Alþýðublaðið - 05.04.1995, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.04.1995, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 S k a n n 3 Kosningahátíð stuðningsmanna Gisla S. Einarssonar! Egill Ólafsson, Bubbi Morthens og Bogomil Font trylla Skagamenn á Pavarotti! Kosningahátíð verður haldin á Pavarotti föstudaginn 7. apríl! Ofurtríóið (Egill Ólafsson, Bubbi Morthens og Bogomil Font) sýna á sér betri hliðamar ásamt Jónasi Þóri Þórissyni • • / Orn Arnason - hinn alræmdi Spaugstofu- og Imbakassajarl - spaugar á kostnað landans Verslunin Roxý stendur fyrir tískusýningu Húsið opnar klukkan 20:30 Hátíðin hefst með skemmtidagskrá klukkan 21:00 Fordrykkur við innganginn 18 ára aldurstakmark Skagasveitin Soul de Lux Forsala aðgöngumiða er í Roxý verður með endurkomu aldarinnar og heldur uppi rífandi stuði fram Ótrúlega lágt miðaverð: í morgunsárið Aðeins 500 krónur ✓ Ovæntar uppákomur af hinu og þessu tagi Stuðningsmenn Gísla. Þökkum eftirtöldum aðilum stuðning við útgáfu Skagans Akranes Ólafsvík Akraneskaupstaður Bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar Blikksmiðja Guðmundar J. Hallgrímssonar Blikkverk Brautin hf Búnaðarbanki íslands Gámaþjónustan Haraldur Böðvarsson hf. Harðarbakarí Hárhús Kötlu Hörpuútgáfan íslandsbanki hf. Krossvík hf. Landsbanki íslands Olíufélagið hf. Rafsýn hf. Sementsverksmiðjan hf. Sjóvá Almennar tryggingar hf. Skallagrímur hf Skóflan hf. Tölvuþjónustan Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar Vélaverkstæði Guðlaugs Ketilssonar Verkalýðsfélag Akraness Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen VÍS Hellissandur Söluskáli Esso við Útnesveg Sparisjóður Ólafsvíkur Tískuverslunin Rósir Stykkishólmur Eyjaferðir Sigurður Agústsson hf. Skipavík hf. Trésmiðjan Nes hf. Verslun Gissurar Tryggvasonar Borgarnes Agúst Guðmundsson, sími 71458 Andakflsárvirkj un Andakflsárvirkjun Borgarverk hf. Brúamesti, Brúartorgi Glitnir hf., sími 71372 Hjólbarðaþjónustan hf. Höldur Bflaleiga, Borgamesi, sími 71618 íslenskir aðalverktakar K.B. Hyman, Brúartorgi Loftorka hf. Smári, rafeindaverkstæði, sími 72002 Sparisjóður Mýrasýslu Sprautu- og bifreiðaverkstæði Borgamess Sæmundur Sigmundsson sérleyfishafi Vímet hf. Þ.Þ. hreingemingar, sími 72217 S K AG i N N Útgefandi Alprent hf. fyrir kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Vesturlands- kjördæmi. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Böðvar Björgvinsson. Ritstjórn Gísli S. Einarsson, Hervar Gunnarsson, Ástríður Andrésdóttir, Kristján Emil Jónasson. Ljósmyndir Imynd og Guðmundur Garðarsson. Umbrot Gagarín hf. Prentun: Oddi hf. Alþýðu- blaðið - við sem fljúgum! EVROPUVIKA ALÞYÐUFLOKKSINS OKKUR ER ALVARA! WOATUN vestur í bœ Hámark tveir kjúklingar á hvern viðskiptavin. Á meðan birgðir endast í Nóatúni vestur í bæ (áður JL-hús). EVROPUVERÐ A KJUKLINGUM 220 KR. KG. fimmtudagmn 6. apríl Venjulegt verð 699 kr. kg. verðlsekkun jMHH Hagfræðistofnun Háskóla íslands telur í skýrslu sinnl til ríkis- stjórnarinnar að við aðild íslands að Evrópusambandinu myndi verð landbúnaðarafurða hérlendis lækka um 35-45%. Það munar um minna fyrir íslenskar fjölskyldur. Alþýðuflokkurinn vill hefja aðildarviðræður við ESB til þess að fá úr því skorið hvað íslendingum stendur til boða. /UANP íAf/PNT, /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.