Alþýðublaðið - 05.04.1995, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 5. APRIL 1995
s
a
n n
7
Við kj
Kristinn Þ. Jensson: Ég
treysti Gísla fyrir mínum
málum.
ósu m
Sveinn Rafn Ingason: Ég
treysti Gísla S. Einars-
syni best allra.
A -Iistann
Freyr Geirdal: Ég hef trú
á Gfsla S. Einarssyni.
Fróði Jónsson: Ég styð
Gísla S. Einarsson.
vegna þess að...
Haraldur Gylfason: Ég
styð Gísla og hans mál-
flutníng.
Kristvin Bjarnason: Ég
styð Alþýðuflokkinn
vegna þess að hann gerir
góða hluti
Björgvin Guðjónsson:
Vegna þess að Gísli er
góður drengur.
Sigurður Þórðarson: Ég
styð Gísla af þvf að hann
er krati. ^
Einar O. Einarsson: Gísli
er maður hins vinnandi
manns.
Heimir Kristjánsson:
Gísli þekkir kjör hins
vinnandi manns, launa-
fólks og sjómanna.
Lárus Ingibergsson: Al-
þýðuflokkurinn stefnir til
framtíðar.
Pétur Hansson: Gísli er
einfaldlega betri en hinir.
Valdimar Björnsson: Al-
þýðuflokkurinn er flokk-
ur sem þorir og horfir til
framtíðar.
Friðrik Alfreðsson: Al-
þýðuflokkurinn er með
góða framtíðarsýn og vill
stjórnarskrárbinda auð-
lindina í hafinu.
Kristján Þálsson: Alþýðu-
flokkurinn hefur alltaf
hugsað um velferð aldr-
aðra á ábyrgan hátt.
Sigrún Ríkharðsdóttir:
Alþýðuflokkurinn er eini
flokkurinn með raun-
hæfa stefnu og menn til
að fylgja henni eftir.
Júlfus Már Þórarinsson:
Alþýðuflokkurinn er
besti kosturinn.
Davíð Guðlaugsson: Ég
treysti Alþýðuflokknum
best til að leysa erfið
verkefni.
Ásgeir Ásgeirsson: Al-
þýðuflokkurinn hefur
góða stefnu í sjávarút-
vegs-, landbúnaðar-, iðn-
aðar- og fleiri málum.
arinnar.
Björgvin Hagalínsson: Al-
þýðuflokkurinn stendur
vörð um hagsmuni þjóð-
Hlini Eyjólfsson: Alþýðu-
flokkurinn er eini flokk-
urinn sem vill tryggja
þjóðinni mannsæmandi
lífskjör á komandi tím-
um, ekki bara til bráða-
birgða.
Auglýsing um framboðslista í Vesturlandskjördæmi í alþingiskosningum 8. aprfl 1995
A-llStl Alþýðuflokks
- Jafnaðarmannaflokks íslands:
1. Gísli S. Einarsson,
alþingismaður, Esjubraut 27, Akranesi.
2. Sveinn Þór Elinbergsson,
aðstoðarskólastjóri, Engihlíð 16a, Ólafsvík,
Snæfellsbæ.
3. Hólmfríður Sveindóttir,
fulltrúi, Kveldúlfsgötu 16, Borgarnesi,
Borgarbyggð.
4. Guðrún Konný Pálmadóttir,
oddviti, Lækjarhvammi 9, Búðardal,
Dalabyggð.
5. Jón Þór Sturluson,
hagfræðingur, Lágholti 3, Stykkishólmi.
6. Hervar Gunnarsson,
form. Verkalýðsfélags Akraness, Háholti 23,
Akranesi.
7. Sigrún Hilmarsdóttir,
skrifstofumaður, Grundargötu 43,
Grundarfirði.
8. Sigurður Arnfjörð Guðmundsson,
sjómaður, Brautarholti 20, Ólafsvík,
Snæfellsbæ.
9. Sigurður Már Einarsson,
deildarstjóri, Borgarbraut 28, Borgarnesi,
Borgarbyggð.
10. Rannveig Edda Hálfdánardóttir,
móttökuritari, Esjubraut 20, Akranesi.
B-listi Framsóknarflokks:
1. Ingibjörg Pálmadóttir,
alþingismaður, Vesturgötu 23, Akranesi.
2. Magnús Stefánsson,
sveitarstjóri, Fagurhólstúni 7, Grundarfirði.
3. Þorvaldur T. Jónsson,
bóndi, Hjarðarholti, Borgarbyggð.
4. Sigrún Ólafsdóttir,
bóndi Hrafnkelsstaðahlíð, Kolbeinsst.hr.,
Hnappadalssýslu.
5. Ragnar Þorsteinsson,
sölustjóri, Hrafnakletti 2, Borgarnesi,
Borgarbyggð.
6. Sturlaugur Eyjólfsson,
bóndi, Efri Brunná, Saurbæjarhreppi,
Dalabyggð.
7. Halldór Jónsson,
héraðslæknir, Móum, Innri-Akraneshreppi.
8. Gunnlaug Arngrímsdóttir,
bóndi, Kvennabrekku, Dalabyggð.
9. Elín Sigurðardóttir,
Ijósmóðir, Laufási 14, Stykkishólmi.
10. Gunnar Guðmundsson,
ráðunautur, Kveldúlfsgötu 7, Borgarnesi,
Borgarbyggð.
D-listi Sjálfstæðisflokks:
1. Sturla Böðvarsson,
alþingismaður, Ásklifi 20, Stykkishólmi.
2. Guðjón Guðmundsson,
alþingismaður, Jörundarholti 31, Akranesi.
3. Guðlaugur Þór Þórðarson,
háskólanemi og form. SUS, Böðvarsgötu
11, Borgarnesi, Borgarbyggð.
