Alþýðublaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.01.1995, Blaðsíða 8
Miðvikudagur 4. janúar 1995 2.tölublað - 76. árgangur Verð í lausasölu kr. 150 m/vsk Sinfóníutónleikar á morgun: Fjölmennasta hljómsvert sem leikið hefur í Háskólabíó Osmo Vanska hljómsveitarstjóri og Kolbeinn Bjarnason einleikari Nýbyrjað ár hefst með glæsibrag hjá Sinfóníuhljómsveit Is- lands, en á fimmtu- dagskvöld efnir hún tii sameiginlegrar tón- leika með Sinfóníu- hljómsveit æskunnar. Verða hljóðfæraleik- arar 129 talsins og er það fjölmennasta hljómsveit sem leikið hefur á tónleikum í Háskólabíói. Hljóm- sveitarstjóri er Osmo Vanská. A efnisskrá eru verk eftir Edgard Varese, Atla Heimi Sveinsson og Hector Berlioz. Sinfóníuhljómsveit æskunnar var stofnuð á ári æskunnar árið 1985 en undanfari hljómsveitarinnar voru svonefnd Zukofsky- námskeið sem bandaríski fiðluleikarinn og hljóm- sveitarstjórinn Poul Zukofsky stofn- aði til árið 1978 og hafði umsjón með Vegna skrifa um framboðsmál Alþýðu- bandalagsins á Austurlandi —frú Sniúru Geirssyni. í Alþýðublaðinu í gær (3. janú- ar 1995) er tjallað á forsíðu urn framboðsmál Alþýðubandalags- ins á Austurlandi. I þeirri umfjöll- un kemur meðal annars fram, að samkvæmt „mjög traustum heim- ildum blaðsins“ hafi undirritaður lýst því yfir að hann muni ekki kjósa framboðslista Alþýðu- bandalagsins ef Hjörleifur Gutt- ormsson yrði í efsta sæti hans. Jafnframt er þess getið að undir- ritaður eigi sæti í uppstillingar- nefnd flokksins í kjördæminu. Vegna þessara skrifa skal tekið fram að undirritaður hefur enga slíka yfirlýsingu gefið enda hefur uppstillingamefnd þá vinnureglu að einstakir nefndarmenn tjái sig ekki út á við um afstöðu til niður- röðunar. Með þeirri von að hinar „traustu heimildir" Alþýðublaðs- ins reynist traustar í framtíðinni. Smári Geirsson. fram til ársins 1993. Efnisskrá tón- leikanna er mjög krefjandi og verður einkar spennandi að fylgjast með af- rekum hinnar yngri og eldri tónlistar- manna. Bemharður Wilkinsson hef- ur stjómað samæfingum hljómsveit- arinnar. Einleikari á tónleikunum er Kol- beinn Bjamason flautuleikari sem hefur komið víða fram sem einleikari bæði hérlendis og erlendis. Flautu- konsert Atla Heimis Sveinssonar er sennilega eitt af þekktari verkum tónskáldsins. Það hefur verið leikið víða um heim af hinum fæmstu flautuleikurum svo sem Manuelu Wiesler og Robert Aitken, en Aitken var mikill hvatamaður að tilurð verksins og konsertinn sniðinn sem mest við hans hæfi. Arcana, verk franska tónskáldsins Edgar Varese sem skrifað er fyrir geysistóra hljómsveit fékk hina verstu útreið hjá gagnrýnendum við fmmflutning verksins í New York 1927. Þrátt fyrir það þykir Varese, sem var mjög umdeilt tónskáld, hafa skapað nýja hljómaveröld með fmm- leik sínum og hugartlugi. Franska tónskáldið Hector Berlioz var einn mesti áhrifavaldur í tónlist- arsköpun 19. aldarinnar. Um tilurð verksins sem flutt verður nú, Symp- honie Fantastique, segir, að Berlioz hati orðið yfir sig ástfanginn af breskri leikkonu, Harriet Smithson að nafni. Án þess að hitta hana nokkm sinni sendi hann leikkonunni eldheit ástarbréf í tvö ár og þegar hún yfirgaf París árið 1829 varð Berlioz yfirkominn af harmi og samdi sin- fóníu sem hann kallar Atvik úr ævi listamanns-stórbrotin draumasinfón- ía í fimm hlutum. Þó svo að leikkon- an hafi flúið Berlioz