Alþýðublaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.12.1995, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 s k i I a b o ð Útboð Tækjahús Pósts og síma, Aðalstræti 18, ísafirði. Breytingar. Póst- og símamálastofnunin óskar eftir tilboðum i breyt- ingar innanhúss í tækjahúsi Pósts og síma, aðalstræti 18, ísafirði. Útboðsgögn verða afhent frá kl 9. 00, þriðjudaginn 12. desember n.k., á skrifstofu fasteignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 3-5, 3. hæð 101 Reykjavík og á skrif- stofu umdæmisstjóra Pósts og síma, Aðalstræti 16, 400 ísafirði, gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu fasteignadeildar Pósts og síma, Pósthússtræti 3-5, 3. hæð, 101 Reykjavík, þ. 9. janúar kl. 11.00. P Útboð F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir til- boðum í gatnagerð og lagnir í nýtt íbúðahverfi. Verkið nefnist: Borgahverfi 4. áfangi, Móavegur - Vættaborgir. Helstu magntölur eru: Götur, breidd 7m 720m Götur, breidd 6m 600m Holræsi 2.900m Púkk 6.400m2 Mulin grús 5.700m2 Lokaskiladagur verksins er 1. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, að Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 12. des- ember 1995, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21. desember 1995, kl. 11:00 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Fríkirkjuvegi 3- Pósthólf 878-121 Reykjavík Sími 552 5800 Bréfsími 562 2616 Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 21. útdráttur 1. flokki 1990 - 18. útdráttur 2. flokki 1990 - 17. útdráttur 2. flokki 1991 - 15. útdráttur 3. flokki 1992 - 10. útdráttur 2. flokki 1993 - 6. útdráttur 2. flokki 1994 - 3. útdráttur 3. flokki 1994 - 2. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. febrúar 1996. Öl! númerin verða birt i næsta Lögbirtingablaði. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í dagblaðinu Degi föstudaginn 8. desember. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frarnmi í Húsnæðisstofnun ríkisíns, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akurey: , í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. ] HÚSNA NUNRÍK HÚSBRÉFADEIIO • 4 • 108 REVKJAVlK • Si’il Félagsmálaráðuneytið Skrifstofuhúsnæði óskast Félagsmálaráðuneytið óskar hér með eftir u.þ.b. 150m2 skrifstofuhúsnæði til leigu frá og með nk. áramótum. Æskilegt er að um sé að ræða 5 til 6 herbergi ásamt móttökurými. Vinsamlegast sendið tilboð til félagsmálaráðuneytisins, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, fyrir 14. desember nk. Félagsmálaráðuneytið, 8. desember 1995 Frá menntamálaráðuneytinu Stöðupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum í byrjun vorannar 1996 verða sem hér segir: enska föstud. 5. janúar kl. 17.00 spænska, þýska mánud. 8. janúar kl. 18.00 franska, ítalska, stærðfræði þriðjud. 9. janúar kl. 18.00 danska, norska, sænska, tölvufræði miðvikud.kl.18.00 Stöðuprófin eru opin öllum framhaldsskólanemendum sem orðið hafa sér úti um einhverja þekkingu umfram grunnskóla. tilkynna skal þátttöku símleiðis til skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð í síðasta lagi 30. desem- ber í síma 568 5140 eða 568 5155. Kvikmyndir | Haraldur Jóhannesson hagfræðingur skrifar Fin de siecle Háskólabíó: Saklausar lygar Aðalhlutverk: Stephen Dorff, ______Gabrielle Anwar____ ★★★ Á síðasta áratug 19. aldar þóttu bókmenntir að hluta innhverfar og munaðarkenndar og voru kenndar við aldarlok, /ií! de siecle. Af þeim toga er þessi franska kvikmynd. Áldarafmælis kvikmynda verður sem sagt minnst með ýmsu móti. Yfirleitt em vandaðar kvikmyndir nú mjög vel úr garði gerð- ar. Um það sker þessi sig þó jafnvel úr að einu leyti: Um ljósmyndun. Hún er með miklum ágætum. Leikstjóm og leikur em líka með glæsibrag. Bemr að varið hefði verið til verðugra við- fangsefnis. Har.Jóh. Með dauða á hælunum Bíóborg: Launmorðingjar Aðalhlutverk: Sylvester Stall- one, Antonio Banderas, Julianne __________Moore___________ ★★★ Lát er ekki á spennumyndum. Ein af skárra taginu hvíttjaldar nú í Bíó- borg. Greinir hún frá leigumorðingj- um, tveimur, sem að orðsendingum á tölvuneti hafa verið ráðnir til hins sama ódæðis. Ekki er þó samkeppnis- ráð í greininni heldur óheilindi. Allt fé, sett fómarlambi til höfuðs, hreppir ' sá, er fyrri verður til. Líta þeir hvom annan óhýru auga. Loks er annar keyptur til að ráða hinn af dögum. Áð- ur er þó svikakvendi, kattaunnandi, komið til sögu og leggur hún lag sitt við annan þeirra. Utan alfaraleiðar, jafnvel í spennumyndum, er hér farið. - Svo vel er þó á spilum haldið, að persónurnar vekja nokkra samúð áhorfenda. Segir það dáh'tið um leikni hlutaðeigenda. Har. Jóh. Jólahvað? Jólaglögg Alþýðuflokksins verður haldið laugardaginn 16. desember í Risinu Hverfisgötu 105 kl. 20.30. Veislustjóri: Bryndís Schram Dagskrá: Hrafn Jökulsson flytur heimatilbúna jólasögu Leynigestur Söngur, aíens og gaman Ske ja nefndin. Happdrætti Alþýðuflokksins Dregið hefur verið í Happdrætti Alþýðu- flokksins og hlutu handhafar eftirtalinni númera vinning: 1. 987 2.1716 3. 1080 4. 621 5. 319 6. 1079 7.1377 8. 958 9. 1925 10. 1784 11. 885 Vinningshafar eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstofur Alþýðu- flokksins, sími 552 9244, Hverfisgötu 8- 10, Reykjavík. Ungir jafnaðarmenn Skrifstofa sambandsins verður opin til áramóta sem hér segir: Mánudaga og þriðjudaga: 9-13 Miðvikudaga: 12-16 Fimmtudaga: 14-18 Framkvæmdasíjórn SUJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.