Alþýðublaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.02.1996, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 ALÞÝÐU BLAÐIÐ 5 t ó n kom milli þeirra, en bæði voru þau mjög afbrýðisöm. Geli þoldi ekki þá athygli sem Hitler sýndi öðrum kon- um og hann grunaði hana um framhjáhald með fyrrverandi lífverði sínum. Hann fyrir- bauð henni að sjást í féíags- skap nokkurs annars manns og bannaði henni líka að snúa tíl Vínarborgar, þar sem hún hafði verið í söngnámi. Shirer segir að ákveðnar vísbendingar séu um að Geli hafi fyllst viðbjóði yfn sjálf- spíningarhvöt ástmanns síns: að harðstjórinn miskunnar- lausi hafi þráð að láta konuna sem hann elskaði kvelja sig í bólinu. Sjálfspíningarhvöt er einmitt algeng hjá mönnum af sauðahúsi Hitlers, ef marka má kynfræðinga. ■ Endurmenntunarstofnun Námskeið fyrir almenning um kirkjutónlist f næstu viku hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar Háskólans kvöld- námskeið fýrir almenning um kirkju- tónlist. Námskeiðið nefnist „Kirkjan ómar öfl - ýmis andlit kirkjutóniistar“. f því er gerð grein fyrir grundvelli kirkju- tónlistar í helgihaldi safnaðanna og sýnd þróun hennar yfir í messur meistaranna og önnur stórvirki kirkju- tónmenntanna. Sérstaklega er fjallað um kirkjutónlistina á íslandi í tímans rás og hlutverk hennar jafht í trúarlegu sem félagslegu tilliti og kynnt þau kirkjuverk sem flutt verða í Reykjavfk í nálægð páskahátíðarinnar. Leiðbeinendur verða þau Margrét Bóasdóttir söngkona og kennari við guðfræðideild Háskólans og Kristján haldið fimm fimmtudagskvöld og Valur Ingólfsson rektor Skálholts- hefst hinn 22. febrúar. Nánari upplýs- skóla, auk gesta. Námskeiðið verður ingar og skráning er í síma 525 4923. Mesta ráðgátan í lífi Hitlers Deilur elskendanna urðu æ öfgafyllri, uns að því kom f ágúst 1931 að Geh tilkynnti að hún ætlaði að snúa aftur til Vínarborgar og taka til við söngnámið. Hitler bannaði henni að fara - og Geli fannst skotín til bana. Allt bendir til að niðurstaða þýsku lögreglunnar á sínum tíma sé á rökum reist. í mörg ár var orðrómur á kreiki um að hún hefði ekki framið sjálfsmorð: Hitler hefði drep- ið hana í bræðiskasti eða Heinrich Himmler látið myrða hana til að afstýra yfir- vofandi hneyksli. Engar bein- harðar sannanir em hinsvegar fyrir slíkum sögum. William Shirer segir að ást Hitlers á Geli Raubal hafi verið ein mesta ráðgátan f lífi hans. Hitler var miskunnar- laus og tilfinningasnauður gn maður: viðbrögð hans við dauða Geli ' vorúfimsvegar ofsafengin einsog sést á ® ' því 'w? hann- fctlaði -áð fara sömu leið. í að ' mörg ár -á eftir vkr herbergi hennar í húsinu í Munchen einsog hún hafði skilið Við það. Hitler og Eva Braun Eftir að Geli Raubal dó hafði Adolf Hitler sannarlega engar ráðagerðir um að ganga í hjónaband. Hann gerði Evu Braun að ástkonu sinni, en fæstir Þjóð- veijar vissu nokkuð um tilvist hennar. Albert Speer, sem varð náinn vinur Evu, segir að hún hafi verið óham- ingjusamasta kona Þýskalands. Hún var alltaf til reiðu þegar Hitler þurfti á henni að halda, en oft leið langur tími án þess að foringinn sinntí henni. Eva Braun kvartaði aldrei yfir hlutskipti sínu, enda virðist hún hafa litið á það sem köllun sína í lífinu að hlú að ein- ræðisherranum. Adolf Hitler var því fyrst og ffemst að launa henni langa og dygga þjónustu þegar hann gekk að eiga hana í neðanjarðarbyrginu í Berl- ín, fáeinum stundum áður en þau frömdu sjálfsmorð. Eva Braun var ekki ástin í h'fi Hitlers einsog svo margir halda. Það er mikið efamál að kaldlyndi austurríkismaður- inn hafi nokkm sinni hrifist verulega af annarri konu en systurdóttur sinni. Hrafn Jökulsson tók saman. , / ■■ . : gi um Þýskaland árið 1930 þegar hann átti í SVIMANDf AFSLÁTTUR ALLTAÐ NOKKUR VERÐDÆMI: Blomberg innbyggingarkæliskópur KE 233. 212 lítra + 19 lítra frystir. Rétt verð kr. 77.900. Útsöluverð kr. 28.900. rss9 Misstu ekki af Heilsupottarnir frd Romer Glæsilegir steikingapottar, 2 stærbir. Mediterra fyrir 2-6 manns. Rétt verb kr. 6.900. Útsöluverb kr. 2.900. Romer fyrir 2-4 manns. Rétt verb kr. 2.900. Útsöluverb kr. 1.390. jflSVV V* Bökunarofn EBO 201. Spegilhurö - blástursofn - grill. Glerhelluborö meö rofum. Fjöldi annarra setta á góöu verði. Blomberg WA 373 þýsk vél. Full verð kr. 104.900. Útsöluverö kr. 71.900. 7 aðrar geröir meö verulegum afslætti. DAEWOO hljómtækjasamstæða Tilvalin fermingargjöf. AMI-230 2x30 watta. 16 bita CD spilari - fjarstýring. Rétt ver& kr. 36.900. Útsöluverð kr. 24.900. Brau&ristar 10 ger&ir. Kaffivélar, 8 ger&ir. Verð frá:2.590 Verb frá 1.290. Handþeytari Fullt verð kr. 2.790. Útsöluverd kr. 1.990. Stálpottar. 30% afsláttur. Eldavélar Uppþvottavélar HSC 61 3 eldavél með keramikhellum - blástur. Fullt verð kr. 89.900. Útsöluverð kr. 74.300. 1 2 manna, 2 hitastig. Fullt verð kr. 79.900. Útsöluverð kr. 66.400. Aðrar gerðir frá kr. 49.900. Avaxfapressur. Ver& frá kr. 2.690. Vöfflujárn. Ver& frá kr. 2.990. Ath: Veittur er 3% sta&greiðsluafslátlur frá útsöluverði. Nú er um að gera að hafa hraðar hendur, því aðeins er um takmarkað magn af hverri vörutegund að ræðai Einar Farestveit & Co hf. Borgartúni 28 símar 562 2901 og 562 2900. á raftækjum og eldhúsáhöldum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.