Alþýðublaðið - 26.03.1996, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.03.1996, Blaðsíða 8
AUK/SÍA k15d23-724 Þessa dagana sendir ESSO 3000 Safnkortshöfum, sem hafa safnað a.m.k. 10.000 punktum, ávísun í pósti ásamt greinargóðu yfirliti um viðskiptin. Hafa þá 14.000 viðskiptavinir ESSO fengið senda ávísun og jafnframt notið margvíslegra fríðinda og afsláttar sem Safn- kortið tryggir þeim. Safnkortsávísun má nota til að kaupa vörur hjá ESSO en kort- hafar geta einnig margfaldað verðgildi þeirra með því að hagnýta sér ýmis tilboð á ESSO-stöðvunum. Jafnframt geta Safnkortshafar sexfaldað verðgildi ávísunar sinnar með því að taka tilboði um Sælulykil en í því felst gisting og veitingar fyrir tvo á Hótel Örk. Safnkortið kostar ekki neitt. Kynntu þér kosti þess á næstu ESS0 stöð. I Olíufélagiðhf , 50 ára ~ ^ *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.