Alþýðublaðið - 15.02.1995, Side 2

Alþýðublaðið - 15.02.1995, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1995 MM6UDID 20872. tölublað Hverfisgötu 8-10 Reykjavík Sími 625566 Útgefandi Alprent Ritstjórar Hrafn Jökulsson Sigurður Tómas Björgvinsson Fréttastjóri Stefán Hrafn Hagalín Umbrot Gagarín hf. Prentun Oddi hf. Ritstjórn, auglýsingar og dreifing Sími 625566 Fax 629244 Áskriftarverð kr. 1.550 m/vsk á mánuði. Verð í lausasölu kr. 150 m/vsk Vilja menn lægra matvælaverð? í Morgunblaðinu í gær var haft eftir fulltrúa á þingi Verka- mannaflokksins norska að landamæri Svíþjóðar og Noregs séu að verða einsog langt afgreiðsluborð þarsem Norðmenn eru í hlutverki kaupandans. í kjölfar aðildar Svíþjóðar að Evrópu- sambandinu hefur verð á matvörum lækkað stórlega, og því þyrpast norskir neytendur yfír landamærin. Dæmi er tekið af hefðbundnum jólamat norskra frænda okkar, rifjasteik, sem kostaði 700 krónur kílóið í Noregi en 150 krónur í Svíþjóð. Það er engin tíðindi fyrir þá sem til þekkja, að vöruverð lækki til mikilla muna við aðild að ESB. Alþýðuflokksmenn hafa bent á, að matvælaverð á Islandi muni lækka um 35 til 40% strax frá fyrsta degi aðildar. Reiknað hefur verið út að beinn spamaður íslenskra neytenda af ESB-aðild gæti numið fímm og hálfum milljarði á ári. Hér er um að ræða 22 þúsund krónur á hvem einstakling, eða 88 þúsund á hveija fjögurra manna íjölskyldu í landinu. í Austurríki, sem formlega gekk í ESB um áramótin, var snöggtum lægra matvælaverð en á íslandi. Nú segja austurrísk dagblöð að matvara hafi ífá áramótum lækkað um að minnsta kosti 20%. Þannig ber allt að sama bmnni: Að- ild að ESB er ávísun á aukinn kaupmátt og betri lífskjör. Thorbjöm Jagland, formaður norska Verkamannaflokksins, segir að Norðmenn verði áfram að ræða Evrópusambandsmál- ið þrátt fyrir að aðild hafi verið hafnað í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni í nóvember, Noregur geti „ekki bara tekið sér frí frá ESB- umræðunni“ svo notuð séu orðin sem höfð vom eftir Jagland í Morgunblaðinu í gær. íslenskir stjómmálamenn geta heldur ekki „tekið sér frí“ frá málinu með því að segja að það sé „ekki á dagskrá". Nýjasta skoðanakönnunin um þessi efni sýnir ótví- rætt að ESB-málið er á dagskránni hjá almenningi. Meðal kjós- enda allra flokka er vemlegur vilji fyrir því, að látið verði á það reyna með aðildarumsókn hvaða samningum ísland getur náð. Það hlýtur að vera forystumönnum Sjálfstæðisflokksins nokk- urt áhyggjuefni að helmingur kjósenda flokksins vill að ísland sæki um aðild. Almennir sjálfstæðismenn hafa semsagt ekki látið segja sér að málið sé einfaldlega ekki til umræðu. Alþýðuflokksmenn mörkuðu þáttaskil í íslenskum stjórnmál- um, þegar samþykkt var samhljóða á aukaflokksþingi í byrjun mánaðarins að sækja ætti um aðild að Evrópusambandinu. í kosningabaráttunni munu andstæðingar Alþýðuflokksins magna upp mikinn hræðsluáróður vegna ESB-málsins. Þar munu væntanlega mörg gullkomin falla, rétt einsog þegar aftur- haldsöfl íslenskra stjómmála börðust gegn aðild íslands að evr- ópska efnahagssvæðinu. Alþýðuflokksmenn eiga auðvelt með að hrekja öfugmælavís- ur hræðslubandalagsins. Staðreyndimar tala ským máli, einsog Norðmenn em nú að komast að raun um. Jafnframt þarf að