Alþýðublaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 1
■ Meirihluti fjárlaganefndar hafnar beiðni Þjóðvaka um að fá áheyrnarfulltrúa Jóhanna vill bara velja og velja - segir Kristinn H. Gunnarsson sem sat hjá við afgreiðslu málsins. Gísli S. Einarsson Alþýðuflokki og Margrét Frímannsdóttir Alþýðubandalagi studdu beiðni Þjóðvaka. Stjómarliðar í fjárlaganefnd hafa hafnað beiðni þingflokks Þjóðvaka um að fá áheymarfulltrúa í nefndina. Gísli S. Einarsson fulltrúi Alþýðu- flokks í fjárlaganefnd og Margrét Frímannsdóttir, annar fulltrúi Al- þýðubandalags vildu samþykkja beiðni Þjóðvaka. Kristinn H. Gunn- arsson, Alþýðubandalagi, sat hjá við afgreiðslu málsins. Hann sagði í sam- tah við Alþýðublaðið að í pólitík yrðu menn að velja og hafna en Jóhanna Sigurðardóttir vildi bara velja og velja. „Við tókum þetta mál fyrir á mánu- daginn og beiðninni var hafnað. Það hefur ekki verið hefð fyrir því í fjár- laganefhd að þar séu áheymarfúlltrúar og það er nýbúið að fjölga í nefnd- inni. Ef það hefði samist þannig hjá stjómarandstöðunni hefði verið rúm fyrir alla flokka í nefndinni. Hins veg- ar hefur ekki verið mótuð ákveðin regla um þetta og mér skilst að for- sætisnefnd þingsins æth að ræða þessi mál nánar í sumar og reyna að móta einhveija reglu í þessu. Þjóðvaki mun hafa skirifað öllum nefndum bréf og farið fram á áheymarfulltrúa," sagði Jón Kristjánsson formaður fjárlaga- nefndar í samtah við blaðið. Jón sagði að ef forsætisnefnd kæm- ist að annarri niðurstöðu þá væri hann tilbúinn til að beita sér fyrir því að þetta mál yrði tekið upp aftur. Fjár- laganefnd væri orðin fjölmenn þar sem hún væri skipuð 11 fulltrúum og því að verða nokkuð þung í vöfum. „Ég er ekki tilbúinn til að taka und- ir það sjónarmið að allir eigi að fá áheyrnarfulltrúa alls staðar. Þess vegna hefði ég kosið að menn ffest- uðu þessu til haustsins og reyndu ffam að þeim tíma að semja einhveij- ar vitrænar reglur um þetta. Við sem emm í pólitík verðum alltaf að velja og hafha en afstaða Jóhönnu Sigurð- ardóttir er sú að hún vill velja og velja,“ sagði Kristinn H. Gunnarsson. Hann sagðist ekki hafa viljað ganga svo langt að hafna erindi Þjóðvaka um áheymarfulltrúa í fjárlaganefnd. „Ég vildi hins vegar ekki gefa neitt út um að ég styddi þetta erindi af því Þjóðvaki sótti um áheymarfulltrúa í öllum nefndum. Þjóðvaki átti kost á að fá fulltrúa í nefndina en kaus að gera það ekki og það veikir stöðu flokksins. Síðan er það sú almenna spuming hvemig skuli fara með það þegar þingflokkum fjölgar en þeir smækka og þriggja eða fjögurra manna þingflokkar ætla að dekka all- ar 12 nefndir þingsins. Munur þeirra flokka sem eiga kjörinn fulltrúa í nefndir og þeirra sem eiga áheymar- fulltrúa er í reynd fremur lítill og ávinningurinn af því að hafa sterkari stöðu minnkar,“ sagði Kristinn H. Gunnarsson. Svanfríður Jónasdóttir þingmað- ur Þjóðvaka kvaðst ekki hafa heyrt fyrr um þessa niðurstöðu fjárlaga- nefhdar. Hún þyrfti að kynna sér hana áður en hún tjáði sig um máhð. I Svanberg Jakobsson, blaðafulltrúi Votta Jehóva, um gagnrýni séra Þórís Jökuls á söfnuðinn // Okkar markmið eru ekki annarleg ÆÆ Svanberg Jakobsson, blaðafulltrúi Votta Jehóva: Við erum ekki fanatískir. Menn rugla því oft saman, að vera of- stækismenn og að taka hlutina alvarlega. Við tökum Biblíuna alvarlega. „Við eltum ekki olar við svona lagað í sjálfu sér. Þeir sem vilja geta séð muninn á sannleika og lygi, og við gætum svarað þessari gagnrýni á