á sínum tíma gafst hún upp eftir sex ára umsátur og þau vom gefm saman í hjónaband árið 1833. Sigur Gunnlaugs M. Sigmundssonar í prófkjöri Framsóknar á Vestfjörðum dregur dilk á eftir sér: Maður sem enginn þekkir og þekkir ekki okkur — segir Pétur Bjamason þingnmður um Gunnlaug M. Sigmundsson. Krafa um BB-framboð í tmfhi flokksins lögðfram í vikunni þar sem Pétur verði í 1. sœti. „Það verður formlega óskað eftir því við kjördæmissamband flokks- ins nú í vikunni að fá að bjóða fram BB-lista. Það er mikil óánægja um allt kjördæmið með þá stöðu sem framboðsmálin em í. I fyrsta sæti á lista Framsóknartlokksins á maður að vera sem aldrei hefur búið hér og enginn þekkir og við teljum að hann þekki okkurekki heldur. Það er mik- il ólga út af þessu máli,“ sagði Pétur Bjarnason þingmaður Framsóknar- llokksins á Vestfjörðum í samtali við blaðið. Grenjandi óánægja virðist vera nteðal fjölmargra framsóknarmanna á Vestfjörðum í kjölfar prófkjörs flokksins þar sem Gunnlaugur M. Sigmundsson framkvæmdastjóri í Reykjavfk náði 1. sæti en Pétur lenti í 2. sæti. Hann var varaþingmaður en tók við þingmennsku þegar Olaf- ur Þ. Þórðarson hætti fyrr í vetur vegna veikinda. Pétur sagði að óánægjan beindist ekki að persónu Gunnlaugs heldur því að hann væri óþekktur þar vestra. Urslit próf- kjörsins ollu úlfúð fyrir vestan og fylgismenn Péturs hafa gert sér mat úr yfirlýsingum Gunnlaugs þess efnis að hann ætli áfram að gegna framkvæmdastjórastörfum í Reykjavík með þingmennskunni. Þetta telja sumir óhæfu þvf það sé fullt starf að gegna þingmennsku fyrir Vestfirðinga. Raddir eru uppi um að bjóða fram sérlista með Pétri í broddi fylkingar fáist ekki heimild til að bjóða fram BB lista í nafni Framsóknarflokksins. Pétur Bjarnason sagði að ef kjör- dæmissamband Framsóknarflokks- ins á Vestfjörðum féllist á beiðnina yrði gengið frá BB framboði. Ef beiðninni yrði hins vegar hafnað færi málið til úrskurðar landsstjórn- ar Framsóknarflokksins. I lögum flokksins væri gert ráð fyrir að kjör- dæmissambandið bjóði fram lista, en ef ágreiningur komi upp verði hann leystur af landsstjórninni. Árið 1983 kom upp óánægja með framboðslista Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra. Ing- ólfur Guðnason fékk þá leyfi til að bjóða fram annan lista á vegum Framsóknarflokksins, BB lista. Þetta ætlaði Stefán Valgeirsson að gera í Norðurlandi eystra við kosn- ingarnar 1987 en fékk ekki að bjóða fram í nafni Framsóknar. Hann bauð þá fram sérlista og náði kjöri. Ymsir telja flokkinn hafa mótað stefnu í svona málum með afstöðunni 1987 og því verði ósk um BB lista á Vest- fjörðum hafnað. Pétur vildi ekki svara því hvort hann færi fram á sér- lista ef BB framboð verður ekki samþykkt. En hann kvaðst frekar vilja tára fram í nafni flokksins. Fari svo að fram komi tveir listar Framsóknarflokksins á Vestfjörð- urn, B listi með Gunnlaug í 1. sæti og BB listi með Pétur í 1. sæti, nýt- ast flokknum öll atkvæði sem list- arnir fá. Ef atkvæði nægja bara til að koma öðrum að kemst sá þeirra á þing hvers listi hlýtur fleiri atkvæði. „Kosningalögin eru þannig að 1. maður á lista kemst fyrr inn heldur en 2. maður. Ástæðan er sú að kjör- dæmatalan tekur það mikið, yfirleitt meira af listanum en 1. maður þarf,“ sagði Pétur Bjarnason. Nýr veiðistjóri til Akureyrar Umhverfisráðherra hefur sett Ásbjörn Dagbjartsson líf- fræðing