Alþýðublaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1996, Blaðsíða 1
■ Ungliðar í stjórnarandstöðuflokkunum hyggjast stofna stjórnmálasamtök jafnað- armanna og héldu fund um síðustu helgi þar sem lagt var á ráðin Komið að tímamótum í sögu vinstri hreyfingar - segir Róbert Marshall. Þóra Arn- órsdóttir: Við erum orðin samherjar og látum ekki egna okkur hvert á móti öðru oftar. „Andinn sem þama ríkti var svo góður og eindrægnin og einhugurinn svo mikill að manni fannst að komið væri að tíma- mótum í sögu vinstri manna,“ segir Róbert Marshall, formaður Verðandi, unt söguleg- Stjórnarflokkarnir dala lítillega. Kvennalistinn kominn niður í 3,3 prósent. Fylgi Þjóðvaka tvö- faldast. Alþýðuflokkurinn hefur bætt talsverðu fylgi við sig að undan- förnu, samkvæmt skoðanakönnun Gallups sem gerð var 28. október til 6. nóvember. Flokkurinn hefur nú 18,5 prósenta fylgi en hafði áður 14,9. Þetta er í annað skipti á árinu sem Alþýðuflokkurinn mælist með meira fylgi en Alþýðubandalagið. Framsókn fær nú 20,2 prósent (fékk síðast 20,8), Sjálfstæðisflokk- urinn 40,1 (41,5), Alþýðubandalagið 163 (16,6), Kvennalistinn 3,3 (4,8) og Þjóðvaki 13 (0,8). Flestir vildu Sighvat Skoðanakönnunin var gerð í að- draganda flokksþings Alþýðu- an fund ungliða stjómarandstöðuflokkanna sem haldinn var að Bifröst um helgina, en þar var til umræðu stofnun nýrra stjórn- málasamtaka jafnaðarmanna. Það em ung- liðahreyfmgar Alþýðuflokks og Alþýðu- bandalagsins, auk einstaklinga úr öðrum stjómarandstöðuflokkum og óflokksbund- inna einstaklinga, sem standa að undirbún- ingi samtakanna. Stofnfundur samtakanna flokksins, og því er ekki ljóst hvaða áhrif formannsskiptin hafa. Sig- hvatur Björgvinsson fékk hinsvegar mest fylgi þegar spurt var hvern fólk vildi sem formann Alþýðu- flokksins. Hann fékk 52,8 prósent, Rannveig Guðmundsdóttir 21,5 prósent, Guðmundur Árni Stefáns- son 14,3 prósent og Össur Skarp- héðinsson 9,2 prósenb Um 55 prósent Alþýðuflokks- manna vildu Sighvat helst, en um 15 prósent vildu eitthvert hinna, Guðmund Áma, Rannveigu og Öss- ur. Þá var spurt hvaða áhrif það hefði á Alþýðuflokkinn að Jón Baldvin Hannibalsson léti af for- mennsku. 63,1 prósent taldi flokk- inn veikjast við brotthvarf hans, 12,1 að hann yrði sterkari og 24,8 prósent töldu stöðu Alþýðuflokksins óbreytta. verður 18. janúar og þá mun málefnaskrá verða lögð fram til samþykktar. Þeir viðmælendur Alþýðublaðsins sem mættu á fundinn lýstu mikilli ánægju með hann. „Ég fór á þennan helgarfund með lágmarksvæntingar í farteskinu. Hugsaði sem svo að við myndum að minnsta kosti kynnast betur og það yrði eflaust gaman, þó ekki væri meira,“ segir Þóra Amórsdótt- ir varaformaður SUJ. „Þegar í ljós kom hversu hlægilega greiðlega gekk að ræða og komast að niðurstöðu í því sem kallað hefur verið stærstu ágreiningsmál þessara flokka, þá var það eina sem mig undraði, ,,Það er ekkert annað. Það er svona laglegt. Það er ábyggilega skortur á fjármunum sem veldur þessu. Eru ekki öll störf metin til