Alþýðublaðið - 04.05.1995, Page 8

Alþýðublaðið - 04.05.1995, Page 8
 'mwiLi/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar MÞYBUBUBIÐ \WREVFfW 4 - 8 farþega og hjólastólabflar Miðvikudagur 3. maí 1995 65. tölublað - 76. árgangur Verð í lausasölu kr. 150 m/vsk Þóra Sigurþórsdóttir: í listsköpun minni nota ég jöfnum höndum stein- og postulínsleir og vinn bæði nytjahluti og skúlptúra. ■ Þóra Sigurþórsdóttir sýnir hjá Jens gullsmið „Bollar og bagalr ,j listsköpun minni nota ég jöfnum höndum stein- og postulínsleir og vinn bæði nytjahluti og skúlptúra,“ segir Þóra Sigurþórsdóttir leirlistakona sem opnar næstkomandi laugardag sýningu í verslun Jens Guðjónssonar gullsmiðs að Skólavörðustíg 20 í Reykjavík. Þóra útskrifaðist úr leirlista- deild Myndlista- og handíðaskóla ís- lands árið 1990 og hefur undanfarin ár rekið eigin vinnustofu að Álafossi í Mosfellsbæ. Hún hefur haldið allmarg- ar sýningar á verkum sínum á undan- fömum ámm - bæði hér heima og er- lendis - og vakið verðskuldaða athygli. Þóra vinnur jafht nytjahluti sem skúlp- túra úr leir og vísar nafnið á sýningunni til þess: Bollar og bagall. Þar gefur meðal annars að líta einfalda kaffibolla og aðra nytjahluti og jafnframt skúlp- túra sem minna sumir einna helst á biskupsbagal. Sýning Þóru á Skóla- vörðustíg verður opin á verslunartíma til 28. maí. ■ Staða trygginga- yfirlæknis 12 sækja um Umsóknarfrestur um stöðu trygg- ingayfirlæknis er runninn út. Um stöðuna sóttu 12 læknar: Gauti Arnþórsson, Gunnar Ingi Gunn- arsson, Halldór Baldursson, Hrafn V. Friðriksson, Kristján Baldvinsson, Ólafur Hergiil Oddsson, Sigurður Thorlacius, Vigfús Magnússon, Þorsteinn Njálsson og Þórarinn Ólafsson. Tveir umsækjendur óskuðu nafn- leyndar. Umsóknir hafa verið send- ar til umsagnar stöðunefndar. ■ Fyrirlestur doktor Tae- Chang Kim í Háskólanum „Umhyggja fyrir velrerð komandi kynslóða" Doktor Tae-Chang Kim, prófess- or við Háskólann í Kyushu í Japan og forseti Institute for Integrated Study of Future Generations í Osaka, flytur op- inberan fyrirlestur næstkomandi laug- ardag á vegum Heimspekideildar Há- skóla íslands í samvinnu við Iðn- tæknistofnun. Fyrirlestur doktor Kim nefhist Um- hyggja fyrir velferð komandi kynslóða og verður fluttur á ensku. I fyrirlestrinum ræðir hann um eðli framtíðarfræða, helstu viðfangsefni þeirra og um nokkrar þær ólíku leiðir sem fara má til að hugsa, spá fyrir og ef til vill móta framtíðina. Kjaminn í erindinu varðar hugtakið „velferð" - hvemig hægt sé að bera umhyggju fyrir hag komandi kynslóða og hvaða ábyrgð núlifandi kynslóðir beri á framtíðarheill mannkyns, svo og jarð- arinnar sem það byggir. Doktor Tae-Chang Kim flytur fyrir- lestur sinn í stofu 101 í Odda, hann hefst klukkan 17:00 og er öllum heim- ill aðgangur á meðan húsrými leyfir. ■ Bardagar hafa blossað upp að nýju milli Serba og Króata eftir að fjögurra mánaða vopnahléi lauk í Bosníu. Nú ertalin hætta á að stríðið breiðist út um Balkanskaga. Sæmundur Guðvinsson ræddi í gær við Amór Hannibalsson prófessor um undirrót átakanna og möguleika á friði Sameinuðu þjóðimar verða að taka afstöðu og skipuleggja aðgerðir Bosníu-Serbar, sem eru vel vopn- um búnir, hafa heitið að koma Serbum í Króatíu til hjálpar haldi bardagar áfram. Krajna og Slavoma yrðu innlimuð. Króatíustjóm hefur hins vegar ætíð lýst því yfir að hin fomu landamæri lýðveldisins ættu að gilda. Þau landa- mæri vom raunar dregin á korti árið 1054 þegar austurkirkjan og vestur- kirkjan skildu. Það var ekki fyrr en á 18. öld þegar Austurríki lagði þessi landsvæði undir sig að stjómin í Vín réði Serba sem landamæraverði. Þess vegna era þeir þama núna. Þeir geta því sagt að þeir hafi búið þama í nær þrjár