Alþýðublaðið - 07.09.1995, Síða 7

Alþýðublaðið - 07.09.1995, Síða 7
FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1995 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 áleitnar spurninqar ■ Vísbendingaleikur Alþýðublaðsins Spurt ÞekKin __ _ er Þekkirðu manninn? Alþýðublaðið heldur í dag áfram með laufléttan spumingaleik, þarsem reynir á hversu mannglöggir lesendur em. Spurt er um menn úr öllum áttum, Islendinga jaíht sem údendinga, h'fs og liðna. Spumingamar em 10 og em gefnar þrjár vís- bendingar með hverri spumingu. Sá sem svarar rétt eftir fyrstu vísbendingu fær þijú stig, tvö stig fást fyrir rétt svar eftir aðra vísbendingu og eitt stig ef svarið kemur eftir þriðju vísbendingu. Lesendur geta mælt þekkingu sína við svör keppend- anna Jóns Birgis Péturssonar og Kristjáns Þorvaldssonar, hér að neðan. FYRSTA VÍSBENDING ÖNNUR VÍSBENDING ÞRIÐJA VÍSBENDING 1 Leikari, fæddur 1926, lék meðal annars í myndunum Lénharði fógeta og 79 af stöðinni. Hann hefur kennt framsögn og taltækni um áratugaskeið. Hann hefur auk þess verið skátahöfðingi frá 1987. CSI I bemsku var um hana sagt að hún hefði þjófsaugu. Eiginmenn hennar urðu ekki langlífir. Það var örlagaríkt þegar hún neitaði einum þeirra um lokk úr hári sínu. 3 Hann er fjölhæfur listamaður; hlaut 1. verðlaun í vísnasam- keppni Tóbaksvamarráðs 1989. Hann hefur gefið út tvær skáldsögur, sú fyrri, Hella, kom út 1990. Hann er annar af Vikupiltum Alþýðublaðsins. 4 Hann tók þátt í valdaráni Nass- ers í Egyptalandi og átti sæti í stjóm hans. Hann átti frægan fund með Menachem Begin í Jerúsalem árið 1977. Hann var forseti Egyptalands frá 1970 þangað til hann var veginn árið 1981. 5 Hún fæddist 4. október 1942 og var formaður Flugfreyjufélags- ins um skeið. Amma hennar var kunn baráttukona í verkalýðshreyf- ingunni. Hún var varaformaður Alþýðuflokksins í 10 ár. 6 Hann var uppi á ámnum 1509- 64 og varð snemma hugfanginn af skrifum Lúthers. Hann var þeirrar skoðunar, að það væri ákveðið frá upphafí hverjir hlytu vist í helvíti og hverjir kæmust til himna. Hann varð æðstráðandi í Genf. Þar beitti hann borgarana ströngum aga, bannaði leiklist og hverskyns skemmtan. 7 Hún er sagnfræðingur að mennt en hefur setið á Alþingi síðan 1991. Faðir hennar var kunnur rithöfundur og tónlistarmaður. Hún leiddi Kvennalistann í Reykjavík í alþingiskosning- unum í vor. 00 Enskur kvikmyndaleikari, fæddur 1925, lék meðal annars í A Shot in the Dark. Hann lék í myndinni Being There árið 1979 og lést ári seinna, aðeins 55 ára gamall. Frægastur var hann fyrir túlkun á seinheppnum frönskum rannsóknar- lögreglumanni. CD Hann hefur gefið út ljóðabók- ina Haustregn en er kunnari fyrir annað en ritstörf. Hann var þjóðgarðsvörður á Þingvöllum en stýrir nú stórri opinberri stofnun. Hann hefur sagt margt, meðal annars: I mér blundar fól. 