4. Þrúður Kristjánsdóttir,
skólastjóri, Sunnubraut 19, Búðardal,
Dalabyggð.
5. Ólafur Guðmundur Adolfsson,
lyfjafræðingur, Skarðsbraut 3, Akranesi.
6. Hrafnhildur J. Rafnsdóttir,
húsfrú, Svarfhóli, Stafholtstungum,
Borgarbyggð.
7. Bjarni Gunnarsson,
skipstjóri, Háarifi 41, Rifi, Snæfellsbæ.
8. Þóra Björk Kristinsdóttir,
hjúkrunarfræðingur, Bjargargrund 2,
Akranesi.
9. Ólafur Gunnarsson,
bóndi, Þurranesi 2, Saurbæ, Dalasýslu.
10. Elínbjörg Magnúsdóttir,
fiskverkakona, Skarðsbraut 17, Akranesi.
G-listi Alþýðubandalags og óháðra:
1. Jóhann Ársælsson,
alþingismaður, Vesturgötu 59a, Akranesi.
2. Ragnar Elbergsson,
verkstjóri, Grundargötu 23, Grundarfirði.
3. Anna Guðrún Þórhallsdóttir,
búfræðikennari, Grenitúni, Hvanneyri,
Borgarfj.sýslu.
4. Eyjólfur Sturlaugsson,
kennari, Laugafelli, Dalasýslu.
5. Margrét Birgisdóttir,
verkakona, Túnbrekku 7, Ólafsvík,
Snæfellsbæ.
6. Guðrún Geirsdóttir,
kennari, Höfðabraut 14, Akranesi.
7. Kristinn Jón Friðþjófsson,
skipstjóri, Háarifi, Rifi, Snæfellsbæ.
8. Birna Jóhanna Jónasdóttir,
húsmóðir, Kópareykjum,
Borgarfjarðarsýslu.
9. Einar Karlsson,
formaður Verkalýðsfélags Stykkishólms,
Höfðagötu 19, Stykkishólmi.
10. Hrefna Magnúsdóttir,
verslunarmaður, Hraunási 1, Hellissandi,
Snæfellsbæ.
J-IÍStí Þjóðvaka,
hreyfingar fólksins:
1. Runólfur Ágústsson,
lögfræðingur, Laufási, Borgarhreppi,
Mýrarsýslu.
2. Margrét Ingimundardóttir,
húsmóðir, Brautarholti 21, Ólafsvík,
Snæfellsbæ.
3. Sveinn G. Hálfdánarson,
innheimtustjóri, Kveldúlfsgötu 16,
Borgarnesi, Borgarbyggð.
4. Margrét Jónasdóttir,
gjaldkeri, Túnbrekku 13, Ólafsvík,
Snæfellsbæ.
5. Sigrún Clausen,
fiskvinnslukona, Lerkigrund 1, Akranesi.
6. Eva Eðvarsdóttir,
framkvæmdastjóri, Borgarvík 6,
Borgarnesi, Borgarbyggð.
7. Páley Geirdal,
fiskvinnslukona, Lerkigrund 6, Akranesi.
8. Ingibjörg Björnsdóttir,
kennari, Heiðarskóla, Leirár- og Melahr.
Borgarfj.sýslu.
9. Þorbjörg Gísladóttir,
húsmóðir, Brautarholti 4, Ólafsvík,
Snæfellsbæ.
10. Gunnar A. Aðalsteinsson,
f.v. sláturhússtjóri, Kveldúlfsgötu 1,
Borgarnesi, Borgarbyggð.
V-lísti Samtaka um Kvennalista:
1. Hansína B. Einarsdóttir,
framkvæmdastjóri, Vík, Dalabyggð.
2. Sigrún Jóhannesdóttir,
lektor, Bifröst, Borgarbyggð.
3. Helga Gunnarsdóttir,
námsráðgjafi og forstöðum. Farskóla
Vesturlands, Akurgerði 5, Akranesi.
4. Þóra Kristín Magnúsdóttir,
jarðeplabóndi, Hraunsmúla, Staðarsveit,
Snaefellsbæ.
5. Ása S. Harðardóttir,
háskólanemi, Indriðastöðum, Skorradal,
Borgarfj.sýslu.
6. Dóra Líndal Hjartardóttir,
tónlistarkennari, Vestur-Leirárgörðum,
Borgarfjarðarsýslu.
7. Sigríður V. Finnbogadóttir,
skrifstofumaður, Borgarvík, Borgarnesi,
Borgarbyggð.
8. Ingibjörg Daníelsdóttir,
kennari og bóndi, Fróðastöðum,
Hvítársíðu, Mýrarsýslu.
9. Svava Svandís Guðmundsdóttir,
gistihússtjóri, Görðum, Staðarsveit,
Snæfellsbæ.
10. Danfríður K. Skarphéðinsdóttir,
kennari, Kringlunni 61, Reykjavík.
Borgarnesi 29. mars 1995
Yfirkjörstjórn Vesturlands-
kjördæmis
Gísli Kjartansson formaður,
Guðjón Ingvi Stefánsson,
Ingi Ingimundarson,
Páll Guðbjartsson,
Sigurður B. Guðbrandsson.
N-listi Náttúrulagaflokks íslands:
1. Þorvarður Björgúlfsson,
myndatökumaður, Skipasundi 36,
Reykjavík.
2. Sigfríð Þórisdóttir,
framkvæmdastjóri, Reynimel 82, Reykjavík.
3. Benedikt Kristjánsson,
húsasmíðameistari, Framnesvegi 11,
Reykjavík.
4. Leifur Leopoldsson,
garðyrkjumaður, Dunhaga 19, Reykjavík.
5. Pétur Pétursson,
sölumaður, Ugluhólum 8, Reykjavík.