koma því vel og rækilega til skila, að umsókn jafngildir ekki aðild að ESB. Við eigum að láta á það reyna hvaða samningum við getum náð, og síðan leggja niðurstöðuna í dóm þjóðarinnar. Afstaða formanns Framsóknarflokksins er óneitanlega býsna hjákátleg: Hann er svo sannfærður um að ekki sé hægt að ná góðum samningum, að honum finnst ekki taka því að sækja um aðild. Fyrir kjósendur hlýtur að vera efamál, hvort það tekur því að kjósa þá stjómmálamenn sem ekki hafa til að bera meiri metn- að en orð Halldórs Ásgrímssonar era til marks um. Rökstólar „Ágúst tryggði sér efsta sæti á lista Þjóðvaka á Reykjanesi með því að fá 12 atkvæði á fundi á laugardaginn var. Hin postullega atkvæðatala Ág- ústs er áreiðanlega gott veganesti í kosningabaráttu fyrir „hreyfingu fólksins". Og sjálfsagt er hagfræðingurinn búinn að reikna út að hann hefur á bakvið sig hvorki meira né minna en einn þrjúhundruðasta þess atkvæðamagns sem hinn skelfilegi Guðmundur Árni fékk í 1. sæti í próf- kjöri á dögunum." Smælinginn á krossinum Um helgina bárust þau tíðindi að Jóhanna Sigurðardóttir hefði látið samþykkja prófessor Ágúst Einars- son í efsta sæti lista Þjóðvaka í Reykjanesi. í biblíulegum skilningi verður það því dr. Ágúst sem situr Heilagri Jóhönnu til hægri handar í baráttunni fyrir bættum kjörum smælingjanna. Prófessorinn er vel þekktur fyrir áhuga sinn á því að breyta eignaskiptingunni í þjóðfélag- inu, þannig að þetta eru auðvitað góð tíðindi fyrir þá sem eiga um sárast að binda. Nýir flokkar þurfa ferskar og ný- stárlegar hugmyndir og þar kemur greindarlegt höfuð hagfræðiprófess- orsins í góðar þarfir. Ágúst Einarsson hefur nefnilega talsvert nýstárlega skoðun á því, hveijir eni hinir raun- verulegu smælingjar á Islandi. Hann er þeirrar skoðunar, að á Islandi séu engir jafh illa staddir og stórútgerðar- mennimir, sem hann telur beijast í fjárhagslegum bökkum. Þessum mönnum vill Ágúst Einarsson að Þjóðvakinn leggi sitt lið. Sjálfur er hann sægreifi, og reynsluheimur sæ- greifans hefur sjálfsagt kennt honum hvað það er að vera sársnauður kvótasölumaður. Eftir harðar deil- ur á landsfundi Þjóðvakans varð stuðningur við stefnu sægreifanna til allrar lukku ofa- ná. Þeim ætti því að vera borgið í ffam- tíðinni. Að vísu Ágúst Einarsson voru þar líka stadd- ir einhveijir frekjuhundar, sem ekki skildu hin hagffæðilegu rök prófess- orsins fyrir nauðsyn þess að breyta eignaskiptingunni frekar sægreifun- um í vil. En þeirra beið hlutskipti hins fallna engils, sem var vísað úr Himnariki: Ágúst lét sem betur fer reka þá úr flokknum! Nú er þess eins að bíða að Heilög Jóhanna fari um landið og boði hið nýja fagnaðarerindi Þjóðvaka, og þá væntanlega með prófessor Agúst í hlutverki erkiengilsins Gabríels. Meðan hann blakar vængjum hins frelsaða mun Kristján Ragnarsson líklega halla sér makindalega aftur í hægindastólnum á skrifstofu sinni í höfuðstöðvum LÍU í Garðastræti og stynja værðarlega fyrir hönd smæl- ingjanna á krossinum: „Það erfullkomnað!