til þcss að gegna stöðu veiðistjóra frá og með 1. febrú- ar 1995 til eins árs. Aðsetur veiðistjóra frá og með 1. febrú- ar verður á Akureyri. Veiði- stjóri hefur umsjón með og stjórn á þeim aðgerðum af opin- berri hálfu sem ætlað er að hafa áhrif á stofnstærð og útbrciðslu villtra dýra eða tjón af þeirra völdum. Hann sér um útgáfu veiðikorta og stundar hagnýtar rannsóknir á villtum dýrum í samvinnu við aðrar stofnanir, svo nokkuð sé nefnt af verkefn- um veiðistjóra. Borgin illfær fötluðum Þeir eru um tvöþúsund, staðirnir í Reykjavík þar sem gangstígar og gangstéttakantar eru óaðgengilegir fötluð- um. Sjálfsbjörg hefur undanfarið verið með fólk á sínum snærum til að telja þetta og gera tillögu um forgangs- röð úrbóta fyrir Reykjavíkurborg. Um er að ræða verkefni sem styrkt var af atvinnumálanefnd Reykjavíkur í samvinnu við gatnamálastjóra, sem hefur sýnt málinu mikinn áhuga. í gær fór svo fram afhending niðurstaðna í Ráðhúsi Reykjavíkur og á myndinni má sjá Sigurrós M. Sigurjónsdóttur kynna þær borgarstjóranum, Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur. IMú er unnið að þvi að heimsækja ýmsar byggingar og stofnanir sem eiga að vera aðgengilegar almenningi. A-mynd: E.ÓI. Ég er í möppu, þess vegna er ég til —jrú Karli Th. Birgissyni. Hrafn Gunnlaugsson, öðru nafni Krummi, sendi mér skemmtilega at- hugasemd í Alþýðublaðinu í gær. Hún er efnislega um tvennt. Fyrst að mér hafi sézt yfir umijöllun í bók hans um áminningarbréf, sem Ingi- mar Ingimarsson, þá starfandi fram- kvæmdastjóri Sjónvarps, sendi hon- um fyrir dónaskap í garð starfsfólks. í annan stað að þetta bréf sé „í raun- inni ekki til.“ Á hinu fyrra kann ég skýringu. Hitt á ég dáldið erfiðara með að skilja. í ritdómi um bókina vakti ég at- hygli á því að Hrafn kallaði það „einsdæmi" þegar tiltekinn starfs- maður Sjónvarps var látinn biðja Svein Einarsson afsökunar á rudda- legri framkomu í hans garð. Þegar ég las þetta rifjaðist upp fyrir mér að Hrafni hefði sjálfum verið veitt áminning fyrir dónaskap í garð starfsfólks, en á það virtist hann ekki minnast. Leiðrétting Hrafns er rétt: nokkru fyrr í bókinni minnist hann á þetta bréf frá Ingimar, en sú umfjöll- un fór framhjá mér. Hún er í kafia um fyrri ár hans á Sjónvarpinu, sem ég las með mun minni áhuga en bæði það sem á undan og eftir fór. Skim- aði, er réttasta orðalagið. Og kannske sá ég ekki ástæðu til að leita grannt að þessari umfjöllun - átti varla von á að „einsdæmið" ætti sér hliðstæðu í bókinni. En ég vanmat Hrafn og ekki í fyrsta skipti. Hann nefnir bréfið, en klykkir út með þeirri niðurstöðu, að það sé „í rauninni ekki til.“ (Sem er væntanlega ástæða þess að hitt bréf- ið er ,,einsdæmi“.) Nú vill svo til að ég veit að þetta bréf er til. „I rauninni.“ Á alvöru- pappír með alvörubleki. I því er Hrafn áminntur fyrir að sinna ekki skyldum sínum og vanrækja sam- starf innan Sjónvarpsins. Hann er líka skammaður fyrir „dónaskap" gagnvart starfsfólki og að skaða stofnunina með því að láta stjórnast af „persónulegri óvild og dynturrí'. Þetta eru, vel að merkja, alvörutil- vitnanir í alvöruorð á alvörublaði. Þetta bréf fór svo í eitthvert býrókrat- ískt ferðalag innan Sjónvarpsins og heimildum berekki saman um hvaða örlög það hafi hlotið þar. En það skiptir ekki meginmáli úr þessu. Hitt þykir mér fréttnæmt, að Hrafn virðist hafa brotið blað