ein- staklingsgmndvelh, ef áhugi væri fyrir hendi,“ sagði Svanberg Jakobsson, blaðafuhtrúi Votta Jehóva, í samtali við Alþýðublaðið í gær um harðorða gagn- rýni séra Þóris Jökuls í Sunnlenska fréttablaðinu sem beint er að söfnuðin- um. „Það er hárrétt að safnaðarhúsið á Selfossi sé reist fyrir erlent gjafafé og við emm hreykin af því að eiga trú- bræður úti í heimi, sem þykir svo vænt um okkur að þeir vilji rétta hjálpar- hönd. Allt okkar starf er kostað með frjálsum framlögum, svo það er ekkert óeðlilegt við þetta, og ekki einsdæmi í heiminum að fámenn- ur hópur í fámennu landi njóti •stuðnings annars staðar frá,“ sagði Svanberg. Eru Vottar Jehóva haldnir trúvillu sem vœri hœgt að lcekna með opnara hugatfari? „Ég veit ekki betur en við stöndum fýrir einhveiju öflugasta Biblíuffæðslu- starfi sem til er í heiminum. 5 milljónir Votta vörðu yfir mihjarði klukkusmnda til Biblíufræðslu á síðasta ári, og við gefum út fjöldann aUan af tímaritum og bókum. Þórir Jökull bendir á að við getum verið hættulegir viðkvæmu fólki. Allir sem hafa annarleg markmið geta verið hættulegir viðkvæmu fólki, en okkar markmið eru ekki annarleg. Trúboðsstarf okkar gengur út á að hjálpa fólki að skilja Biblíuna, hjálpa því að ná sambandi við Guð sinn og mer á óvart því Hansína Stefánsdótt- ir hefur ekki sagt sig úr nefndinni, en það er langt síðan hún hætti þar störf- um. Það má segja að um leið og hún gerði sér grein fyrir að hún yrði ekki í sendinefndinni til Peking hafi hún hætt störfum hér,“ sagði Sigríður Lillý Baldursdóttir, formaður undir- búningsnefndar utanríkisráðuneytisins vegna kvennaráðstefnunnar í Peking, í samtali við Alþýðublaðið. „Ég hef ekki séð Hansínu á opnum undirbúningsfundum hér innanlands og mér finnst mjög miður að ASÍ skuli ekki hafa komið meira að þess- um undirbúningi. Framlag ASÍ til út- gáfu skýrslu um réttindi og stöðu kvenna á Islandi var satt best að segja benda því á holla lífshætti frá Biblí- unni. Eg sé ekki að það geti verið nokkrum manni hættulegt." Sá skilningur á Biblíunni, sem þið kennið, fellur ekki í kramið hjá þjóð- kirkjunni? „Okkur greinir á í ýmsum atriðum. Margar af þeim kenningum sem þjóð- afar lítið,“ sagði Sigríður ennfremur. f samtali við blaðið í gær lýsti Han- sína Stefánsdóttir, fulltrúi ASÍ í und- irbúningsnefndinni því yfir, að hún væri hætt störfum vegna óánægju með störf nefndarinnar. Ráðuneytin hefðu borgar undið sína pólitísku fulltrúa á undirbúningsfundi erlendis en íúlltrú- ar félagasamtaka sniðgengnir. Al- þýðusambandið ætlaði ekki að sinna þessu máli meira. „Það er ekki rétt að fulltrúar félaga- samtaka í undirbúningsnefndinni hafi verið sniðgengnir varðandi þátttöku í fundahöldum erlendis. Margrét Ein- arsdóttir, iúlltrúi UNIFEM, sótti fund í Helsinki í febrúar og Inga Jóna Þórðardóttir, fulltrúi Kvenréttindafé- lags Islands, var á undirbúningsfund- kirkjan og flestar stórar kirkjudeildir kenna, eiga sér uppruna í grískri heim- speki en ekki í Bibhunni. Við kennum Bibh'una en ekki gríska heimspeki. Og það er í rauninni skiljanlegt að þjóð- kirkjunnar menn kalli okkur falsspá- menn, því við kennum aðra speki en þeir. En við erum sannfærðir um að við inum í New York. Þessir fundir er- lendis voru flestir í febrúar og upphafi mars en á þeim tíma var verið að gera heildarkjarasamninga hér á landi. Á þessum tíma vorum við í undirbún- ingsnefndinni einnig að skrifa skýrsl- una um réttindi og stöðu kvenna á ís- landi vegna ráðstefnunnar sem verður í Peking í haust. Það kom ekki nein einasta athugasemd við skýrsluna frá Hansínu Stefánsdóttur ef frá er talin ein athugasemd eftir að skýrslan kom út, en sú athugasemd var byggð á mis- skilningi. Hansína skrifaði ekki orð í skýrsluna. Hún gaf sér engan tíma til þess og bar við annríki vegna kjara- samninganna. Ég spyr því hvort hún hafi þá frekar haft stund til að fara til útlanda á fundi á þessum sama tíma,“ A-mynd: E.