“ Óþekkti embættismaðurinn I dálitlu porti milli Lækjargötu og Pósthússtrætis er höggmynd sem heitir Minnismerki óþekkta embœtt- ismannsins, og er eftir Magnús Tómasson. Höggmyndin er af ffakkaklæddum manni með skjala- tösku sem arkar ábúðarfullur á vit mikilvægs fundar. Nú er það svo, að Magnús lét hjá líða að koma manns- mynd á effi hluta styttunnar og hefúr jafnan neitað staðfastlega að upplýsa hver fyrirmynd hans var. Nýlega var sett ffam sú kenning að það væri eng- inn annar en hinn geðþekki prófessor Atburðir dagsins 1923 Ingibjörg H. Bjamason tekur sæti á Alþingi, fyrst kvenna. 1933 ítalskur anarkisti gerir misheppnaða tilraun til að ráða Franklin D. Roose- velt Bandaríkjaforseta af dögum. 1978 Muhammed Ali tapar heims- meistaratitlinum í hnefaleikum til Leon Spinks í 15 lotu keppni í Las Vegas. Basl dagsins Örbirgðin lék mig hart eins og marga aðra listamenn, og ég leið skort, oft dögum saman, stundum svo vikum og mánuðum skipti; og í fleiri ár átti ég við basl að búa. Og þó ég hefði hraustan og sterkbyggðan líkama, tærðist hann þó svo af lang- vinnum sulti, að ég var farinn að minna sjálfan mig á myndir, sem ég hafði séð af einhveijum hungurskját- um í fjarlægum löndum. Einar Jónsson myndhöggvari; Minningar. „Enginn maður, hvorki fyrr né síðar, hefur sýnt ríkissjóði eins ástríðuþrunginn trúnað og Ágúst Ein- arsson. Viðskiptum hans og láglaunafólks lauk allajafna með því að það hrökklað- ist af fundi, og mátti prísa sig sælt yfir því að hafa ekki lœkkaö stórkostlega í launum.“ af Seltjamamesi sem varð Magnúsi þvílíkur innblástur. Ágúst hefur nefnilega unnið ýmis þrekvirki í þágu ríkisins, og átti sannarlega skil- ið að sér væri reist stytta. Einn at- hyglisverðasti þátturinn í lífsstarfi hans fólst nefnilega í formennsku í samninganefnd ríkisins. Nú er það svo, að fjármálaráðherr- ar etja jafnan fram í samningum þeim mönnum sem síst em líklegir til að gefa tommu eftir í viðureign við heimtufreka launþega. Forystumenn opinberra starfsmanna eiga minning- ar um margt möppudýrið sem þannig hefur verið óbifandi brjóstvöm ríkis- valdsins. En allir verða þeir víst ein- sog liðlegir sunnudagaskólapiltar í samanburði við prófessor Ágúst. Fyirum viðsemjendur hans hafa riij- að upp hrollvekjandi sögur af því hvemig Ágúst sat og horfði ijarræn- um augum útí buskann meðan hann setti allar kröfur rakleilt í pappírstæt- arann. Enginn maður, hvorki fyrr né síðar, hefur sýnt ríkissjóði eins ástríðuþmnginn trúnað og Ágúst Einarsson. Viðskiptum hans og lág- launafólks lauk allajafna með því að það hrökklaðist af fundi, og mátti prísa sig sælt yfir því að hafa ekki Uekkað stórkostiega í launum. Ástir ósamlyndra hjóna Ágúst Einarsson er ekki einhamur og hefur víða knúið dyra í sálardrep- andi ieit að tilgangi lífsins. Þannig hefur enginn maður gengið jafnoft í og úr Alþýðuflokknum - enda virðist það ráðast af því hvom megin pró- fessorinn fer framúr á morgnana hvort hann gengur í flokkinn eða úr honum þann daginn. Einhveijum þykir þetta eflaust dæmi um óvenju- lega hentistefnu og tækifæris- mennsku í pólitík: en það er nú öðm nær, segir prófessorinn, og hann ber gott skyn á slíka hluti. Hinu er ekki að leyna, að þarsem ástir hans og Alþýðuflokksins em stundum í algem lágmarki hefur Ág- úst stundum leitað á mið pólitískra skyndikynna einsog stundum gerist hjá þeim sem ekki búa í vellukkuðu hjónabandi. Ágúst varþannig einarð- ur fylgismaður Bandalags jafnaðar- Afmælisbörn dagsins Galileo Galilei ítalskur stærð- fræðingur og stjamfræðingur, 