Alþýðublaðið - 05.04.1995, Side 6

Alþýðublaðið - 05.04.1995, Side 6
6 s n n MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 íþróttamidstöðin að Jaðarsbökkum íþróttamiðstööin að Jaðarsbökkum Sími12643 Opnunartími sundlaugar: Mánudaga -föstudaga kl. 07:00 - 21:00. Munið lækkað verð m.a. Börn kr. 60,- Fullorðnir kr. 150,- 10 miða kort fullorðnir kr. 1,100,- 10 miða kort börn kr. 350,- 30 miða kort fullorðnir kr. 2,900,- 30 miða skólaafsláttur kr. 1,600,- Minnum á nýja tækjasalinn! Akraneskaupstaður. Alþingiskosningar 8. apríl 1995 Kjörskrá fyrir Akranes Kjörskrá vegna alþingiskosninga 8. apríl 1995 liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunni, Kirkju- braut 28, Akranesi, á venjulegum opnunartíma skrifstof- unnar. Athugasemdir eða kærum við kjörskrána er heimilt að koma á framfæri við kjörstjórn eða bæjarstjórn fram að kjördegi. Akranesi, 28. apríl 1995. Bæjarritari. Tilkynning frá yfirkjörstjórn Akraness Alþingiskosningar 1995 - Akranesi Kjörfundur vegna alþingiskosninga 8. apríl á Akranesi fer fram á eftirfarandi stöðum og hefst kjörfundur kl 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00. a) í íþróttahúsi við Vesturgötu: I. kjördeild Akurgerði til og með Grundartúni. II. kjördeild Háholttil og með Skagabraut. III. kjördeild Skarðsbraut til og með Vogabraut ásamt Akurprýði, Garðholti, Klapparholt, Steinsstöðum og Innsta- Vogi. b) Á dvalarheimilinu Höfða: IV. kjördeild Dvalarheimilið Höfði, Höfðagrund ásamt Sólmundarhöfða. Kjósendureru hvattirtil að kjósa snemma á kjördag. Sérstök athygli er vakin á breyttum opnunartíma kjördeilda. Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 11843. Akranesi, 23. mars 1995. Yfirkjörstjórn Akraness, Einar Jón Ólafsson, Ólafur J. Þórðarson, Hugrún O. Guðjónsdóttir. Glerslípun Akraness hf. SELJUM Einangrunargler - Spegla Öryggisgler- Innrömmum Glerslípun Akraness hf. Ægisbraut 30 - Sími: 12028 - Fax: 12902 Byggðir Borgarfjarðar II og III Bækurnar Byggðir Borgarfjarðar II og III - Borgarfjarðar- sýsla og Mýrasýsla - eru til sölu hjá Búnaðarsambandi Borgarfjarðar, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 93-71215. ■J<onan í 7. sæti A-listans á Vesturlandi Utivinnandi húsmóðir í Grundarfirði Sigrún Hilm- arsdóttir er skrif- stofu- og ræsti- tæknir í Grund- arfirði. Sigrún er gift og á þrjár dætur, Onnu Lilju 4 ára, Haf- dísi Guðrúnu 7 ára og Ragnheiði 11 ára. Sigrún vill benda Vest- lendingum á að Sveinn Þór Elin- bergsson sé verðugur fúlltrúi okkar allra og hvetur alla til að flykkjast um Sigrún Hilmarsdóttir ásamt dætrum sínum, Önnu hann á kjördag. Lilju og Hafdísi Guðrúnu. Einnig vill Sig- rún kom því á framfæri að stjómmálamenn eiga að standa við orð sín. Komdu með okkur! Ferjan Baldur • Páshaáœtlun 1995 Au&afflriHt ver&a: Laugardaginn 8. apríl Frá Stykkishólmi, kl. 10:00, frá Brjánslæk, kl. 13:30 Fimmtudaginn 13. aprfl Frá Stykkishólmi, kl. 10:00 og 16:30, frá Brjánslæk, kl. 13:00 og 19:30 Laugardaginn 15. apríl Frá Stykkishólmi, kl. 10:00, frá Brjánslæk, kl. 13:30 Mánudaginn 17. april, annan í páskum Frá Stykkishólmi, kl. 10:00 og kl. 16:30, frá Brjánslæk kí. 13:00 og 19:30 Felldar verða niður eftirtaldar ferðir úr