Alþýðublaðið - 14.11.1996, Page 6

Alþýðublaðið - 14.11.1996, Page 6
6 ALÞÝÐUBLAÐK) FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 ó r n m á I Gunnar Ingi Gunnarsson læknir og formaöur Alþýðuf lokksfélags Reykjavíkur bauð sig fram til vara- formanns, en mátti sín ekki mikils gegn Ástu B. Þorsteinsdóttur. Hann tók úrslitunum vel, og sagði að læknar væru vanir að láta í minni pokann fyrir hjúkrunarfræö- ingum. Mörður Árnason varaþingmaður Þjóðvaka hlaut eitt atkvæði sem formaður Alþýðuflokksins, rétt einsog fyrir tveimur árum þegar Jón Baldvin og Jóhanna tókust á. Hér skrafar hann við Össur Skarphéðinsson, gamlan vin og vopnabróöur. Leiðtogi draumaflokksins? Ingi- björg Sólrún Gísladóttir tók þátt í pallborðsumræðum um samstarf á vinstri væng. Jón Baldvin hefur ít- rekað sagt að hún sé vænlegur for- ingi í bandalagi vinstrimanna. Tíundi og ellefti. Jón Baldvin óskar Sighvati Björgvinssyni, ellefta for- manni Alþýðuflokksins, til ham- ingju með sigurinn. Bryndís og Ágúst undir rós. Bryn- dís Hlöðversdóttir þingmaður Al- þýðubandalagsins hefur orðið í pallborðsumræðum um samstarf vinstri manna, og Ágúst Einarsson hlustar einbeittur. Skeggræður í fatahenginu. Sighvatur Björgvinsson og Stefán Gunnars- son, formaður Alþýðuflokksfélagsins á Hofsósi, ræða málin, alvarlegir á svip. Atkvæðagreiðsla í formannskjöri. Það var allra manna mál að Guðmund- ur Árni mætti vel við úrslitin una, enda fékk hann meira fylgi en flestir spáðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.