1564. Lúðvík XV veiklundaður Frakka- kóngur, sem átti mikinn þátt í hnign- un konungdæmisins, 1710. Jeremy Bentham breskur heimspekingur, frumkvöðull nytjastefnunnar sem svoerkölluð, 1748. Annálsbrot dagsins Sá drengur Eysteinn Jónsson í Næfurholti á Rangárvöllum sló sinn föður. Af honum vom höggnir 2 fingumir, fékk þar að auki húðiát eptir alþingisdómi. Faðirinn gaf ekki sakir á, og meðkenndi, að hann hefði að nokkm leyti reitt hann til reiði, því fékk hann ekki meiri refsing. Fitjaannáll, 1657. Málsháttur dagsins Tak ei grásleppu með gullneti. manna á sfnum tíma, og vitaskuld fylgdi hann Jóhönnu fyrstur manna úr Alþýðuflokknum. Aðdragandinn að síðustu úrsögn Ágústs var ærið sögulegur. Hann hafði um nokkurra mánaða skeið krafist afsagnar Guðmundar Árna Stefánssonar heilbrigðisráðherra, og sparaði hvergi stóryrði í fjölmiðl- um um þau mál. Málefni varafor- manns Alþýðuflokksins lögðust svo mjög á sinni Ágústs, að ýmsum fannst orðið gustukamál að Guð- mundur Ámi segði af sér svo doktor- inn gæti aftur einbeitt sér að velferð þjóðarinnar. Nú skulum við svosem ekkert um það segja, hvort það var einber manngæska Guðmundar Áma í garð Ágústs sem að lokum leiddi til þess að hann sagði af sér ráðherra- dómi. En þegar Guðmundur Ámi lét af embætti sýndi Ágúst enn og aftur sni 1 ldartilþrif í pólitískri röksemda- færslu: Hann sagði sig samstundis úr Alþýðuflokknum! Á spjöld sögunnar Ágúst Einarsson er þannig smám- saman að festa sig í sessi sem Is- landsmeistari í pólitiskum loftfim- leikum. Og hann er rétt að byrja. Orð dagsins Vatnið rennur af háum fjöllum eftir hvössu grjóti. Illt er að leggja ást við þann, sem enga leggur á móti. Fomt viðlag. Skák dagsins Rússneski stórmeistarinn Nei var einn af aðstoðarmönnum Spasskys í heimsmeistaraeinvíginu í Reykjavík Hann tryggði sér efsta sæti á lista Þjóðvaka á Reykjanesi með því að fá 12 atkvæði á fundi á laugardaginn var. Hin postullega atkvæðatala Ág- ústs er áfeiðanlega gott veganesti í kosningabaráttu fyrir ,Jireyfingu fólksins". Og sjálfsagt er hagfræð- ingurinn búinn að reikna út að hann hefur á bakvið sig hvorki meira né minna en einn þijúhundruðasta þess atkvæðamagns sem hinn skelfilegi Guðmundur Ámi fékk í 1. sæti í prófkjöri á dögunum. Svona er sem- sagt þetta grasrótarlýðræði í praxís. Að vísu er komið á daginn að það gleymdist einhvemveginn að bjóða öllum liðsmönnum Þjóðvaka á fund- inn þarsem framboðslistinn var ákveðinn. Og það er auðvitað einber tilviljun, að þeir sem þannig gleymd- ust em óvart ,Jcverúlantamir“ sem ekki undu við lýðræðið hans Ágústs á hinum glæsilega landsfundi um daginn. En nú berast þær ffegnir að óánægðir liðsmenn Þjóðvaka á Reykjanesi íhugi sérframboð! Ef sú verður raunin, er ljóst að Ágúst mun hljóta varanlegan sess á spjöldum sögunnar - það er að segja í Heims- metabók Guinness. 1972. Nei þessi var traustur tappi en hélt sig alla tíð í hæfilegri íjarlægð frá æðstu metorðum. I skák dagsins er Nei grátt leikinn af Mikael Tal. Töframaðurinn frá Ríga þarf aðeins einn leik til að knýja hann til upp- gjafar. Hvað gerir hvítur? 1. I)xf8+H Auðvitað. Nei þurfti ekki að sjá meira: 1. ... Kxf8 2. Rd7+ og hvíta staðan er kolunnin. Dagatal 15. febrúar

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.