Alþýðublaðið - 10.05.1996, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.05.1996, Síða 1
■ Skip Hafrannsóknarstofnunarfylgist með síldarstofninum Síldin innan íslenskrar lögsögu - segir Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðingur. Stór hluti norsk-íslenska síldarstofnsins í íslensku lögsögunni. Sjórinn hlýrri nú en í fyrra svo kaldir hafstraumar bægja síldinni ekki frá. „Sfldin sem við höfum séð er aust- ur og suðaustur af Langanesi eða um tíu til fimmtán mílur innan við ís- lenska lögsögu," segir Hjalmar Vil- hjálmsson fiskifræðingur en hann rannsakar nú norsk-íslenska síldar- stofninn um borð í rannsóknarskipi Hafrannsóknarstofnunar, Árna Frið- Hallgrímur Helgason: Ég vill verða forseti! -sjá blaðsíðu 2 Tölvur að öðlast innsæi? Helgi Ólafsson stórmeist- ari í skák - sjá blaðsíðu 5 Formaður Alþýðu- bandalagsins kemur í leitirnar -sjá leiðara á blaðsíðu 2 Auglýsingamenni munu heiminn erfa Hrafn Jökulsson skrifar -sjá blaðslðu 3 rikssyni. I samtali við Alþýðublaðið sagði Hjálmar erfitt að sjá hvert síldin stefndi. „Sfldin sem var hér vestan til flækist fram og aftur, sennilega í leit að æti, en sú sem var austar stefnir vestur að því er okkur sýnist. Annars skýrist það á næstu dögum,“ sagði -að undanskildum Davíð sem hefur ekki enn fund- ið frambjóðandann sinn. „Sterkasta vígi Jóns Baldvins er náttúrlega hér í Reykjavík, hjá hinni menntuðu millistétt sem lifir og hrærist í póstnúmeri 101. f þennan hóp hafa sérstaklega Guðrún Péturs- dóttir og Ólafur Ragnar Grímsson verið að sækja fylgi og þar held ég Hjálmar og telur stóran hluta stofns- ins, sem talinn er um sex milljónir tonna, kominn á slóðir skipsins þar sem það var statt síðdegis í gær inn- an íslensku lögsögunnar. „Hún stendur svolítið djúpt á daginn en er komin upp um tíu á kvöldin og er ennþá mögur. Hún er nú að éta þann- ig að hún verður orðin mannamatur eftir um það bil mánuð,“ segir Hjálmar. Kaldur sjávarstraumur sem liggur milli Færeyja og Islands hefur verið talinn hafa áhrif á stefnu sfldarinnar. „Síldin komst ekki vestar í fyrra að Jón gæti sett verulegt strik í reikn- inginn." Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegri fréttaskýringu um hugsanlegt forsetaframboð Jóns Baldvins Hannibalssonar sem birtist í Alþýðublaðinu í dag. Flest þykir nú benda til þess að stutt sé í að Jón Baldvin Hannibals- son tilkynni forsetaframboð sitt, en framboðsfrestur rennur út 24. maí. Mikið hefur verið þrýst á Jón að bjóða sig fram og segja heimildir Al- vegna þess að kalda tungan var óvenju breið og náði sunnarlega. Þessvegna fór síldin í átt að Jan MayenHögsögunni og Norfolk. Austur-Islands straumurinn er hlýrri núna, kaldi sjórinn ekki eins gríðar- legur og í fyrra, þannig að það er ómögulegt að segja hvað sfldin gerir. Það er ekki vitað um sfld hér sunnan við 45 gráðu eða austan við Reyðar- fjörð, þar sem ekki er byrjað að skoða íæreysku lögsöguna ennþá. Þar var mikil síld í fyrra og engin ástæða til að ætla að það sé öðruvísi núna,“ sagði Hjálmar. þýðublaðsins að það séu ekki síst sjálfstæðismenn sem þar hafa vélað um. Hvort tveggja er að þeir eru hrifnir af Jóni sem stjórnmálamanni - að flokksforingjanum Davíð und- anskildum - og að þeir álíta að Jón geti höggvið stór skörð í fylgi Ólafs Ragnars og jafnvel afstýrt því að hann verði forseti, þrátt fyrir fá- heyrða yfirburði í skoðanakönnun- um. Sjá fréttaskýriungu á bls. 6-7. Birgir Andrésson. Sýningar á verk- um hans verða í Gerðubergi og á Sjónarhóli. ■ Sjónþing Birgir Andrésson á þing Sunnudaginn 12. maí mun Birgir Andrésson sitja fyrr svörum á Sjónþingi í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi og rekja lífs- hlaup sitt og feril fyrir opnu húsi. Spyrlar á Sjónþingi að þessu sinni eru myndlistarmenn- irnir Guðmundur Oddur og Kristinn Hrafnsson en umsjón- armaður er Hannes Sigurðsson listfræðingur. Sama dag opnar Birgir stikkprufusýningu á eldri verkum í Gerðubergi og daginn eftir, mánudaginn 13. maí, opn- ar sýning á nýrri verkum Birgis á Sjónarhóli að Hverfisgötu 12. ■ Stofnfundur félags fyrrverandi forseta á íslandi Erum að spá í að fá Perluna - segir Ástþór Magnússon en fyrrum forseti Costa Rica hyggst standa fyrir fundinum í samvinnu við Frið 2000. „Ég stend ekki fyrir þessu heldur þessi maður frá Costa Rica,“ segir Ástþór Magnússon hjá Friði 2000 en í fféttabréfi samtakanna, Friðar- landi, er sagt að fyrrverandi forseti Costa Rica, Rodrigo Carazo Odio, hafi áhuga á að stofnfundur félags fyrrverandi forseta verði haldinn hér á landi í haust í samvinnu við Frið 2000. I samtali við Alþýðublaðið sagðist Ástþór ekkert vita um hvaða fyrr- verandi forseta væri að ræða. „Hann er að senda hinum og þessum fyrr- verandi forsetum út um allan heim bréf um þetta,“ sagði Ástþór en Vig- dís Finnbogadóttir mun vera í þeim hópi. Ekki var Ástþóri þó kunnugt um viðbrögð Vigdísar við hug- myndinni. Ástþór segir hlutverk Friðar 2000 í þessum efnum aðal- lega felast í að útvega húsnæði fyrir fundinn. „Við emm að spá í að fá þá kannski Perluna eins og um dag- inn,“ sagði Ástþór. Fréttamenn hafa elt Jón Baldvin á röndum síðustu daga í von um að fá hann til að láta eitthvað uppi um hugs- anlegt forsetaframboð sitt. Flestir telja að af því verði, en Jón Baldvin verst frétta. ■ Forsetakosningarnar Sjálfstæðismenn hvetja Jón ti! að fara fram

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.