Alþýðublaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1995 UNGIR JAFNAÐARMENN Jón Baldvin, Jón Þór og Guðmundur Andri á Sólon - Kemstu hjá því að kynna þér málin? Ekki ef við fáum að ráða... Ungir jafnaðarmenn halda opna fundi öll miðvikudags- kvöld í marsmánuði á Café Sólon íslandus við Bankastræti í Reykjavík. Tekin verða fyrir eftirfarandi málefni: 15. mars: Lífskjör Framsögumenn Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráð- -* herra og formaður Alþýðuflokksins, Jón Pór Sturluson formaður Ungra jafnaðarmanna og Gudmundur Andri Thorsson, rithöfundur og Vikupiltur Alþýðublaðsins. 22. mars: Sjálfsvald 29. mars: Menntun Á öllum þessum fundum verða framsögumenn víðsvegar úr þjóðfélaginu sem koma með nýtt innlegg í umræðu hvers málefnis. Allir fundirnir munu hefjast klukkan 21:00 og eru á neðri hæð Sólons. — 18. mars: Ráðstefna um stöðu smáríkja í Evrópusambandinu á veg- um Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi. Sérstakur gestur ráðstefnunnar er Meinhard Hilf, sérfræðingur á sviði Evr- ópuréttarvið Háskólann í Hamborg. Þessi ráðstefna verður nánar auglýst síðar. Ungir jafnadarmenn. ALÞÝÐUFLOKKURINN í HAFNARFIRÐI Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði er í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu. Skrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 13:00 til 18:00. Síminn er 50499 og myndsendirinn 655559. Kosningastjórnin. JAFNAÐARMENN Á EGILSSTÖÐUM OG HÉRAÐI Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Egilsstöðum hefur verður opnuð að Árskógum 11. Síminn er 97-12541. Félag jafnaðarmanna á Fljótsdalshéraði JAFNAÐARKONUR Á FLJÓTSDALSHÉRAÐI Fundur um velferðarmál Jafnaðarkonurá Fljótsdalshéraði efna til málstofu um upp- eldis- og félagsmál, jafnréttis- og kjaramál kvenna sunnu- daginn 19. mars. Frummælendur og dagskrá fundarins auglýst síðar í Á skjánum og í Jafnaðarmanninum. Fundurinn verður opinn og allir eru velkomnir. Stjórnin. JAFNAÐARMENN Á NORÐURLANDI EYSTRA Kosningaskrifstofa KosningaskrifstoTa Alþýðuflokksins á Norðurlandi eystra hefur verið opnuð að Brekkugötu 7 á Akureyri. Skrifstofan er opin alla virka daga frá klukkan 13:00 til 22:00 og um helgarfrá klukkan 13:00 til 17:00. Símarnireru 96-24399,96- 23303, 96-23307. Starfsmaður skrifstofunnar er Aðalheiður Sigursveins- dóttir. Kosningastjórnin. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG HAFNARFJARÐAR Aðalfundur Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður hald- inn í Alþýðuhúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði laugardag- inn 18. mars klukkan 14:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningarnarframundan. 3. Önnur mál. Stjórnin. ALÞÝÐUFLOKKURINN - JAFNÐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS Utankjörstaðaskrifstofa Jafnaðarmenn hafið samband við utankjörstaðaskrifstofu Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands - ef þið verðið ekki heima á kjördag. Skrifstofan gefur allar upplýs- ingar um allt það sem varðar kosningarnar 8. apríl. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumannin- um í Reykjavík að Engjateig 5, alla virka daga frá klukkan 10:00 til 12:00, 14:00 til 18:00 og 20:00 til 22:00. Sími utankjörstaðaskrifstofu Alþýðuflokksins er 55-29244, myndsendisnúmer er 56-29155. Skrifstofunni stýrir Gylfi Þór Gíslason. Kosningastjórnin. ALÞÝÐUFLOKKURINN Á VESTFJÖRÐUM Kosningarraiðstöð Kosningamiðstöð Alþýðuflokksins á Vestfjörðum hefur verið opnuð á 4. hæð Kratahallarinnar við Silfurtorg á ísa- firði. Fyrst um sinn verður hún opin frá klukkan 13:00 til 19:00 alla virka daga. Kosningastjóri er Gísli Hjartarson. Sími skrifstofunnar er 94-5348 og myndsendir er 94-5346. Farsímanúmer kosningastjóra er 985-39748 og heimasími hans er 94-3948. Jafnaðarmenn á Vestfjörðum. JAFNAÐARMENN Á VESTURLANDI Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins á Akranesi hefur verið opnuð í félagsheimilinu Röst. Sími 93-11716. Leitið upplýsinga. Stjórnin. ALÞÝÐUFLOKKURINN í KÓPAVOGI Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi