Alþýðublaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.04.1995, Blaðsíða 10
10 U n ALÞÝÐUBLAÐIÐ afnaöarmenn ALÞINGISKOSNINGAR 1995 RAÐAUGLÝSINGAR Auglýsing frá kjör- stjórn í Mosfellsbæ Kjörfundur vegna alþingiskosninga þann 8. apríl 1995 verður haldinn í Varmárskóla. Kosið er í tveimur kjör- deildum samkvæmt nánari skilgreiningu á kjörstað. Kjörfundur stendur frá kl. 9.00 til kl. 22.00. Kjörstjórn í Mosfellsbæ, 4. apríl 1995. Björn Ástmundsson, Gylfi Pálsson, Leifur Kr. Jóhannesson. ÍINNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Útboð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eft- ir tilboðum í endurmálun á ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar II. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000,- á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 19. apríl 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 m INNKAUPASTOFNUN I|1 REYKJAVÍKURBORGAR -- Endurnýjun veitukerfa og gangstétta. Áfangi 3, 1995 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjórans í Reykja- vík, Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Símstöðvarinnar í Reykja- vík og Vatnsveitu Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í endurnýjun dreifikerfis hitaveitunnar og jardvinnu fyrir rafveitu, síma og vatnsveitu, auk yfirborðsfrá- gangs í eftirtöldum götum: Fornhaga, Ægisíðu, Nes- vegi og Sörlaskjóli. Flelstu magntölur Lengd hitaveitupípna 2.979 m Skurðlengd 3.480 m Gangstéttarsteypa 2.700 m2 Malbikun 1.400 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. apríl 1995, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Lyfjaviðskipti Lyfjafræðingur eða starfsmaður með viðskiptamenntun á háskólastigi og reynslu af lyfjaviðskiptum óskast til starfa fyrir Samstarfsráð sjúkrahúsa í Reykjavík. Ráðn- ingartími erfrá 1. maí nk. eða eftir samkomulagi. Starfssviðið er að samhæfa lyfjainnkaup og lyfjafram- boð á sjúkrahúsunum svo og þjónustu sjúkrahúsapó- tekanna og fleira sem að lyfjamálum lýtur. Umsóknum ber að skila til skrifstofu Ríkisspítala, Rauð- arárstíg 31 eða skrifstofu Borgarspítaians fyrir 19. apríl nk., merkt Samstarfsráð sjúkrahúsa. Upplýsingar veitir ritari Samstarfsráðsins í síma 560 2330 (560 1000). Kosningamiðstöðvar ungra jafnaðarmanna SÆTI 35 ára, Noi ður SÆT Aðalheiður Sigursveinsdóttif 21 árs, Norðurland-Eystra SÆTI SÆT SÆT SÆT SÆT SÆTI Ungir jafnaðarmenn standa ífylkingarbrjósti kosningabaráttu Al- þýðuflokksins um land allt; þau eru drifkraftur- inn á bakvið starfið ein- sog kraftmiklu æskufólki er einu lagið. Hérað neðan eru taldar upp helstu kosningamið- stöðvarnar þar sem unga fólkið er að störf- um við að tryggja það, að útkoma jafnaðar- manna í komandi kosn- ingum verði sem best; þau eru nefnilega fólkið sem ætlar að leiða ís- land og íslendinga á stefnumót við framtíð- ina. Áhugasömum er bent á að setja sig rak- leiðis samband. Fram- tíðin bíður ekki eftir neinum... Reykjavík Hverfisgata 6-10. Símanúmerin eru 28074 og 28047, faxið er 629155. Opið frá morgni tii miðnættis. Kosningastjóri er Baldur Stefánsson. Hafnarfjörður II. hæð í rniðbæ við Fjarðargötu. Opið alla virka daga frá klukkan 12:30 og frá klukkan 14:00 um helgar. Símar 565 5808. 565 5793 og 565 5794, faxið er 655559. Kosningastjóri er Hörður Arnarson. Kópavogur Hamraborg 14a (II. hæð til hægri). Opið mánudaga tii föstudaga frá klukkan i 1:00 til 21:00, laugardaga fráklukkan 10:00 til 16:00. Símar skrifstofunnar eru 554-4700, 564- 4329 og 564-4767, en myndsíminn er 554-6784. Kosningastjóri er Halldór E. Sigurbjörnsson. Suðurnes Hafnargata 88 í Keflavík (gamla ÁTVR-húsið). Opið er alla daga frá klukkan 10:00 til 20:00. Símamir eru 92-11180 og 92- 11380. Kosn- ingastjóri er Hilmar Hafsteinsson. Reykjavík: Ingvar Sverrisson, Baldur Stefánsson, Þóra Arnórs- dóttir, Hrönn Hrafnkelsdóttir og Guðný Ragnarsdóttir eru meðal þeirra ungu jafnaðarmanna sem hafa hertekið miðstöð jafnaðar- manna í Reykjavík og halda þar um þræði ásamt öðlingnum Mar- ías Þ. Guðmundssyni og öðrum eðalkrötum. Akranes Félagsheimilið Röst, Vesturgötu 53. Opið frá klukkan 15:00 til 22:00 virka daga og frá klukkan 14:00 til 18:00 um helgar. Sfmar 11716 og 12790, faxið er 12793. Kosninga- stjóri er Kristján Emil Jónasson. Borgarnes Svarfhóll, Gunnlaugsgötu 9. Kosn- ingastjóri er Ingigerður Jónsdóttir. Opið frá klukkan 20:00 til 22:00 virka daga og frá klukkan 14:00 til 18:00 um helgar. Sími og fax 71628. Stykkishólmur Egilshús, Aðalgötu 2. Kosninga- stjóri er Guðmundur Lárusson. Opið frá klukkan 17:00 til 19:00 og frá klukkan 20:00 til 23:00 virka daga og frá klukkan 13:00 til 19:00 um helgar. Sími og fax 81716. Ólafsvík Gistiheimilið Höfði. Opið frá klukk- an 18:00 til 22:00. Skagaströnd Tengiliður er Þröstur Líndal, Mánabraut 3, Skagaströnd. Sími 95- 22884. Vinnusími 95-22642. Blönduós Hnjúkabyggð 30. Sími 95-24688. Opið frá klukkan 22:00 til 22:00 virka daga og frá klukkan 14:00 til 16:00 um helgar. Tengiliður er Sól- veig Zóphuníasdóttir. Sauðárkrókur Aðalgata 21. Símar 95-36390 og 95-36391. Símbréf 95-36045. Opið frá klukkan 16:00 til 18:00 virka og frá klukkan 11:00 til 18:00 um helg- ar. Tengiliður er Guðni Kristjánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.