ÓI. séum að kenna hreina og ómengaða kenningu Biblíunnar." En eru vottar Jehóva fanatískir? „Nei, við erum ekki með neitt of- stæki. Menn rugla því oft saman, að vera ofstækismenn og að taka hlutina alvarlega. Við tökum Biblíuna alvar- lega.“ sagði Sigríður Lillý. Sigríður sagði að peningar hefðu verið af skomum skammti við undir- búning ráðstefnunnar í Peking. Aðeins hefðu fengist finun milljónir króna til undirbúnings stjómvalda vegna þess- arar ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Það hefði því ekki verið unnt að senda stóra hópa á undirbúningsfundina er- lendis. „Ég hef þær fréttir að danska alþýðusambandið þurfi að greiða kostnað vegna síns fulltrúa í sendi- nefndinni til Peking. En við fengum mjög fljótt þau skilaboð frá Hansínu að ASI ætlaði ekki að hafa neinn kostnað af þessum undirbúningi," sagði Sigríður Lillý Baldursdóttir. - S/á umfjöllun á baksíðu. ■ Sóknarpresturinn á Selfossi segir Vottum Jehóva rækilega til syndanna í Sunnlenska fréttablaðinu Vottar Jehóva eru hættulegir - segir séra Þórir Jökull Þorsteinsson: „Þeir boða rangsnúnar villukenningar. Skylda mín að forða þessu fólki frá fanatík." „Þessi samtök eru hættuleg við- kvæmu fólki sem er veikt fyrir. Vottarnir kalla sig kristna en af- neita guðdómi Krists. Þetta fólk gerir kenningu kirkjunnar og prestana tortryggilega,“ segir séra Þórir Jökull Þorsteinsson sóknarprestur á Selfossi í viðtali í Sunnlenska fréttablaðinu. Sókn- arpresturinn ræðst á Votta Je- hóva með óvenju afdráttarlausum orðum. Hann segir ennfremur í viðtalinu: „Vottar Jehóva hafa meðtekið rangsnúna villukenn- ingu sem þeir eru þjálfaðir í að halda að fólki og þvæla það í. Þetta er eflaust velmeinandi fólk en er haldið trúvillu sem það læknast af ef það opnar hug sinn. Það sem þeir halda fram er að þetta sé hin upphaflega kristna trú en þetta er önnur trú en sú sem söfnuður Krists hefur frá upphafi játað.“ Séra Þórir Jökull segir að á ís- landi séu 576 skráðir félagar í Votta Jehóva og því sé „ekki ástæða að óttast þá. Þetta eru lítil og máttlaus samtök sem hafa ekk- ert á að standa þótt þeir geri sig breiða. Húsið sem þeir byggðu hér er ekki byggt fyrir fé safnað- arins á íslandi hcldur fyrir gjafa- fé utan úr heimi.“ Þrátt fyrir þessar margvíslegu ávirðingar Votta Jehóva hvetur sóknarpresturinn Selfyssinga til að taka vel á móti „þessu fólki“. Með því sé hægt að sýna hvernig kristið fólk kemur fram við ná- ungann. „Vottar Jehóva taka hinsvegar ekki rökum og þá reyn- ir á að taka við þeim af kurteisi.“ Séra Þórir Jökull kveður það skyldu sína að vara kristna söfn- uðinn á Selfossi við Vottum Je- hóva og öðrum þeim sem „flytja bjagaða kenningu. Það er einnig skylda mín að laða fólk að kirkju Krists og forða því frá fanatík." ■ Brotthlaup Hansínu Stefánsdótturfulltrúa ASÍ úr undirbúningsnefnd kvennaráðstefnunnar Hætti þegar hún var ekki valin til Peking - segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, formaður nefndarinnar. „Þessi frétt í Alþýðublaðinu kom

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.