína. Fundinn sátu átta þingmenn Vestur- lands og Vestljarða og tveir sendu fundinum kveðjur. Lofuðu þeir allir að leggja málinu lið og tryggja með öllum ráðum að framkvæmdir geti hafist að vori. Ríkir nú nokkur bjartsýni með málið því íbúar Dalasýslu og Reyk- hólahrepps treysta fastlega á að hlaut þar með 2. sætið. Til samanburðar má nefna að í prófkjörinu fyrir 4 árum síðan tóku 960 þátt og hlaut Eiður S. Guðnason þá 1. sætið með 344 atkvæðum en Gísli fékk 307 atkvæði í 1. sæti og varjtví nærri þvf að fella Eið. Áberandi var hve áhugi blaða- manna var mikill á prófkjörinu, og var kannski ekki að undra miðað við hve mikið hafði áður gengið á f flokknum, bæði hvað varðar brott- hlaup Jóhönnu og svokölluð „Guð- mundar Arna mál“. Staðan var kannski ekki glæsileg til að halda prófkjör. En nánast allir blaðamenn- imir höfðu sérstakt orð á hve ótrú- lega mikil þátttakan hefði verið og leituðu skýringa. Ætli það láti ekki nærri að skýra þátttökuna með því að hér áttust við tveir menn, sem báðir eru sérstak- lega góðir fulltrúar jafnaðarstefn- unnar og heimamenn á báðum stöð- um sjá ástæðu til að styðja á þing. Oft hafa kratar (og aðrir) séð ástæðu til að kvarta undan ómálefna- legri umljöllun blaðamanna og for- dómum í fréttaflutningi, en nú er þvert á móti ástæða til að hrósa blaðamönnum fyrir hve málefnalega þeir fjölluðu um prófkjörið. - BB - DV ýjar að því, að Sveinn Þór gangi til liðs við Jóhönnu: Held enn trúnadi vid Alþýðu- flokk- inn - segir Sveinn í við- tali við Skagann. 1 viðtali við DV þriðjudaginn 13. desember er Sveinn Þór Elfnbergs- son spurður að þvf hvort hann „sé að gefa í skyn að hann sé að skoða þann möguleika að fara yfir til Jóhönnu". Það vekur athygli að hann neitar því ekki, einkum með tilliti til þess að á kynningarfundi á Akranesi fyrir prófkjörið lýsti Sveinn Þór því yfir að hann mundi una úrslitum próf- kjörsins og taka 2. sætið, ef hann lenti í því. Skaginn hafði samband við Svein Þór og spurði hann hvort rétt væri rétt eftir honum haft í DV. Sveinn sagði að frétt DV hafi ver- ið orðum aukin og hann hefði ekki átt frumkvæðið að því að þessi frétt komst á prent. Hann sagði að blaða- maður DV hefði hringt í sig í kjölfar fréttaskots þar sem ýjað var að því að hann hyggðist ganga til liðs við Jóhönnu. Aðspurður útilokaði Sveinn þó ekki að hann kynni að yfirgefa Al- þýðuflokkinn fyrir Jóhönnu. „Aðal- atriðið er að kjördæmisráð hefur gefið mér frest fram yfir áramót til að ákveða hvort ég taki annað sætið. Um það er ég fyrst og fremst að hugsa þessa stundina. Eg neita því hins vegar ekki að margir stuðnings- menn mínir eru óánægðir með það að ég skyldi tapa fyrir Gísla í barátt- unni um fyrsta sætið. Aðeins einn þingmaður kemur frá Snæfellsnesi og Borgarnesi þar sem stuðningur minn er mestur og margir stuðnings- menn mínir vilja að ég gangi til liðs við Jóhönnu þar sem möguleikar mínir á að ná þingsæti á þeim bæ eru meiri heldur en í öðru sæti fyrir Al- þýðuflokkinn. Eg vil þó taka fram að ég held enn trúnaði við Alþýðuflokkinn og ég gegni mínum störfum fyrir hann. Akveði ég að taka ekki annað sætið þýðir það ekki að ég yfirgefi Al- þýðuflokkinn. Eg vil ekki láta setja mig f lið með fýlupokaliði og fallkandídötum allra flokka. En það er erfitt að komast hjá því að vera stimplaður sem fýlu- púki eftir að maður tapar í próf- kjöri.“ -GB - 1 -i' mmmmáv SS>,Í:' ' , •' ' 'p rr - ■ - ' , : , ■ ■ - " >'4% >■ ' / w ■ :.'■■■ '., ,. , , , Síðsumarssýn til hins kyngimagnaða Snæfellsjökuls. Loksins hillir undir Gilsfjarðarbrú Það hillir nú loksins undir að Gils- Ijarðarbrú verði að veruleika. En til þess að þetta áralanga um 1995 til 1997. Heimamenn voru að vonum ánægðir þegar fyrir lá að baráttumál íbúa beggja GllðrÚn Konný úrskurður Skipulags- megin Gilsfjarðargeti tal- Pólmarlóttir stjóra ríkisins var fram- ist í höfn, verður Alþingi r dlllld.UUlur kvæmdinni í hag. Og að búa svo um hnúta að Skrildr vfða á svæðinu voru bak- framkvæmdir við þverun ------------- Gilsfjarðar geti hafist samkvæmt nú- gildandi vegaáætlun. Ennfremur þarf að taka ákvörðun um verklok svo hægt verði að bjóða alla framkvæmdina út í upphafi næsta árs og tryggja viðbótaifjár- magn svo vinna megi verkið á árun- aðar pönnukökur þegar umhverfisráðherra hafði staðfest legu Vestfjarðavegar yfir Gilsfjörð ásamt aðkomuvegum. En síðan spurðist af hugmyndum ráðamanna um seinkun fjárveitinga til Gilsfjarðar frá því sem ákveðið hafði verið. Af því tilefni var efnt til „Það hillir nú loksins undir að Gilsfjarðar- brú verði að veruleika. En til þess að þetta áralanga baráttumál íbúa beggja megin Gilsfjarðar geti talist í höfn, verður Alþingi að búa svo um hnúta að fram- kvæmdir við þverun Gilsfjarðar geti hafist samkvæmt núgildandi vegaáætlun.“ þessu brýna hagsmunamáli þeirra vegafé landsmanna er aukið um 3,5 verði ekki seinkað á sama tíma og milljarða króna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.