Alþýðublaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1996, Blaðsíða 1
■ Eins og Alþýðublaðið hafði sagt tók Ólafur Ragnar Grímsson af skarið og hellti sér út í baráttuna um forsetaembættið Ólafur Ragnar býður sig fram til forseta skipti við forystumenn í þjóðmálum víða að úr heiminum. Þar væri um að ræða fólk með ólíka lífsskoðun og ólíkar stjómmálaskoðanir. „Það hefur tamið manni víðsýni og tillitsemi, sem - lætur af þingmennsku um hríð og varamaður hans, Sigríður Jóhannesdóttir, sest á þing Ólafur Ragnar Grímsson lýsti því þjóðavettvangi átt margvísleg sam- yfir í gær að hann byði sig fram til embættis forseta íslands. Ólafur Ragn- ar gaf út yfirlýsingu þessa efnis á heimili sínu en þangað hafði hann boðað blaðamenn. í yfirlýsingu sinni sagði Ólafnr Ragnar meðal annars að sú mikla breidd í þeim áskomnum og hvatningum sem til þeirra hjóna hefðu borist hefði orðið til þess að hann tók ákvörðun um að gefa kost á sér í emb- ættið. Ólafur Ragnar sagði þá sem rætt hefðu við hann síðustu mánuði og vik- ur hafa í hvatningum sínum höfðað til þess að hann hafx í gegnum starf sitt á erlendum vettvangi aflað sér margvís- lega sambanda og tengsla við forystu- menn víða um veröld og honum bæri skylda til þess að reyna að virkja þessa þætti þjóðinni til hagsbóta. Ólaf- ur Ragnar sagði að ef hann næði kjöri myndi hann ásamt því að sinna störf- um innanlands í samræmi við venjur og hefðir reyna að tryggja það að sess Islendinga, í síbreytilegum heimi yrði í senn áhrifaríkur og efnisríkur. Þegar Ólafur Ragnar var spurður hvort hann myndi leggja áherslu á nánari tengsl við fjarlægari heimshluta á kostnað samskipta við Norðurlönd sagði hann að svo yrði ekki. Það væri ekki hægt að draga upp neina einhæfa mynd í þeim efnum. Hann hefði á al- ég tel dýrmætan eiginleika fyrir ein- stakling sem gegnir starfi forseta fs- lands.“ Ólafur Ragnar er fjórði frambjóð- andinn sem býður sig fram til forseta- kjörs. Nafn hans hefur um nokkurn tíma verið tengt forsetaffamboði. Síð- ustu daga jukust líkur á því að hann myndi blanda sér í baráttuna. Alþýðu- blaðið skýrði frá því í gær að Ólafur hefði gert upp hug sinn. Það reyndist rétt vera en menn höfðu þó fremur átt von á hann biði með tilkynningu sína ffam yfir páska. Ólafur Ragnar mun að eigin ósk láta af þingmennsku um hríð. Vara- maður hans, Sigríður Jóhannesdóttir, tekur sæti hans á þingi. Það vakti athygli að Ólafur Ragnar tilkynnti framboð sitt á heimili sínu að stuðningsmönnum sínum fjarstödd- um. Með honum voru eiginkona hans Guðrún Þorbergsdóttir og dæturnar Dalla og Tinna. ■ Tímamót Tryggingastofnun 60 ára ■ Kosningabaráttan komin á skrið Þekkti hana ekkert áður -segir Þórunn Sigurðardóttir, annar kosningastjóri Guðrúnar Pétursdóttur „Nú þegar Tryggingastofnun ríkis- ins á þetta merkisafmæli er ástæða til að staldra við og nota þetta tækifæri til þess að hvetja til nýrrar sóknar á sviði almannatrygginga. f almannatrygging- um felst viðhorf byggt á hugsjón um mannréttindi og betra líf öllum til handa. Þeirri hugsjón þurfum við að hlúa að.“ Þetta segir Karl Steinar Guðnason í viðtali sem birtist í Al- þýðublaðinu í dag, en á mánudag, 1. apríl, eru liðin sextíu ár síðan fyrstu lög um almannatryggingar á íslandi tóku gildi og vom eitt stærsta skrefið í Tryggingastofnun tók fyrst til starfa í Alþýðuhúsinu, þar sem Al- þýðublaðið hefur lengst af verið til húsa. átt til þess velferðarkerfis sem íslend- ingar hafa búið við síðustu áratugi. Sama dag fagnar Tryggingastofnun ríkisins sextíu ára afmæli sínu, hún tók til starfa 1. apríl 1936, og fagnar þeim tímamótum með hátíðarfundi í Súlnasal Hótels Sögu í dag klukkan fjögur. Nánar verður fjallað um afmæli Tryggingastofnunar og almannatrygg- inga í Alþýðublaðinu á þriðjudag. „Ég tek undir það með Svavari að samstarf og samstarfsvilji milli Al- þýðuflokks og Alþýðubandalags hafa ekki í annað tíma verið betri.