Alþýðublaðið - 01.12.1995, Síða 11

Alþýðublaðið - 01.12.1995, Síða 11
FOSTUDAGUR 1. DESEMBER 1995 ATH. Allar tölur í grein þessari hafa verið reiknaðar upp samkvæmt forsendum fj árlagafrumvaipsins um meðaiverðlag 1996. Hallinn - firumvörp og niður- stöður 1992-1995 - milljónir króna. 12000 10000 8000 6000 4000 2000 0 1992 1993 Viðbót 1994 1995 Frumvarp tíðarsýn. Þarna er farið nákvæmlega sömu leiðina og áður, það er vegið að velferðarkerfinu með niðurskurðar- hnífnum á sumt og kröfum um flata 1,5% svokallaða hagræðingu á annað, án tillits til mikilvægis verkefna,“ segir Margrét Frímannsdóttir, Alþýðu- bandalagi og óháðum. Engin forgangsröðun - spark- að í vamarlaust fólk „Það hefur mikið verið fjallað um einstaka liði frumvarpsins og því vil ég fremur nú vekja athygli á því á hvaða braut einkavæðingarsteíhan er komin. Alþýðubandalagið hefur sagt að það þurfi að stokka upp í ríkisfjármálum og ákvarða forgangsröðun verkefna. Þar setjum við heilbrigðis-, trygginga- og menntamál ffernst á forgangslistann. Ríkisstjórnin virðist hins vegar vilja sleppa allri umræðu um forgangsröðun en nota tímann til að einkavæða sem allra mest. Ríkisumsvif hafa aukist með mörgum nýjum verkefnum á undan- fömum áratugum og ríkisstjórnin ædar að láta það bitna á velferðarmálunum. Ekki einasta er rætt um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu heldur er nú rætt urn að einkavæða skólakerfið og núverandi menntamálaráðherra er rnjög áhuga- samur um að einkavæða á grunnskóla- stiginu. Þarna skilur á milli þeirrar stefnu sem vinstri menn standa fyrir og stefinu ríkisstjórnarinnar," segir Mar- grét. „Gallamir við ffumvarpið em fjöl- margir, en fyrst og ffemst er það þessi adaga að þeim sem minna mega sín sem einkennir það. Eg nefhi þar sér- staklega afnám tengingu bóta úr al- mannatryggingakerfinu við kjarasamn- inga og verðlagsþróun,11 segir Agúst Einarsson, Þjóðvaka. „Þama er sparkað í fólk sem ekki hef- ur tök á því að bregðast til vamar og það lýsir vel afstöðu ríkisstjórnarinnar, sem á sama tíma er með búvömsamn- inginn verðtryggðan í bak og fyrir til aldamóta. Stefna ríkisstjórnarinnar kemur einnig berlega ffam í almennum niðurskurði í félags- og heilbrigðismál- um á sama tíma og engin adaga er gerð að skattsvikumm og engu hreyff varð- andi fjánnagnstekjuskatt. Einnig á sér stað raunlækkun til menntamála og því öll fyrri loforð svik- in. Síðan er þarna vemlegur samdráttur í fjárfestingum sem er afskaplega slæmt vegna atvinnuástandsins. Framvarpið er sett upp með fjögurra milljarða króna halla sem vægast sagt óvíst er að standist, enda hafa önnur fjárlög sama ráðherra farið úr böndunum. En útkoman er allténd sú að línur em skýrar: Þama kernur engin félagshyggja eða jafiiaðarstefna ffarn og er Fram- sóknarflokkurinn búinn að afskrifa sig sem félagshyggjuflokk. Hann hefur stimplað sig inn sem miðjuflokkur valdsins og gott fyrir núverandi stjórn- arandstöðuflokka að gera sér grein fyrir því,“ segir Agúst. Friðrik Þór Quðnmndsson fjtSfjjjJJ? : WÍÍ M W..SS.. Ktomuð) é K&mb0bj?ðm oa sjáið M/toAmum tipp/jómaðanl Fjölskylduhátíð jólasveinsins í Hveragerði hefst í dag kl. 17.55, stundvíslega með glæsilegri flugeldasýningu. Hundruð kyndla varpa ævintýraljóma á umhverfið og jólaljósin í bænum verða tendruð. Jólalandið í tívolíhúsinu verður opnað með hátíðardagskrá til kl. 22, tónlist, ávörp, leikþættir, jólasveinar og kveikt verður á stærsta jólatré á íslandi! Jólasveinninn Sankti Kláus fluttist nýlega sunnan úr Evrópu til íslands og settist að í Hveragerði. Þar kynntist hann Grýlu, Leppalúða og jólasveinunum þrettán og komst að raun um að þau eru fjarskyldir ættingjar. Af ánægju yfir að hafa fundið fjölskyldu sína býður hann til fjölskylduhátíðar allan desember og fram á þrettándann. l®rv,æ - fram Sunun> oO | ,ólaV.\boö - 1 1 vnónustu V ð uaUp i Oe5,6la'>aano«». Til að komast inn í Jólalandið í tívolíhúsinu þarf VEGABRÉF sem veitir aðgang að allri skemmti- dagskrá sem þar fer fram í einn dag. Vegabréfinu fylgja frímiðar í tívolí, sérstök tilboð í verslunum og fyrirtækjum í Hveragerði og fleira óvænt. Böm 5 ára og yngri fá ókeypis vegabréf, 6-12 ára greiða kr. 200 en aðrir greiða 550 krónur. KOMIÐ OG SJAIÐ STÆRSTA JÓLATRÉ Á ÍSLAMDI - 15 METRA HÁTT TRÉ - INNANHÚSS! BRUÐUBÍLLINN • VEITINGAHÚS MARKAÐSTORG • MÖGULEIKHÚSIÐ BÖRNIN FARA Á HESTBAK JÓLAPÓSTHÚS • HÚSDÝRAGARÐUR SANNKALLAÐ JÓLAÆVINTÝRI TÍVOUIÐ ER KOMIÐ - NÚ ER AFTUR HÆGT AÐ FARA í TÍVOU í HVERAGERÐI Jölalandinu er lokað kl. 19 og þá taka við girnileg jólahlaðborð og aðrar kræsingar í veitinga- og kaffihúsum í Hveragerði og margar verslanir eru opnar langt fram á kvöld. Þeir sem vilja vera lengur geta fengið gistingu á hótelum og gistihúsum í Jólabænum eða leigt sér notalegt hús í Öifusborgum. JOLALAND í TÍVOILMÚJSJIMU Jólalandið verður opið fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-19. Skemmtidacjskrá á mörgum leiksviðum. A stóra sviðinu: Kl. 13-16 tónlistaratriði, kl. 16 „í Grýluhelli", kl. 17 „Fyrir löngu á fjöllunum..." þáttur um íslensku jólasveinana í samvinnu við Þjóðminjasafn .............. íslands og kl. 18 „Smiður jólasveinanna". Einnig verða dagskráratriði á Bryggjunni, við jólatréð, á Brúsapallinum, við arininn og við Óskabrunninn. Sankti Kláus verður á ferli um Jólalandið og kynnir verður álfurinn Mókollur. £2» kl - EIMSKIP FLUGLEIÐIR INNANLANDS^ Samvituuiíeröir Lsnúsíti MÓKOLLUR

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.