Alþýðublaðið - 09.05.1996, Síða 6

Alþýðublaðið - 09.05.1996, Síða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐK) FIMMTUDAGUR 9. MAÍ1996 s k i I a b o ð Ný útgáfa væntanleg á Flugum eftir Jón Thoroddsen - fyrstu íslensku bókinni sem einvörðungu hafði að geyma prósaljóð „Hann var stílisti Flugur eftir Jón Thoroddsen (1898-1924) kom fyrst út árið 1922 og var fyrsta íslenska bókin sem einvörðungu hafði að geyma prósaljóð. Jón fórst af slysförum aðeins 26 ára gamall og Flugumar hans féllu í gleymskunnar dá. Bókin var endurútgefin árið 1986 en er löngu uppseld. A næstunni er von á nýrri útgáfu í smekklegri kilju og mun Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur skrifa aðfararorð. Jón Óskar myndlistarmaður hannar kápu og útlit bókarinnar. Bókin verður gefin út í takmörkuðu upplagi en þeir sem gerast áskrifendur fá þennan litla kjörgrip á aðeins 990 krónur. „Ég leit mjög upp til hans og dáðist mikið að honum, eins og raunar allir þeir, er höfðu nokk- ur kynni afhonum, og ennþá hygg ég vini hans á einu máli um það, að hann hafi verið af- bragð ungra manna um gáfur, mannkosti og glœsileik. En það var engu líkara en að dulin meðvitund um alltoffáa œvidaga hafi ósjálfrátt knúð hann til þess aðflýta sér að lifa, þvíþað litla, sem hann lét eftir sig, Ijóð, leikrit og sögur, voru allt verk, sem unnin voru á ótrúlega stuttum, en hamingjusömum augnablikum. “ Tómas Guðmundsson skáld. „Þœr stundir fymast mér aldrei, er ég vann að ritstörfum með Jóni Thoroddsen. Hann var óvenjulega samvinnuþýður og laus við tyrfni og tilgerð. Honum var frábœrlega létt um að rita, og stíll hans var mjög einfaldur og skemmtilegur. ... Hann var stílisti og ritsnillingur: Stíll hans var blátt áfram, Ijós, rólegur, kurteis og einbeittur. “ Þórbergur Þórðarson rithöfundur. Ég óska eftir að gerast áskrifandi að eintaki/eintökum Nafn Heimili Símanúmer Vinsamlega sendið til: Flugur Spítalastíg 7 101 Reykjavfk !i| Atkvæðagreiðsla V utan kjörfundar Vegna forsetakosninga 1996 er hafin og fer fyrst um sinn fram á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, 3. hæð, frá 9:30-12:00 og 13:00-15:30, virka daga. Sýslumaðurinn í Reykjavík Opinn fundur Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur opinn fund um fjármagnstekjuskattinn. Fundarstaður: Scandic Hótel Loftleiðir þingsalir 1-3. Tími: Þriðjudagur 14. maí klukkan 20:30 Frummælendur: Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands Gunnar Helgi Hálfdánarson forstjóri Landsbréfa Gunnlaugur M. Sigmundsson þingmaður Framsóknarflokksins Fundarstjórn: Gunnar Ingi Gunnarsson formaður Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. Fjölmennum! Stjórnin JT Isafjörður Kosningaskrifstofa A-listans er á 2. hæð í húsi Kaupfélags ísfirðinga við Austurveg 1. Kosningastjóri er Gísli Hjartarson ritstjóri Skutuls. Símar á skrifstofu: 456-5101 og 456-5102. Bréfsími 456- 5130, farsími 853-9748. Heimasímar kosningastjóra: 456-3948 og 456-5148 Lítið inn í kaffi og spjall. Munið kosningasjóðinn! Alþýðuflokkurinn í nýju sameinuðu sveitar félagi á norðanverðum Vestfjörðum. Alþýðublaðið Aðeins 950 krónur á mánuði Hringdu eða sendu okkur línu eða símbréf Eg óska eftir að gerast áskrifandi að Alþýðublaðinu Nafn Heimilisfang Bæjarfélag Kennitala Ég óska eftir að greiða með greiðslukorti númer:______ ___________ ____________ Gildirtil: gíróseðli

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.