Alþýðublaðið - 07.02.1995, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 07.02.1995, Qupperneq 12
MJYIMABIB Þriðjudagur 7. febrúar 1995 21. tölublað - 76. árgangur Verð í lausasölu kr. 150 m/vsk íslandsmeistarar í bókmenntum Silja Aðalsteinsdóttir og Vigdís Grímsdóttir hlutu í gær íslensku bókmenntaverðlaunin sem forseti íslands afhendir. Vigdís fær verð- launin fyrir skáldsöguna Grandavegur 7 og Silja fyrir ævisögu Guðmundar Böðvarssonar, Skáldið sem sólin kyssti. Vigdis og Silja hlutu 500 þúsund krónur hvor við hátíðlega athöfn í Listasafni íslands. Ræða þeirra við athöfnina vakti óskipta athygli - enda fluttu þær hana saman. A-mynd: E.ÓI. Framboðsmál Alþýðubandalagsins á Reykjanesi enn í óvissu Tilbúin í kosningar í kjördæmisráðmu - segir Krístín Á. Guðmundsdóttir um baráttuna um 2. sætið. Suðurnesjamenn óhagganlegir í stuðningi við Sigríði Jóhannesdóttur, en „Ólafur Ragnar situr í baksætinu", segir áhrifamaður í Alþýðubandalaginu um störf kjörnefndar. „Eg væri alveg til í kosningar í kjördæmisráðinu um 2. sæti, þótt ég Frá 588.000,- 148.000,-kr. 14.799,- kr. í 36 mánuði. ÞURFTIRÐU AÐLÁTfl STAÐAR NUMIÐ í BÍLfl- HUGLEIÐINGUM VEGNA VERÐSINS? SKUTBILL Frá 677.000, 169.250,- kr. 17.281,-kr. í 36 mánuði. SAMARA - kr. út og 677 Frá 624.000,- kr. 156.000,- kr. út og 15.720,- kr. í 36 mánuði. SPORT 624 Frá 949.000,- kr. 237.250,- kr. út og 24.101,- kr. í 36 mánuði. 949 Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í nýja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekið hefur verið tillit til vaxta í útreikningi á mánaðargreiðslum. væri þarmeð ekki að hafna 3. sæti,“ sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélagsins en nú er tekist á um það innan Alþýðubandalagsins á Reykja- nesi hvort Kristín eða Sigríður Jóhannesdóttir varaþingmað- ur verði í 2. sæti. Einsog Alþýðublaðið hefur skýrt fiá er mikil óánægja í Kópavogi með Sigríði og vilja alþýðubandalagsmenn í Kópa- vogi fá fulltrúa sinn í 2. sætið. Þær kröfur fengu ekki hljóm- gmnn f kjömefnd. Kristín er óflokksbundin en býr í Kópa- vogi og því hafa flokksmenn þar gert hana að sínum fulltrúa. Suðumesjamenn em hinsvegar óhagganlegir í stuðningi við Sigríði, og í kjömefndinni nýt- ur hún líka stuðnings Magnús- ar Jóns Árnasonar bæjar- stjóra í Hafnarfirði. Að sögn alþýðubandalags- manns í Kópavogi skýrist af- dráttarlaus stuðningur Magn- úsar Jóns við Sigríði meðal annars af því að Páll Ámason, formaður Alþýðubandalagsfé- lags Hafnarfjarðar, er mágur Sigríðar. „Magnús Jón þarf að passa baklandið sitt,“ sagði Kópavogsbúi um afstöðu bæj- arstjórans. 1 samtali við Alþýðublaðið staðfesti Kristín að kjömefhdin hefði boðið 3. sætið, og hún sagðist vera að skoða málið. Aðspurð hvort forystumenn Alþýðubandalagsins hefðu lagt að henni að taka sæti á list- anum sagði hún: „Þeir bönk- ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BEINN SÍMI: 553 12 36 uðu uppá hjá mér, og ég hef formlegt tilboð frá alþýðubandalagsmönnum.