10 Hann fæddist í Bandaríkjunum 1809 og var sjálfmenntaður í lögum. Hann flutti Gettysburgar ávarpið, sem þykir ein áhrifamesta ræða sem flutt hefur verið. Hann var skotinn til bana í leikhúsi. í síðasta vísbendingaleik kepptu Páll Benediktsson, fréttamaður á Ríkisút- varpinu, og Jón Birgir Pétursson, blaðamaður á Tímanum, í annað sinn, eftir að fyrri viðureign þeirra lauk með jafhtefli. Jón Birgir hafði sigur með 20 stigum gegn 16 og heldur því keppni áfram. Mótheiji hans að þessu sinni er Kristján Þorvaldsson ritstjóri Mann- lífs. 1. Jón Birgir fékk 2 stig en Kristján 3. 2. Jón Birgir fékk 3 stig en Kristján 1. 3. Jón Birgir fékk 2 stig og Kristján sömuleiðis. Staðan er 7- 6. 4. Jón Birgir áttaði sig á hver maður- inn var eftir aðra vísbendingu en kom ekki fyrir sig nafninu og fékk Jón Birgir: Kristján: Fékk Loksins borinn hæsta skor yfirliði. hingaðtil. ekkert stig. Kristján vissi svarið eftir fyrstu vísbendingu og fékk 3 stig. Staðan: 7-9. 5. Jón Birgir fékk 3 stig og Kristján sömuleiðis. Staðan: 10- 12. 6. Jón Birgir og Kristján götuðu báðir. Staðan er óbreytt. 7. Jón Birgir fékk 3 stig og Kristján sömuleiðis. Staðan: 13-15. 8. Jón Birgir vissi eftir aðra vísbend- ingu að þetta var leikarinn sem lék seinheppinn ffanskan lögreglumann, en kom ekki fyrir sig nafninu og fékk ekkert stig. Kristján fékk 3 stig. Staðan: 13-18. 9. Jón Birgir fékk 2 stig og Kristján sömuleiðis. 10. Jón Birgir fékk 2 stig og Kristján sömuleiðis. Lokastaða: 17-22, Krist- jáni í vil. uiooun lueqejqv'OL uossujats Jiiujen'6 sja||as J9isd'8 (*S 1 bsv Jiuop) jmppsjjaBisy ujjsjj>|-Z. u!Aie>|'9 jpiop -jegjnöjs euueqop-g jepes jeMuvti uoseö|8H Jnuju6||eH'e >ipjq6ue| jnQja6||eH'Z uosspofAg jeuuno i, :uOAS U3U „Hvað væri Hveragerði án hvera? Og hvað væri Gannon Garw án (samnefnds) fjalls síns? - Tveir landmælingamenn koma til þorps þessa í sunnanverðu Wales 1917, meðan fyrri heimsstyrjöldin er háð." Fjall eða fell? Bíóborgin: Upp fell, niður fjall (The Englishman who went up a hill and came down a mountain) Aðalhlutverk: Hugh Grant, Tara Fitzgerald og Kenneth Griffith ★ ★ ★ Hvað væri Hveragerði án hvera? Og hvað væri Gannon Garw án (sam- nefnds) fjalls síns? - Tveir landmæl- ingamenn koma til þorps þessa í sunn- anverðu Wales 1917, meðan fyrri heimsstyijöldm er háð. Telst þeim svo til, að Gannon Garw sé aðeins 984 fet á hæð, 16 fetum of lágt til að teljast fjall í landfræðilegum skilningi og að eiga heima á almennum landakortum. Hvað er til ráða? Presturinn, (afburða- vel leikinn af Kenneth Griffith) og kráarhaldarinn (Colm Meaney) telja þorpsbúa á að hækka fjallið. Og skerst enginn þeirra úr leik. - Þessi hug- næma gamanmynd hefur notið vin- sælda á Bretlandi, síðan sýningar á henni hófust 4. ágúst síðastliðinn og henni er vel tekið í Bandaríkjunum. Har.Jóh. Sorti Bíóborg: Slæmir