“ Þetta eru viðbrögð Jóns Baldvins Hannibalssonar formanns Alþýðu- flokksins við orðum Svavars Gests- sonar í Alþýðublaðinu í gær en þar lagði Svavar áherslu á að flokkarnir efldu samstarf sín á milli. „Þróunin er í rétta átt,“ segir Jón Baldvin. „Það á sinn þátt í því að þessir flokkar em að nálgast, að hin stóru ágreiningsmál frá liðinni tíð em nú að baki. Þá á ég að sjálfsögðu við starfsemi sovéttrúboðsins í ís- lenskri pólitík, átrúnaðinn á Sovét- ríkin og klofningin sem varð innan verkalýðshreyfingarinnar. Síðan kom „Ég þekkti hana ekkert áður, en þegar ég heyrði í henni var ég alveg viss um að ég vildi fá hana íyrir for- seta. Ég þurfti ekki að bíða eftir nein- um öðrum,“ segir Þórunn Sigurðar- dóttir leikstjóri sem ásamt Bjarna Þórði Bjamasyni verkfræðingi hefur tekist á hendur það hlutverk að vera kosningastjóri Guðrúnar Pétursdóttur forsetaframbjóðanda. Þau munu heija störf strax í næstu viku. fram grundvallar ágreiningur í af- stöðunni til stórmála sem skiptu sköpum fyrir framtíð íslensks þjóð- félags. Þar tók Alþýðubandalagið þjóðlega og íhaldssama afstöðu, þvert á við þá stefnu sem Alþýðu- flokkurinn hefur markað sér.“ Jón Baldvin segir að þó að ágrein- ingur sé á milli Alþýðuflokks og Al- þýðubandalags í nokkrum málum, eins og í Evrópumálum og landbún- aðarmálum, þá finni unga kynslóðin í þessum flokkum ekki fyrir honum, enda sé hún framfarasinnuð. „Það er vaxandi fylgi við alþjóð- leg sjónarmið í anda jafnaðarstefnu meðal fjölmennra árganga ungs fólks á íslandi. Ég hef því ekki miklar áhyggjur af því að þessi mál verði að stórum ágreiningsmálum eða hindr- í samtali við Alþýðublaðið sagðist Þómnn telja að þorri þjóðarinnar vilji ekki sjá stjómmálamann í embættið. „Við höfum alveg nóg af þeim alla daga alls staðar. Þjóðin er leið á þeim, enda virðast þeir halda að þeirra reynsla sé góð og gild alls staðar í þjóðfélaginu. Ég held að fólk sé ekki sammála þessu og tel að það muni koma í ljós. Þjóðin vill fá frískt fólk sem ekki er búið að jaska út í fjölmiðl- un í vegi fyrir nánara pólitísku sam- starfi þeirra sem í þessum hreyfing- um hafa starfað," segir Jón Baldvin. Svavar Gestsson sagði í áður- nefndu viðtali að stundum fyndist honum Jón Baldvin vera á full miklu flugi. Um þau orð segir Jón Baldvin: „Þegar Svavar segir að formaður Al- þýðuflokksins fari stundum of hátt í fluginu þá mun hann eiga við fram- tíðarsýn. Pólitík án framtíðarsýnar er engin pólitik og um þá framtíðarsýn er það að segja að ég deili henni með hugsandi fólki í hinni alþjóðlegu hreyfingu jafnaðarmanna og innan raða jafnaðarmanna er ekki mikill ágreiningur um þá framtíðarsýn. En það er nú einu sinni svo að til þess að horfa y-fir sviðið þurfa menn stundum að fljúga nokkuð hátt.“ ■ Jón Baldvin Hannibalsson um samskipti Alþýðuflokks og Alþýðubandalags Þróunin er í rétta átt - segir Jón Baldvin. Yngra fólkið finnur ekki fyrir ágreiningi ■ Frumvarp um samvistir samkynhneigðra Aðför að kristinni trú - segir Snorri Óskarsson í Betel í bréfi til alls þingheims Snorri Óskarsson, safnaðarhirðir í Betel í Vestmannaeyjum, hefur sent öllum alþingismönnum bréf þar sem hann hvetur þá til að greiða ekki at- kvæði til samþykkis frumvarpi til laga um sambúð sam- kynhneigðra. í bréf- inu segir Snorri meðal annars að lög um sambúð sam- kynhneigðra til að gera þá að ígildi hjóna sé aðför að kristinni trú. Auk þess minnir hann á að samþykki laga fylgi siðferðileg ábyrgð og þar sem samkynhneigðir séu „stærsti hópur HIV-smitaðra“ sé það „sjálfgefið að þjóðfélagið sem sam- þykkir kynvillu verði að greiða háar fjárhæðir til að viðhalda lífi og heilsu hjá fólki sem lifir í mikilli smithættu við banvæna sjúkdóma." Snorri segist ennfremur vilja benda þingmönnum sem „álíta sig“ vita eitt- hvað um málið að svo sé kannski ekki og lætur að lokum einlæga ósk sína í ljós: „Kæri þingmaður, nú er kjörið tækifæri að standa við heitið um að gera Jesú Krist að leiðtoga lífs þíns. Láttu Orð hans ráða atkvæði þínu, ís- landi til heilla!" Snorri í Betel hvetur þing- menn til að greiða ekki at- kvæði með frumvarpinu. Þórunn Sigurðardóttir verður kosn- ingastjóri Guðrúnar ásamt Bjarna Þórði Bjarnasyni. um árum og áratugum saman. Ég held að Guðrún Pétursdóttir sé einmitt sú manneskja sem þjóðin vill,“ segir Þór- unn Sigurðardóttir. Kosningaskrifa Guðrúnar Péturs- dóttur mun verða til húsa á efstu hæð í Pósthússtræti 9. „Ég hef ekki miklar áhyggjur af því að þessi mál verði að stórum ágreiningsmálum eða hindrun í vegi fyrir nánara pólitísku sam- starfi," segir Jón Baldvin um þann ágreining sem er á milli Alþýðu- flokks og Alþýðubandalags í Evr- ópumálum og landbúnaðarmálum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.