hefur verið opnuð í Hamraborg 14a (II. hæð til hægri). Fyrst um sinn verður skrifstofan opin mánudaga til föstudaga frá klukkan 11:00 til 21:00, laugardaga frá klukkan 10:00 til 16:00 og sunnudaga eftir samkomulagi. Símar skrifstofunnar eru 554-4700, 564-4329 og 564-4767, en myndsíminn er 554-6784. Kosningastjóri er Halldór E. Sigurbjörnsson þjóðréttar- fræðingur. Heimasími kosningastjóra er 554-0146. Alþýðuflokkurinn í Kópavogi. KOSNINGAMIÐSTÖÐIN í REYKJAVÍK Frambjóðendur á fundi í kosningamiðstöð Alþýðuflokksins að Hverfisgötu 6 í Reykjavík er alltaf nóg að gerast. í kvöld, miðvikudag, munu þau Sigrún Benediktsdóttir lögfræðingur og Jónas Þór Jónasson kjötmeistari verða þartil skrafs og ráðagerða. Fjölmennum! Kosningastjórnin. Hugleikur grínar með söguna sem fyrr Áhugaleikfélag- ið Hugleikur er um þessar mundir að æfa frumsamið leikrit undir stjóm Jóns Stefáns Kristjánssonar, norðanmannsins harðsnúna. Leik- ritið heitir Fáfnis- menn og er eftir þau Ármann Guðmundsson, Hjördísi Hjartar- dóttur, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggva- son en þetta em þau hin sömu og sömdu Státunga- sögu sem sýnd var við nokkrar vin- sældir á síðasta leikári. „Eins og vant er geta höf- undar alls ekki haldið sig við efnið og lenda út um holt og móa með sögu- þráðinn og persón- umar fylgja hjálp- arvana í kjölfarið," segir í fréttalil- Ármann, Sævar og Þorgeir, höf- kynningu og ekki nokkur ástæða til undar Fáfnismanna. Á myndina að draga þau orð í efa. vantar Hjördísi Tryggvadóttur. Húrrandi prelúdíur og fúgur Það er óhætt að segja að hámenn- ingin blómstri í Islensku ópemnni efúr að Hárið fór þaðan burt og nú er von á rússneskum snillingi sem verður þar með uppákomu næsta laugardag. Sá heitir Grigory Sok- olov og ef einhver heldur að hann ætli að tefla fjöltefli við íslenska skákáhugamenn íyrirgefst þeim sama. Bæði er þetta taflegt nafti (hann héti Georg Hauksson upp á íslensku) og það er ekki fyrr en á allra síðustu ámm sem hann hefur vakið athygli á Vesturlöndum. Sokolov var undrabarn á sviði pí- anóleiks og gat sér heimsfrægðar þegar hann vann 1. verðlaun í hinni frægu Tchaikovsky-keppni í Moskvu árið 1966 aðeins 16 ára gamall. Af pólitískum ástæðum og öðrum hvarf hann inn. í Sovétríkin en með glasnost fór að bera á hon- um aftur. Nú er hann einn af eftir- sóttustu píanóleikurum heims og Grigory Sokolov er rússneskur píanósnillingur sem ætlar að heiðra íslendinga með nærveru sinni. þykir hafa til að bera afburða tækni. á efnisskránni em átta prelúdíur og fúgur úr Das Wohltemperierte Klavier, bók 2, eftir J.S.Bach og Kreisleriana eftir Schumann. Afreksfólk fær pening Eftirfarandi félögum verður út- hlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Reykjavíkur en stjóm sjóðsins er skipuð fulltrúum frá Iþrólta- og tóm- stundaráði (Reykjavíkurlistamann- inum Ingvari Sverrissyni og sjálf- stæðisforingjanum Þorbergi Aðal- steinssyni) og fþróttabandalagi Reykjavíkur (Reyni Ragnarssyni): KR, knattspymudeild fær 400 þúsund vegna bikarmeistaratitilsins 1994! Og Víkingur, handknattleiks- deild fær 300 þúsund vegna góðs ár- angurs meislaraflokks kvenna. Önn- ur félög fengu 200 þúsund. Þau em: Brokey, róðradeild. ÍR, handknatt- leiksdeild, Iþróttafélagið Fylkir, Sundfélagið Ægir, ÍS, blakdeild, Leiknir, knattspymudeild og fsknatt- leiksfélagið Bjöminn. RAÐAUGLYSINGAR FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Laus staða Félagsmálaráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar stöðu yfirmanns barnaverndarstofu Staða yfirmanns barnaverndarstofu er laus til umsóknar sbr. lög nr. 22/1995. Barnaverndarstofa annast samhæf- ingu og eflingu barnaverndarstarfs og daglega stjórn barnaverndarmála. Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun auk reynslu og/eða þekkingu á sviði barnaverndar, stjórnunar og rekstrar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrir störf berist félagsmálaráðuneytinu fyrir 31. mars nk. Félagsmálaráðuneytið, 10. mars 1995. j +

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.