í þeirri grein heimspekinnar sem kölluð er verufræði. Hrafn segir að bréfið sé ekki til af því að það hafi ekki verið „staðfest“ af þar til bærum yfirmönnum. Það hafi semsagt orðið fómarlamb ein- hvers konar býrókratískrar aftöku. Eg las verufræðina af nokkrum áhuga hér áður fyrr, en verð að við- urkenna að þessi skilgreining á raun- veruleikanum fór alveg framhjá mér. En hún er svosum ekki verri en hvur önnur: „Ingimar Ingimarsson skrif- aði mig, þess vegna er ég ekki til“? Eða: „Eg var endursendur í innan- hússpósti, þess vegna er ég ekki til“? Og þarafleiðandi þessi grundvallar- skilgreining: „Eg er í möppu, þess vegna er ég til“? En auðvitað ber að hafa í huga að hvorki Descartes, Hegel né Spinoza höfðu jafnfjörugt ímyndunarafl og Krummi. Beztu kveðjur, Kalli. totm* r. xsœxfiM 'PxritutmmXm tóf »> *»a . leyiÍK<t|r«l,»9el' vjJvíwnactþénij ti ctlw fHÍi'vrju Jhl (u (t *a fxK&Mi.------- -«> mfttOu bMtu. h«- .V *t> þfÍM sciAw. «-»> tr íim*tltit « »?i.. Sk>)** K*«« (KÍS f.is iktif ,Mrnn. A-mynCfctt. *“*> <<*** ftt n*n* I»í«kI r/ <■&»#«• <t»Hn.«v>t nn F«) tnUliu • emd um selektívt minni nfttftt. l«ft m tx titsMrlktx- ú.L>f «<r i:f brf ««rftJ atiftnntuí *»> - «*y« * 'ikÁíiUw ftiWíiwiígiir i irtini vatðai.Trin KA >*g)t inríWn i Jittty4» i |*Jk»W> UIM loO <X ***»& hftÍMti ttmiíf cti ttú « rf rn Vt i-.fíyyjtl Mí> líttwöwn v« iHK t»¥>< ■ (<*»«« IríSS'lf'KJ <f |v>* •«3 sá «m < (nðt kýví ti nvnUn nm « yiiit'.ííf nr rifcí !»}(*«•> í«<*» yiA Mtæ l«írr» Mwfcii'w' *»»> vúik-i Mwiwvfc dttp * íifiiiílfi iiiiíiniÉBi AösiJmiii tm fcuu miSfttílVil Ivw yltonnmt of ímiimxjt. úwipf fcúm i 'rí'itvi fctítii. iú l*jiv« ctln ttxfcil ixtt I ilcwycríA. I «^mMi» þrt>u» txKbd.Vxri ' < Akx i*< \*ito •u lucx fvíX if <» rtc *biviiuittaxi\zuiitr i Syki*«(fw>>» : «(»:«le>t: v»X txv»l Mb fii :*) \KnU Jn Muit^iilsú (yiii jð *. M(t fúts tojwisf Svwfci Iwijt "*fcl il! Þ-w «• olríifið nxpetfi ct{ Ivíí Ittm «i t»fc« i«i hftwí 'ÁUi ÁI«W ntó-iefc Htv Dl) KMesMteífiSsflaðnaiHÍ Urcngm mtoxti l»ð *(»<> <*>*»*« *tk*#i. tfúncxUíMxtey ,.Atnlvi»tt<) t*r mrr Ijóttl flfcl K«rl Tli, vnr frrmstnr inrtlol jufn- Ingjfl Jifftflr tttuuUr.tii.«flfi!Ín knúdt «f«r- itugn í Itojfci Itlitúflnutnitfl PrenÁUtiimr Mt'i’tiirbludfiiiift III utl mtnna uú <% lit’fúi vt-riö rrUinn fru $jótivur|>tmt nf Jiví i% vt»»ri jjjIatjKtn/4 XI i JÍVXpvMýVUKf* )i! ««w >i>*vi*« s»Jir tfí*u iiita fii cuWi ■bv>fcr«'iy'*»" txtu icwi vfcýré A>»V *iu.) ct nsft tfcfii td Ksd Ib va fiwivUK flwósl jafntisjijj <i«p. WW*Ihi fcnit.ý nfumuja i W|>i bloöinv*v>.i (VrwjKNrir ej ttrJxiu WfikViB* Ul xS íaiM* fA tiWA *r* rrfciro tsi S>w«ao««i at »r>i *( \1Ctt sfrxvtc l'X « teí fcwtw fiXftt* t«<4WIK WkVkií W'O., pcá kui >VAt>>tÓ* >*» U.'fí «**«• n,) >fir<ij fíf iv.il* Kk«I V>>. flfii t i«l* 1 fiíiffl*. C* fgyets' at'-fyiti *»•» tt .{■(tiK.x'ionftiorí *v*V>r dfiíp «»*í t Kflifi TV kfixfí píte ■ircnpr or mi pefn ttmúfín » »t hawr '■clfOHfAtawt fífíc % F fi>rílfcTfkfclK«áu;' •íiiiíwlíjiiwhvrrtj; nn> fií Cf tdli (««{>> ixlc; |v Wfr fv*i fNi þióiAíjáwk fc*» *tol*.V þ<*» ftðv fi> iióri *' ýaí ic . >« Þý init n) f* itfrU httieUíni.Tfijltcw.jUK ixctttufí* ♦fciiíx'kw'Vití;. ’n««K> twli ityitA «fti*i>> R'fótfi. X' „Auðvitad ber að hafa í huga að hvorki Descartes, Hegel né Spinoza höfðu jafnfjörugt íinyndunarafl og Krummi.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.