Alþýðublaðið - 29.12.1995, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.12.1995, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995 s k i I a b o ð Fjórfaldurl. vinningur! 1 aðn por mii>a tvrii kl. 20.-<> a laugardaginn. reyna og Wutlægra upplýsinga. íslendingar eru reyndar eina þjóðin f allri Evrópu þar sem svo háttar til að reynt er að kæfa í fæðingunni viti boma umræðu um þetta brýna hagsmunamál með ódýmm og inni- haldslausum írösum eins og þeim að málið sé ekki á dagskrá. Það er hins vegar bót í máli að við búum í opnu lýðræðisþjóðfé- lagi þar sem stjómvöld munu að lokum ekki komast upp með gerræði af þessu tagi. Atburðarásin mun ráða því. Og hún mun kenna íslendingum að taka við sér í þessu efhi sem öðrum. Spumingin er ein- faldlega sú, hvort það verður um seinan og hvort samningsstaða okkar verði að lokum lakari íýrir vikið. íslenskir jafhaðarmenn geta verið stoltir af því að þeir, einir stjómmálaflokka á fs- landi Wngað til, hafa Wýtt kalli tímans og gert upp hug sinn í þessu stærsta máli sam- tímans. Við höfnum hræðsluáróðrinum gegn framtíðinni. Við krefjumst þess að stjómvöld gegni skyldunt sínum og vinni heimavinnuna til undirbúnings samninga- viðræðunum. Þar með er að sjálfsögðu ekki sagt að við kaupum niðurstöðuna, hvaða verði sem er. En við höfum trú á sarrmingsstöðu okkar og málstað og getu íslensku þjóðarinnar til samstarfs við aðrar lýðræðisþjóðir Evrópu á jafnréttisgrund- velli. Þetta er afstaða sem er í fullu sam- ræmi við hefð íslenskrar utanríkisstefnu á lýðveldistímanum eins og hún var mótuð af farsælum þjóðarleiðtogum í árdaga lýð- veldisins. Á NÆSTA ÁRI munu Alþýðuflokkur- inn og Alþýðusambandið fagna 80 ára af- mæli sínu. Þrátt fyrir þá staðreynd að Al- þýðuflokkurinn hefur aldrei náð viðlíka fjöldafylgi og Jafnaðarmannaflokkamir á Norðurlöndum (meðal annars vegna mis- ráðinnar klofningsiðju og ranglátrar kjör- dæmaskipunar), geta íslenskir jafnaðar- menn verið stoltir af þeim árangri, sem flokkurinn hefur náð. Islenska velferðar- nkið ber öll höfundareinkenni íslenskra jafhaðarmanna frá fyrstu tíð. Hugmyndir jafnaðarstefnunnar eiga djúpan hljóm- grunn meðal íslensku þjóðarinnar og hafa sett svipmót sitt á þróun þjóðfélagsins, umfram stefnumið annarra stjómmála- hreyfmga. Álþýðuflokkurinn hefur ffá upphafi ver- ið frumkvöðull nýrra hugmynda, sem hafa sett mark sitt á þjóðfélagsþróunina. Þannig hafa íslenskir jafnaðarmenn einatt verið í fararbroddi í baráttu fyrir þjóðfélagsum- bótum. Við getum nefht opnun þjóðfélags- ins og fijálsari viðskiptahætti á viðreisnar- ámnum; og framhald þeirrar baráttu í tíð aðildarríkja. Gott dæmi um það eru land- búnaðarsamningar Finna og Svía í sein- ustu samningalotu. Fyrirfram hafði þeim verið sagt að þeir gætu undir engum kring- umstæðum fengið varaWeg ffávik ffá sam- eigmlegu landbúnaðarstefnunni; einungis tfmabundnar undanþágur. Niðurstaðan varð öll önnur. Norðurlönd fengu inn sér- ákvæði um heimskautalandbúnað, sem eiga eingöngu við landbúnað þessara ríkja og taka sérstakt tillit til viðurkenndrar sér- stöðu þessara atvinnugreina. Þessi undan- þága er varanleg - ekki tfmabundin. Það er vissulega dapurlegt til þess að vita að ríkjandi stjórnvöld skuli beita hræðsluáróðri af þessu tagi til að fæla for- ystumenn í atvinnulífi og allan almenWng ffá þvf að ræða stærsta mál samtímans fýr- ir allar Evrópuþjóðir, á grundvelli stað- framhaldafbls. 5 vegna sumir talsmenn íslensks sjávarút- vegs gefa sér það fyrirfram, að ekki sé unnt að ná samningum við Evrópusam- bandið, vegna fiskveiðihagsmuna þess (sem reyndar snúast um staðbundnar auka- búgreinar á jaðarsvæðum). Það er ástæðulaust með öllu, svo ekki sé meira sagt, að gefa sér það fýrirffam, að Evrópusambandið setji sér það markmið í samningum við væntanlega aðildarþjóð, að ræna hana lífsbjörginni, svo að hún verði algerlega háð styrkjum ffá Brussel. Reynslan af 10 nýjum aðildarsamningum (ffá þvf að bandalagið samanstóð af hinum 6 upprunalegu aðildarríkjum) sýnir okkur, að í hvert einasta skipti hefur verið tekið tillit til „brýnna þjóðarhagsmuna“ nýrra t\enningar I~felga ^Pjeturss Efþtí vilt vita hvað bera mun hœst í heimspeki og vísindum á komandi árum, þá er þetta bókin fyrir þig um lífið, voru langt á undan samtíma þekkingu '' Helgi Pjeturss Lokun 2. janúar og eindagar víxla. Afgreiðslur banka og sparisjóða verða lokaðar þriðjudaginn 2. janúar 1996. Leiðbeiningar um eindaga I víxla um jól og áramót liggja frammi í afgreiðslum. Reykjavík, desember 1995 Samvinnunefnd banka og sparisjóða Alþýðublaðið vitjár sinna Innlausnarverð vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs Hinn 10. janúar 1996 er 22. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskirteina ríkissjóðs í 1. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 22 verður frá og með 10. janúar n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 5.000 kr. skírteini = kr. 564,20 tl tt 10.000 kr. skírteini = kr. 1.128,40 tl tt 100.000 kr. skírteini = kr. 11.284,00 Hinn 10. janúar 1996 er 20. fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 1. fl. B 1986. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 20 verður frá og með 10. janúar n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000 kr. skírteini = kr. 5.044,00 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1995 til 10. janúar 1996 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölulfrá gn^pnvísitölu skírteinanna. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík og hefst hinn 10. janúar 1996. Reykjavík, 29. desember 1995 SEÐLABANKIÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.