aldir. Deilan stendur um það hvort að þessi hérað eigi að vera sjálf- stjómarhérað innan Króatíu eða hvort þau eigi að sameinast Stór-Serbíu. Þetta síðarnefnda kemur aldrei til greina af hálfu stjómvalda í Zagreb." Standa Króatar fast á kröfunni um að gömlu landamærin gUdl? ,Þegar málið var síðan ffyst þá lýsti Króatíustjóm því alltaf yfir að þetta væri bara tímabundið. Stjómvöld í Za- greb myndu beijast fyrir því með öllum ráðum að hin fomu landamæri yrðu viðurkennd. Þess vegna var því lýst yf- ir snemma í vetur að friðargæsluliðið yrði að fara og þar með var Ijóst að það var stefht að því að innlima þessi hérað aftur með valdi. Nú hefiir Karadzic lýst því yfir að Bosmu-Serbar ætli að koma þama til hjálpar. Ef þeir gera það þá þýðir það að Króatía stendur þarna andspænis mjög voldugum andstæð- ing. Þó að það sé að nafninu til vopna- sölubann á Bosníu hafa Serbar nóg af vopnum og fá þau víða að. Menn nenna ekki lengur að reyna að hafa eftirlit með flutningum á Dóná. Milosevic hefur leikið tveim skjöldum. Hann hefur reynt að fá viðskiptabann- inu aflétt og koma sér vel við Samein- uðu þjóðimar þannig að hann gæti snú- ið sér að öðra en því að standa með Bosníu-Serbum í styrjöld. En það er eins með þau landamæri og önnur að þau eru ansi götótt," sagði Arnór Hannibalsson. ■ - segir Arnór Hanni- balsson en telur litlar líkur á friði fyrr en komið verði á lýðræðislegu samfélagi. „Þjóðveijar eru mjög hikandi við að beita sér í þessu máli af sögulegum ástæðum, sem ég held að vísu að sé misskilningur. Frakkar hafa nú alltaf verið hliðhollir Serbum af hefð og Bretar hafa eins og sagan sýnir alltaf lent í einhveiju klandri þegar þeir hafa ætlað að skipta sér af málum á megin- landinu. En nú verða Sameinuðu þjóð- imar að taka afstöðu og skipuleggja að- gerðir á einhvetjum ákveðnum pólit- ískum forsendum með eitthvert ákveð- ið markmið í huga. En því miður er ekki sjáanlegt að slík ákvörðun sé á næsta leiti.“ Ef við reynum að skílgreina þessi átök sem eiga sér stað á Balkan- skaga, hvað blasir þá við? „Stríðið byijaði þama 1991 þegar Króatía lýsti yfir sjálfstæði. Þá var því lýst yfir að allir borgarar lýðveldisins væra jafnir. Það var sem sagt ekki gert ráð fyrir neinum aðskilnaði eða að- greiningu. Serbar sem búa í Króatíu áttu að hafa jafhan rétt til að hafa sína trú og sína skóla og sínar kirkjur. Þetta vildu þeir ekki og kröfðust þess að fá sjálfstjóm innan Króatíu og það var veitt. Þá kom í ljós að þeim dugði það ekki og Milosevic lýsti því yfir að hvar sem væri Serbi væri Serbía. Þeir fóra þama í styijöld og lögðu undir sig Sla- voníu og svo Krajna [landsvæði í Króatíu]. Það var mikið barist við Adr- íahafið, við Dubrovik og þar um slóðir. Hugmyndin hjá Serbíu var sú að stofna Stór-Serbíu sem næði frá hinni eigin- legu Serbíu þvert yfir Bosníu, og Óvelkomið friðargæslulið. Króatar vilja að liðsmenn Sameinuðu þjóð- anna fari frá þeim svæðum sem verið hafa á valdi Serba í fjögur ár - til þess að geta endurheimt þau. „Ein af ástæðunum fyrir öllu þessu hiki Sameinuðu þjóðanna við að beita sér á Balkanskaga er að Rússland og Bandaríkin hafa ekki geta komið sér saman um sameiginlega afstöðu. Koz- yrev utanríkisráðherra Rússlands hefur marglýst því yfir að Rússland miðaði að friðsamlegri og lýðræðislegri skipan á Balkanskaga. Hins vegar hafa Banda- ríkjamenn og Rússar ekki geta náð samkomulagi um hvemig á að koma því á. Ef Sameinuðu þjóðimar aflétta vopnasölubanninu þuifa að koma til einhverjar mótaðgerðir til að koma í veg fyrir enn meira blóð- bað,“ sagði Arnór Hannibalsson. „Serbar hafa marglýst því yfir að næsti kafli verði Kosovo [sjálfs- stjórnarhérað í Serbíu; 90% íbúa eru Albanir] og þar eigi að ganga