strákar ' (Bad Boys) Aðalhlutverk: Will Smith ________og Tea Leoni_______ ★ ★ Glæpir eru hafðir að gamanmáli í þessari kvikmynd, sem hefur Flónda að sögusviði. Hvít stúlka sér vinkonu sína og mann myrt, leitar með upp- hringingu á lögreglustöð vemdar lög- reglumanns, svarts á hömnd, kunn- ingja vinkonu hennar. Að honum ljar- stöddum læst vinur hans, lfka svartur á hömnd, vera sá. Síðan má hann, giftur maður, ekki líta af stúlkunni, hvorki dag né nótt. - Átök lögreglumanna og Fjölmennustu Fjölmennustu Stærstu hag- ríki heims borgir heims kerfi heimsins íbúar í milljónum íbúar í milljónum Þjóðartekjur í 1. Kína 1200 1. Mexíkóborg 22 milljörðum dollara 2. Indland 920 2. Sao Paulo 21 1. Bandaríkin 6300 3. Bandaríkin 260 3. Tokyo 20 2. Kína 2800 4. Indónesía 200 4. New York 16 3. Japan 2600 5. Brasilía 160 5. Kalkútta 15 4. Þýskaland 1700 6. Rússland 150 6. Bombay 14 5. Indland 1250 7. Pakistan 130 7. Shanghai 14 6. Frakkland 1200 8. Japan 125 8. Jakarta 13 7. Ítalía 1100 9. Bangladesh 120 9. Tehran 12 8. Bretland 1100 10. Nígería 120 10. Buenos Aires 12 9. Brasilía 900 11. Mexíkó 90 11. Kairó 12 10. Rússland 800 12. Þýskaland 80 12. Seul 12 11. lndónesía 600 13. Víetnam 75 13. Bejing 10 12. Mexíkó 600 14. Filipseyjar 70 14. Karachí 10 13. Kanada 550 15. íran 65 15. Delhí 10 14. Spánn 500 16. Tyrkland 60 16. Moskva 10 15. Suður-Kórea 450 17. Egyptaland 60 17. Bankok 10 16. Thailand 400 18. Thailand 60 18. Manila 10 45. Noregur 80 19. Bretland 58 20. Frakkland 58 Ríki í Asíu, Suður- 19. Los Angeles 10 20. Lundúnir 7 21. París 6 ?? ísland 4 Ameríku og Afríku Borgir (Asíu, Suður- Heimild: eru feitletruð. Ameríku og Afríku eru feitletraðar. Heimurinn - timarit um alþjódleg málefni Kvikmyndir | Haraldur Jóhannsson hagfræðingur skrifar glæpamanna eru hröð og hörð, og orðahnippingar leikenda ekki síður. Spennumynd þessi (og gamanmynd) er sýnilega ætluð ungu kynslóðinni, en vart gömlum .aðdáendum Hammets og Spillane. Har.Jóh. 2023 Bíóhöllin: Tank Girl Aðalhlutverk: Lori Petty, Malc- olm McDowell og Naomi Watts. ★ 2023, aðeins tveimur árum eftir hremmingar Johnny Mnemonic í Laugarásbíói, er þrúgandi vatnsþurrð. Fyrir er ekki sést í vatnsleit. Samfélag- ið er í molum, (þótt á kunnuglegri rödd Bjarkar Guðmundsdóttur ber- ist nýir tónar frá 20. öld). Og söguhetj- an, Tank Girl, er kennd við bryndreka, ekki vatnstanka. I útistöðum sínum við Vatn & Orku eignast hún stöllu, hjálparhellu. Og þegar öll sund sýnast henni lokuð, bjarga henni manndýr, að hálfu menn, að hálfu kengúrur (sköp- unarverk DNA-líffræðinga), sem stökkva hæð sína, hvort heldur er aftur á bak eða áfram. - Mynd þessi er gerð eftir teiknimyndaseríu. Og runum úr henni er öðru hverju upp brugðið. Minna er þó færst í fang heldur en í Johnny Mnemonic. Har.Jóh.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.