Alþýðublaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1996, Blaðsíða 1
■ Deildar meiningar meðal þingmanna hver beri ábyrgð á ófremdarástandi í heilbrigðismálum Ingibjörg skilin eftir í kuldanum - segir Bryndís Hlöðversdóttir þingkona Alþýðubandalagsins: „Stefnuleysið er á ábyrgð ríkis- stjórnarinnar í heild." „Ég vil ekki taka undir þau orð að Ingibjörg Pálmadóttir valdi ekki starfi sínu. Hún er í erfiðasta ráðuneytinu, það geta þeir mjög sennilega vottað sem hafa verið þar áður,“ segir Bryn- dís Hlöðversdóttir, þingmaður Al- ■ Ráðstefna um hvalveiðar og geislavirkan úrgang í Norðurhöfum um helgina Fyrsta ráðstefn- an í nafni fasta- nefndar þingsins -segirÁrni Mathiesen þingmaður „Við erum að tala um geislavirkni í Norðurhöfum og það sem kemur frá Norðurskautinu þar sem kjamorkukaf- bátamir em og svo um hvalveiðar," segir Ami Mathiesen þingmaður en Umhverfisnefnd Alþingis og Globe- samtökin, samtök þingmanna með sérlegan áhuga á umhverfismálum, standa fyrir ráðstefnu á íslandi nú um helgina. „Við erum að reyna fá þessa er- lendu þingmenn til að koma til okkar og hlusta á það sem við höfum firam að færa í þessum efhum. Jóhann Sig- urjónsson hjá Hafrannsóknarstofnun og Ámi Finnsson hjá Grænfriðungum mun halda fyrirlestur um hvalamál en Kjarnorkuþátturinn er ekki síður spennandi," segir Ámi. „Að því er ég best veit er þetta er í fyrsta ráðstefna sem haldin er í nafni fastanefndar í þinginu en við notum Globe til að ná sambandi við fólk útí heirni," segir Ámi en hann er í stjóm samtakanna. Ólafur Öm Haraldsson er formaður umhverfisnefndarinnar en auk Árna og Ólafs kemur Hjörleifur Guttorms- son að skipulagningu. „Það kemur merkilegur fyrirlesari í hvalaþáttinn sem er Karsten Klepp- svik en hann hefur verið hvalaam- bassador Norðmanna. Okkur var ráð- lagt af sendiráðinu í Washington að hafa ráðstefnuna ekki opna fyrir fjöl- miðla vegna þess að Kleppsvik mundi þá tala frjálslegar ef það væri ekki. Hins vegar verður blaðamannafundur eftir ráðstefnuna á laugardaginn," seg- ir Ámi Mathiesen. þýðubandalags, um þá gagnrýni sem undanfarið hefur heyrst þess efnis að Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráð- herra valdi ekki starfi sínu. „Það er ekkert nýtt að heilbrigðisráðherra sé í eldlínunni á vígvellinum, enda er þessi málaflokkur mjög viðkvæmur og erf- iður, og þar hefur verið sífelldur nið- urskurður undanfarin ár,“ segir Bryn- dís. Bryndís segir heilbrigðismálin al- mennt vera í komin í mikið óefni og Rússarni - segir Þröstur Þórhallsson stórmeistari og gerir ráð fyrir því að þeir einoki efstu sætin. „Rússamir eru náttúrlega með Ka- sparov á 1. borði og verða illviðráðan- legir. Þeir em famir að einoka skák- ina. Þeir em einfaldlega langbestir í þessu, segir Þröstur Þórhallsson stór- meistari. „Þessi rússnesku lýðveldi em þar sé engu öðru um að kenna en stefnuleysi ríkisstjómarinnar. „Ég er ekki viss um að persónan Ingibjörg Pálmadóttir sá ástæðan fyrir því hvemig komið er í heilbrigðismálum. Handahófskenndur niðurskurður og stefhuleysi í þeim málum er á ábyrgð ríkisstjómarinnar allrar," segir Bryn- dís. „Mér finnst að samráðherrar Ingi- bjargar hafi allt of oft skilið hana eftir í kuldanum. I umræðum um fjármála- frumvarpið var hún til dæmis ein til svara fyrir ríkisstjómina, og samráð- herrar hennar sáust ekki. Mér finnst það einföldun og beinlíns rangt að stilla málum þannig upp að hún ein beri ábyrgð á þessum málaflokki. En ég get heilshugar tekið undir það að heilbrigðismálin eru í klúðri og þar ber ríkisstjómin sem heild alla ábyrg,“ sagði Bryndís. Stundum sit ég einn í stólnum mínum inn í bókastofu og horfi á myndina af Jóni Sigurðs- syni í leit að svörum. „Jón,“ spyr ég myndina, „hvert á ég að leiða þjóð mfna?