milli_____________ _________ bols og höfuð á Albön- fólk sem talar sama tungu- um. Makedónía og Búlg- ,rnor’ er ,ur.e 1 mál á að vera innan sömu aría era alveg á nálum. í Jrlöur fvrr en þjoðirnar |an(jamæra j>essi réttlætis- Makedómu er einn hræri- æra a° “ua saman 1 regla er því ágætis forskrift grautur af fólki og ef satt °9 samlyndi. fyrir stríði. Hin hugmyndin þjóðernisreglan skýtur er sú að þjóðimar læri að búa þar upp kollinum þá er það homsteinn saman, en hingað til hefur enginn fund- landamæri Ungverjalands, það er að segja ef allt það fyrir hrikalegum átökum. Ef Serbar fara gegn Albönum í Kosovo verður Albanía auðvitað að standa með lönd- um sínum. Þeir standa ekki aðgerða- lausir ef þar verður blóðbað. Vestur- veldin, eða Sameinuðu þjóðimar, hafa hikað að taka á Radovan Karadzic leiðtoga Bosmu-Serba á þeirri forsendu að það sé svo erfitt að skipuleggja hemaðaraðgerðir í svona fjalllendi. En það era aðrar aðstæður nú en í seinni heimsstyrjöldinni og önnur hemaðar- tækni og annars konar skipulagning á aðgerðum," sagði Amór ennfremur. Það hafa verið gerðar ýmsar til- raunir til að koma á friði á þessum svæðum. Af hverju gengur það svona illa? „Vissulega standa Sameinuðu þjóð- irnar og Evrópuþjóðirnar fyrst og fremst frammi fyrir mjög miklum vanda í þessum málum. Það hefur í rauninni aldrei verið tekið á þessum vanda. Bosm'a er þannig land að maður hefði ætlað að það væri ekki hægt að koma þar upp héruðum þar sem að væra bara eitt þjóðemi því að þjóðem- in vora þama blönduð allar aldir. Mús- limar vora aldrei taldir þjóðemi og það var ekki fyrr en árið 1969 að Tító gaf út bréf um að múslimar teldust þjóð því það eina sem aðgreinir þá frá öðr- um er trúin. Það verður ekki ffiður þama fyiT en þjóðimar læra að búa saman í sátt og samlyndi. Það þýðir að þjóðemisstefn- unni verði einhvem veginn komið lyrir kattamef en það era tvær höfuðreglur sem stangast þama á. Annar vegar er sjálfsákvörðunarréttur þjóða sem Wil- son Bandaríkjaforseti lýsti yfir í lok fyrri heimsstyrjaldar. Ef sú regla er í heiðri höfð þá þyrfti að færa til ansi mörg landamæri í Eyrópu, til dæmis. ið formúlu fýrir því hvemig fólk með mismunandi trúarbrögð, siði, venjur, kirkjur og tungumál eigi að fara að því.“ Hvað þarf að liggja til grundvallar svo það megi verða? „Það er ekki hægt nema í lýðræðis- legu samfélagi. Svissarar búa saman í sátt og samlyndi, fjórar þjóðir, af þvf að þar er lýðræðislegt samfélag alveg nið- ur í smæstu einingar. En þetta fólk sem við erum að tala um hefiur aldrei heyrt um lýðræði og veit ekki hvað það er.‘! Er þá h'tíl von um frið meðan lýð- ræðið er ekki til staðar? „Það heimsótti okkur nú í vetur ágætis maður sem sagðist vera Júgó- slavi og hann væri ekkert feiminn við að segja það. Hann er fæddur í Serbíu en ól allan sinn aldur í Króatíu. Hann býr núna í Bandaríkjunum og hefur fylgst mjög náið með gangi mála. Hann vann sem blaðamaður með Júgó- slavíu sem sérgrein. Þessi maður sagði að eina vonin væri sú að Evrópuþjóð- imar tæku sig saman um að meðhöndla þetta vandamál svipað og Bandaríkin gerðu í Japan eftir seinni heimsstyijöld. Það er að segja, neyða ffam lýðræðis- legt skipulag með hörku. Evrópa þyrfti að finna einhvern McArthur sem hefði hervald að baki sér og síðan yrði bara séð um það að lýðræðislegir stjómarhættir kæmust smám saman á. Það tók um fimm ár í Japan en Japanir era menntuð þjóð og það var skilningur af hálfu alls almennings að það þyrfti róttæka breytingu á stjómarfari. Sá skilningur er ekki fýrir hendi á Balkan- skaga.“ En er það ekki svo að hin gömlu stórýfeldi Evrópu hafa verið mjög tvístígandi í viðleitni sinni til að koma á friði?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.