Alþýðublaðið - 07.06.1996, Side 1

Alþýðublaðið - 07.06.1996, Side 1
Landsfundur Þjóðvaka í Viðey um helgina Jóhanna boðar samfylkingu jafnaðarmanna - sameiningarmálin verða ofarlega á baugi og Jóhanna Sigurðardóttir situr áfram sem formaður flokksins. „Sameiningarmálin verða rædd þarna og verða ofarlega á baugi,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, formað- ur Þjóðvaka í samtali við Alþýðublað- ið í gær. Landsfundur Þjóðvaka verð- ur haldinn á laugardaginn úti í Viðey. „Þar munum við meta stöðuna og landslagið eins og það lítur út núna og hvemig við getum lagt því lið að jafn- aðarmenn myndi samfylkingu í ein- hverju formi fyrir næstu kosningar. Við munum leggja drög að þvf hvert verður næsta skrefið í því máli,“ segir Jóhanna og telur víst að þetta verði eitt meginmál fundarins. ■ Guðmundur Rafn Geirdal „þáverandi væntanlegur for- setaframbjóðandi" Undravert hæf- ir einstaklingar - segir Guðmundur Rafn Geirdal um þjóðina og forsetaefnin. ,íg vil staðfesta enn á ný stuðning minn við ykkur öll sem eitt. Smðning- ur minn hefur komið fram marg ítrek- að í fjölmiðlum," segir Guðmundur Rafn Geirdal í fréttatilkynningu, sem hann sendi fjölmiðlum og forseta- frambjóðendunum í gær. Guðmundur heldur áfram og segir: „Tilfellið er að ég h't á ykkur öll sem hæf til að vera forsetaefni. Það er háleitt að bjóða sig fram til þjónustu. Síðan er það þjóðin sem velur. Þjóðin ræður sér sjálf, og hún ræður hvem hún kýs yfir sig sem forseta. Ég mun sætta mig við val hennar hvert sem það er. Það er nánast undravert hvað þjóðin hefur áljð af sér hæfa einstaklinga á undangenginni hálfri öld þar sero hún hefur bmnað fram úr mörgum þjóðum í það hraðri framþróun að dr. Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði við Háskóla fslands hefur lýst því sem áhka undri og þýska og japanska efna- hagsundrið hefur verið á erlendum vettvangi." Jóhanna segist ekki vita hversu fjöl- mennur landsfundurinn verður en menn megi búast við hefðbundnum fundi. „Farið verður yfir stöðuna í stjórnmálum. Auðvitað verður rætt um það sem hefur verið að gerast á Alþingi að undanfömu og okkar hug- myndir og tillögur lagðar fram.“ Formaðurinn er einkar ánægður með störf þingflokksins í vetur. „Við höfum unnið í samræmi við okkar stefnu og sýnt fulla ábyrgð í stjómar- andstöðu jafnframt því sem við höfum lagt fram fjölda tillagna í hinum ýmsu málaflokkum. Okkar úrræðum hefur verið teflt gegn úrræðum stjómar- flokkanna þannig að við höfum ekki bara verið að gagnrýna heldur höfum við lagt fram nýjar hugmyndir." Jóhanna ætlar að gefa kost á sem formaður og á ekki von á átökum um þau efni. „Það er eining í þessum Jóhanna Sigurðardóttir: Það er eining í þessum flokki, bæði um menn og málefni. flokki, bæði um menn og málefni." Vangaveltur um fundarstaðnum með nýliðna sögu í huga hafa skotið upp kollinum. I Viðey lögðu Davíð Oddsson og Jón Baldvin Hannibals- son homsteininn að síðustu ríkisstjóm. Jóhanna hafði ekki velt þessum atrið- um fyrir sér sérstaklega. „Það er skemmtileg tilbreyting að fara út í Viðey. Það er ekkert meira þar á bak- við. Menn leika sér oft að sögunni en það er ekkert sérstakt samhengi þar á milli. Þetta er bara skemmtilegur stað- ur.“ ■ Hallgrímur Helgason ! Ólafur | Liljurós ! Ólafur fór með veggjum fram j fólk hvatti hatm, það latti hann. j En löngun se'r í hjartafann i þar rauður loginn brann. I Blíðanfengi byrinn efhann byði sig. ! Blíðanfengi byrinn efhann byði sigfram. j Ólafur beið sig bjóðafram I fólk hyllti hann, sig stillti hann. ! Hvað gera myndi ráðherrann? ! Dabbi í skinni brann. j Stríðhœrðan um styrinn stóð að kosningum. i Stríðhœrðan um styrinn stóð að I kosningumfram. i ■ Og Ólafur leið með björgumfram. j Hvað sagði hann? Þagði hann. j Hitti bara á fundum þann I sem kjósa vildi hann. ! Blíður mcendi á Búbbufram að I Fimmtugur blómabær Á þessu ári minnast Hvergerðingar fimm- tíu ára afmælis Hveragerðis. í dag minnist Alþýðublaðið þessa tilefnis með viðtöl- um við nokkra Hvergerðinga og velunnara þessa blómlega bæjar. kosningum. j Bh'ður mœndi á Búbbu fram að kosningum hann. Sjá kvæðið í heild á blaðsíðu 2. ODÝRIR Allfi DAGfi 10»1S ’ öúJE FATNfiÐUR múi ctoscfiTÍusfitm fiacpmtmnn | Tf íTih?'FFrP jfi ’nl 1 Ifc , j J fi r 1 -i 1 t

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.