vetraráætlun: Föstudaginn langa 14. apríl og Páskadag 16. apríl. Að öðru leyti verður vetraráætlun óbreytt. Breiðafjarðarferjan Baldur hf. Símar: 93-81120 og 94-2020 Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins á Vesturlandi AKRAIMES: Félagsheimilið Röst, Vesturgötu 53. Kosningastjórar: Bödvar Björgvinsson og Kristján Emil Jónasson. Opið frá klukkan 15:00 til 22:00 virka daga og frá klukkan 14:00 til 18:00 um helgar. Símar: 11716 og 12790. Fax: 12793. BORGARNES: Svarfhóll, Gunnlaugsgötu 9. Kosningastjóri: Ingi- gerður Jónsdóttir. Opið frá klukkan 20:00 til 22:00 virka daga og frá klukkan 14:00 til 18:00 um helgar. Sími og fax: 71628. STYKKISHÓLMUR: Egilshús, Aðalgötu 2. Kosningastjóri: Guðmundur Lárusson. Opið frá klukkan 17:00 til 19:00 og frá klukkan 20:00 til 23:00 virka daga og frá klukkan 13:00 til 19:00 um helgar. Sími og fax: 81716. ÓLAFSVÍK: Gistiheimilið Höfði. Opnað á sunnudag. Opið frá klukkan 14:00 til 17:00 þá og virka daga frá klukkan 18:00 til 22:00 virka daga. Alltaf kaffi á könnunni! Bflar á kjördag! ■ Konan í 4. sæti A-listans á Vesturlandi Oddvitinn í Dalabyggð Guðrún Konný Pálmadóttir er oddviti Dalabyggðar. Hún er 47. ára að aidri, gift og á 4 dætur: Lindu Björk 28 ára, Rann- veigu Margréti 23 ára, Hrönn 15 ára og Kol- brúnu 9 ára. Guðrún Konný á 5.barnabörn. Það sem Guðrún Kon- ný leggur mesta áherslu á er að við verðum að varðveita þann árangur sem náðst hefur í þessari ríkisstjórn og byggja á honum til framfara. Stærsta verkefnið framundan segir Guð- rún Konný vera að efia atvinnulífið og út- rýma atvinnuleysi. Einnig þarf að bæta og jafna lífskjörin í land- Guðrún Konný ásamt dætrum sínum Hrönn og inu. „Því er Gísli Kolbrúnu. S.Einarsson okkar maður, því honum er ekki sama Kjörorð Guðrúnar Konnýar eru hvernig okkur líður. Hann á fullt Við uppskerum eins og við sáum. erindi á þing,“ segir Guðrún. Akraneskaupstaður íþróttahúsid vid Vesturgötu auglýsir íþróttahúsið við Vesturgötu auglýsir lausa til tíma útleigu í hinum nýja neðri sal hússins. Hægt er að stunda þar margskonar hreyfingu svo sem: Eróbik, dans, ballet, borðtennis, boccia o.fl. Einnig erum við með þrisvar í viku á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum fyrir alla sem vilja, þrektíma í hádeginu frá kl. 12:00 - 12:55. Leiðbeinandi er Anna Lár- usdóttir íþróttakennari. Þá minnum við á gamla góða þreksalinn! Allarnánari upplýsingar veitir rekstrarstjóri íþróttahúsins í síma 12243. Akraneskaupstaður. Kaupfélag Borgfirðinga rekur meðal annars VÖRUHÚS VESTURLANDS sem er deildaskiptur stórmarkaður með vörur á stórmarkaðsverði Matvörur Fatnað og vefnaðarvörur Sportvörurog myndbandaleigu Búsáhöld og gjafavörur Blöð og bækur Byggingavöruverslun með þjónustu við húsbyggjend- ur og aðra í efnisútvegun og flutningaþjónustu Einnig má benda á KB-Bónus í kjallara verslunarhúss (- lægra verð) beint á móti verslun ÁTVR. á Brúartorgi er þjónustumiðstöð í þrem deildum: 1. ESSO bensínstöð með úrval af bílavörum og ferða- vörum. 2. Matsala, rúmgóðursalur-fljót og góð afgreiðsla. 3. Kjörbúð með matvörur og ýmislegt fleira. Hyrnan er opin alla daga til kl. 23:30.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.