Alþýðublaðið - 19.03.1996, Blaðsíða 4
B4
afnaðarmaðurinn
ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 1996
fjölbreytt
útgáfa á hverjum
degi
Bílar
' (alla mánudaga):
DV
/ DV-bílum er fjallaö um allt
sem viókemur bílum og
bílaáhugafólki á fróólegan
og skemmtilegan hátt.
DV
Iþróttir
(alla mánudaga):
í DV-íþróttum eru ferskar
frásagnir afíþrótta-
viöburöum helgarinnar.
J . .uatt-: ó ku
“ía dekk. iteö bretÞ
*tti.
stök vot leiöf
daistf
•4
Tippfréttir
DV
(alla þriöjudaga):
í DV-tippfréttum finnur þú allt
sem viökemur enska og ítalska
boltanum og Lengjunni.
DV
Tilveran
(alla þriöjudaga):
Skemmtileg og öðruvísi neytenda
umfjöllun, állt sem viökemur
fjölskyldunni, heimilinu,
vinnunni og áhugamálum fólks.
\\
*
m Dagskrá,
kvikmyndir
og myndbönd
(alla fimmtudaga):
Litrík umfjöllun um allt sem
er aö gerast í heimi kvikmynda
og myndbanda, ásamt dagskrá
Ijósvakamiölanna í heila viku.
HULEu
DR. NO
RöEoTAR
EK
"V BRéF
l[^SHelgin
(alla fóstudaga):
Frxöandi umfjóllun um þaö
helsta sem er á döfinni í
menningar- og skemmtanalífinu
JTónlist
(alla fóstudaga og laugardaga):
Lifandi umfjöllun um allt
sem er aö gerast í tónlistar-
heiminum, bxöi hér á landi
og erlendis, ásamt vinsxlda-
listum o.fl.
M | M
Li A J J,
^iecaFerðir
(alla laugardaga):
í DV-feröum finnur þú upp-
lýsingar og vandaöar
frásagnir um feröalög, bxði
innanlands og utan.
DV
;Barna
(alla laugardaga):
Getraunir, leikir, gátur og
skemmtilegar sögur fyrir
hressa krakka.
»lrr.: I fyrir þig
Sýndum fra
sameiningarinnc
Pétur Péturssoner að góðu kunnurfyrir störf sín á Ríkisútvarpinu í áratugi. Færri vita foii
máttarstólpum Talkórs Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík á fjórða áratugnum.
Nú er ekki víst að allir viti hvað segja örlítið frá starfseminni?
talkórar aðhöfðust, myndirðu vilja „Talkórarnir voru afskaplega
Húsbréf
Innlausnarverð
húsbréfa í
4. flokki 1992 og
4. flokki 1994
Innlausnardagur 15. mars 1996.
4.flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.452.881 kr. 1.290.576 kr. 129.058 kr. 12.906 kr.
4. flokkur 1994: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 5.497.121 kr.
1.000.000 kr. 1.099.424 kr.
100.000 kr. 109.942 kr.
10.000 kr. 10.994 kr.
Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24.
cSg húsnæðisstofnun ríkisins
HÚSBRÍFADEItÐ • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900
skemmtilegur félagsskap-
ur. Við æfðum upp ýmis
konar texta og ljóð og
tróðum upp bæði hér í
Reykjavík og úti um
land. Þetta var nýstárleg
áróðursaðferð og mæltist
vel fyrir hvar sem við
komum.“
Manstu eftir einhverju
sérstöku sem þið fluttuð?
„Það sem mér er fers-
kast í minni er ljóð eftir
Einar Benediktsson sem
við notuðum til að opna
augu fólks fyrir nauðsyn
togaraútgerðarinnar.
Þetta voru Íslandsvísur
og þessi aðferð, að nota
gömlu skáldin, gekk al-
veg þrælvel í áheyrendur
víða um land. Annað sem
var líka dálítið áhrifaríkt
var ljóð sem þýtt var úr
norsku að mig minriir og
fjallaði um styrk þess að
standa saman. Við settunl
þetta upp nokkuð mynd-
rænt, stóðum hvert með
sinn granna viðarstaf og
brutum á hné okkar þegar
kom að þeim stað í ljóð-
inu þar sem bræðrahópurinn sem
um er fjallað, sundrast. Bundum þá
síðan saman í knippi og sýndum
hvern árangur það bar, því þá var
ekki hægt að brjóta þá. Við feng-
um ákaflega góð og skemmtileg
viðbrögð við þessari uppákomu."
Þið ferðuðust eitthvað um landið
og tróðuð upp ?
„Já, mikil ósköp. Við fórum á
Eyrarbakka, Stokkseyri, Grindavík
og Keflavík og norður í Vatnsdals-
hóla. Þetta voru yfirleitt flokks-
fundir þar sem við stigum á stokk í