“ Alþýðubandalagsmenn í Kópavogi meta stöðu sína svo, að Kristín sé ein um að geta mtt Sigríði úr öðm sæti. Áhrifamaður í Kópavogi sagði að því yrði haldið úl streitu að flokksmenn þar fæm í „pólitískt orlof ‘ ef Sigríður verður áífam í 2. sæti. Málum verður ráðið til lykta á kjördæmisþingi á fimmtudaginn. Upphaflega áttí að ganga ffá listanum um síðustu helgi, en fundinum var ffestað vegna deiln- anna um 2. sætið. Alþýðublaðið hefur staðfestar heimildir fyrir því að Kópavogsbúar muni á kjördæmisþinginu bera fram tillögu um að Kristín verði í 2. sæti ef kjömefndin stíngur uppá Sigríði. Kristín sagðist ekkert sjá því til fyrir- stöðu að atkvæði yrðu greidd um list- ann. Aðspurð hvort hún óttaðist ekki eftirmál ef Suðumesjamenn fá ekki 2. sætíð sagði hún: „Eg hef ekki trú á öðm en alþýðubandalagsmenn uni lýðræðislegum vinnubrögðum. Ég er heldur ekki í neinu ati við Suðumesja- menn, heldur myndi ég líta á mig sem ffambjóðanda kjördæmisins alls.“ Kristín sagði óvíst hvort hún sæktí fund kjördæmisráðsins á fimmtu- dagskvöldið. „Ég er ekki í Alþýðu- bandalaginu og er ekki viss um þær hefðir sem þar em í þessum efnum," sagði hún. Ólafur Ragnar Grímsson, odd- vití listans á Reykjanesi, hefur í vax- andi mæli komið inn í störf kjör- nefndar uppá sfðkastíð. „Hann reynir að miðla málum, situr svona í baksæt- inu hjá kjömefndinni," segir áhrifa- maður í Alþýðubandalaginu á Reykjanesi. Aukaflokksþing Alþýðuflokksins Fagna samþykkt um kjaramál - segir Benedikt Davíðsson, forseti Alþýðusambands Islands. „Ég sé ekki að þessar sam- þykktir flokksþings Alþýðu- flokksins stangist í neinum meginatriðum við það sem við höfum verið að álykta um. Ég fagna því heldur en hitt að þetta flokksþing skuli láta sig málið varða á þennan hátt,“ sagði Benedikt Davíðsson, forseti Alþýðusambands ís- lands, í samtali við Alþýðu- blaðið í gær. Benedikt var spurður álits á þeim skoðunum sem Jón Baldvin Hannibalsson, utan- ríkisráðherra og formaður Al- þýðuflokksins, settí fram í ræðu á aukaflokksþingi flokksins og fjölluðu um hvemig nýta mættí efnahags- batann til kjarajöfnunar. For- maðurinn benti á að þjóðar- tekjur jukust um 2% í íýrra og spáð væri 3% hagvextí á þessu ári. Þetta þýddi að við hefðum um 10 milljarða til kjarabóta á þessu ári. Jón Baldvin sagði skynsamlegt að launahækkanir kæmu fram í áföngum á samningstímanum og launahækkunin yrði föst krónutala. Þeir sem hefðu undir 90 þúsund krónum á mánuði fengju sérstaka við- bótarhækkun. Til að tryggja raunverulegan kaupauka án verð- bólgu ætti ríkisvaldið að grípa til að- gerða tíl að lækka framfærslukostn- að heimilanna. Kæmi vel til greina að ríkisstjómin setti á laggimar sam- starfsnefnd með aðilum vinnumark- aðarins til að gera tillögur um að- gerðimar tíl að lækka framfærslu- kostnað. Nefndi formaðurinn þar meðal annars að skoða ríkjandi verð- myndun varðandi orkuverð, síma- kostnað, flutningskostnað, fargjöld og tryggingarkostnað. „Ég hef aðeins heyrt af þessum til- lögum í fréttum en ég fagna þvi að Jón Baldvin sjái að þama er eitthvað svolítíð svigrúm til að bæta kjörin. Það hafa þegar komið fram tíllögur ífá landssamböndunum með hvaða hætti þau sjái skynsamlegast að gera þetta núna. Mér sýnist aðferðafræðin ekki stangast mikið á við það sem þar er. Að því leyti hef ég ekkert nema gott eitt um þessa hugmynda- fræði að segja,“ sagði Benedikt. Hann taldi það vera hið besta mál að koma á samstarfsnefnd um tillög- ur tíl lækkunar á framfærslukostn- aði. Alþýðusambandið hefði kynnt ýmsar tíílögur lyrir stjómvöldum. í síðustu viku hefði á fundi með for- sætísráðherra verið gerð grein fyrir kröfum meðal annars um lækkun orkukostnaðar og einnig varðandi húsnæðismálin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.