Alþýðublaðið - 23.08.1996, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.08.1996, Blaðsíða 6
6 .___________ALÞÝÐUBLAÐIÐ _________________________________FÖSTUDAGUR 23. ÁGÚST 1996 s k i I a b o ö Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins á Vestfjörðum Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins á Vestfjörðum verður haldinn að Núpi í Dýrafirði 23. og 24. ágúst 1996. Fundurinn hefst með sameiginlegum kvöldverði klukkan 20. Framsaga um stjórnmálaviðhorf: Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins. Avarp: Sighvatur Björgvinsson alþingismaður. Áætluð fundarslit klukkan 17. Stjórnin. Að kvöldverði loknum flytur Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður Alþýðuflokksins erindi um stjórnmálaviðhorf og málefni Álþýðuflokksins. Fundi fram haldið á laugardag klukkan 10. Venjuleg aðalfundarstörf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.