“ Bessastaðabækurnar á blaðsíðu 5 skákinni Rússamir em nánast á heimavelli og þekkja allar aðstæður," segir Þröstur. Ástandið ekki tryggt. Mótsstaður er ekki nema í 500 kílómetra frá frak. „Menn em ekkert svakalega hrifnir af því að fara þarna niðureftir. Svæði Kúrda teygir sig inn í Armeníu meðal annars til höfuðborgarinnar þar sem við komum til með að tefla," segir Þröstur Þórhallsson. ■ Myndlistarsýning Huldu Hákon opnar í dag Hundur Huldu hefur ekki hundsvit á myndlist „Þetta em málaðar lágmyndir, unnar í gifs og tré, fígúratívar. Að hluta til em þama myndir sem em textar, kannski tvíbentir, en þó mjög jákvæðir. Af hveiju em þeir jákvæðir? Það er af því að mig langaði til að vera góð. Annars er mér illa við að skilgreina verk mín, ef ég geri það finnst mér um leið að ég sé að loka dyrum,“ segir Hulda Hákon, en í dag opnar sýning á verkum hennar í Gallerí Ingólfsstræti 8. Eiginmaður Huldu er Jón Óskar myndlistar- maður og því liggur beinast við að spyrja hvort líf þeirra hjóna snúist um listir. „Ég er orðin afskaplega leið á þessari spum- ingu,“ segir Hulda, „en get þó upplýst að við emm nýbúin að fá okkur hund, hana Nönnu og tilveran snýst um hana. Ég persónugeri hana algjörlega og tel að hún hafi skoðun á því sem ég er að gera. Hundurinn sem við áttumsáður var listelskur, fylgdist grannt með gangi mala og spekúleraði í verkum mínum, en Nanna sýnir þeim engan áhuga og mér er nær að halda að hún hafi ekki hundsvit á listum." Hulda Hákon ásamt bolabítnum Nönnu sem að sögn hefur ekki hundsvit á listum. Ólympíuskákmótið í Armeníu að hefjast r eru langbestir ■ r mjög sterkt og raða sér líklega í efstu sætin. Þá má benda á það að Banda- ríska liðið er eingöngu skipað Rúss- um.“ Þröstur er á leið til Armeníu ásamt félögum sínum í Ólympíuliði íslands í skák en Ólympíuskákmótið fer fram dagana 15. september til 3. október. Liðið hefur sjaldan verið sterkara og er það eingöngu skipað stórmeistur- um. Fulltrúar íslands eru, í sætaröð: Margeir Pétursson, Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Ól- afsson, Þröstur Þórhallsson og Helgi Áss Grétarsson sem fékk stórmeistar- titilinn sjálfkrafa þegar hann varð heimsmeistari unglinga í fyrra. Fjórir tefla í hverri umferð. „Við gerum okkar besta en það er voðalega erfitt að lofa einhverju sæti. Nýjasta frá Microsoft Windows Fullkomnara stýrikerfi ^ Windows 95 n o t e n d a v i ð m ó t $ Fullkomið 32 bita fjölverka stýrikerfi ^ Mikil afkastaaukning ^ Innbyggður internet- og intranetþjónn $ Enn auðveldari kerfisstjórnun ^ Fjöldi kerfa innbyggð $ Fyrir netkerfi og öflugari vinnustöðvar Einsleitt viðmót Microsoft hugbúnaðar tryggir notendum auðveldari aðgang, lækkar þjálfunarkostnað og eykur framleiðni. http://www.ejs.is/NT40 NT4.0 EINAR J. SKULASON HF Grensásvegi 10, sími 563 3000 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.