fjár? En þetta skiptir mig nú ekki miklu. Menn verða bara að taka þessu einsog öðm. Það er enginn dómari í sjálfs sín sök,“ sagði Bjöm Bjamason menntamálaráðherra þegar niðurstöður skoðanakönnunar Gallups vom bomar undir hann. Ánægja lands- manna með störf ráðherra Sjálfstæðis- flokksins hefur aldrei verið minni, sam- kvæmt nýrri skoðanakönnun Gallups. Mest er óánægjan með Bjöm Bjama- son menntamálaráðherra, aðeins 39,1 prósent lýsa ánægju með störf hans, en í vor sem leið var Bjöm næstvinsælast- ur. Þá er eftirtektarvert að ánægja með störf Davíðs Oddssonar forsætisráð- að þetta hefði ekki gerst fyrir lifandis löngu. Skriðan er farin af stað og mér er til efs að hún verði stöðvuð úr þessu. Þeir sem ekki vilja fylgja með munu sitja eftir í upp- þomuðum lækjarfarvegum í stað þess að sigla á fljótinu með okkur. Ég sé til að mynda ekki fyrir mér að ég eigi eftir að standa á framboðsfundi við hliðina á Ró- berti Marshall eða einhvetjum þeirra sem þama vora og reyna að tæta viðkomandi í mig sem póliu'skan andstæðing. Það segir í sjálfu sér allt sem segja þarf - við eram orðin samhetjar og lámm ekki egna okkur hvert á móti öðra oftar.“ Sjá blaðsíðu 7 herra fer mjög minnkandi. Nú lýsa 54,8 prósent ánægju með hann, samanborið við 60,1 prósent í aprfl og tæp 70 pró- sent fyrir rúmu ári. 40,2 prósent eru ánægðir með störf Friðriks Sophusson- ar fj ármál aráðherra, og kemst hann þar með upp fyrir Bjöm Bjamason. Þetta er í fyrsta sinn sem ekki er minnst ánægja með fjármálaráðherrann. Þá vekur at- hygli að meiri ánægja er með störf Þor- steins Pálssonar hjá Framsóknarmönn- um en Sjálfstæðismönnum, og ánægja með störf Halldór Blöndals samgöngu- ráðherra dalar. Skoðanakönnun Gall- ups var gerð í kjölfar landsfundar Sjálf- stæðisflokksins, en slíkar samkomur nýtast flokkum einatt vel til að auka fylgi sitt. Sú er ekki raunin hjá Sjálf- stæðisflokknum. Sjá blaðsíðu 4 ■ Níu sækja um embætti vara- lögreglustjóra í Reykjavík Haraldur Johann- essen meöal um- sækjenda Níu sækja um embætti varalögreglu- stjóra í Reykjavík, en umsóknarfrestur rann út 15. nóvember. Þorsteinn Pálsson dóms- málaráðherra mun velja úr hópi umsækj- cnda, en þeir era: Bjami Stefánsson yftr- lögfræðingur við lögreglustjóraembættið í Reykjavík, Elín Vigdís Hallvarðsdóttir yfirlögfræðingur við lögreglustjóraembætt- ið í Reykjavík, Guðjón Magnússon fulltrúi ríkissaksóknara, Haraldur Johannessen for- stjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins, Her- mann Guðmundsson lögfræðingur við rík- -Jstollstjóraembættið, Jóhann Svanur Hauksson deildarlögfræðingur við lög- reglustjóraembættið í Reykjavík, Sigríður J. Friðjónsdóttir fulltrúi í Rannsóknarlög- reglu ríkisins, Sturla Þórðarson yfirlög- fræðingur við lögregluembættið í Reykja- vík og Þorgerður Erlendsdóttir dómarafull- trúi við Héraðsdóm Reykjaness. - ■ Umdeildir styrkir til heilsárs- hótela á landsbyggðinni 1995 -Finn engar heimildir .áfjárlögum 1995 „Þrátt fyrir leit hef ég ekki fundið neinar ' heimildir á árinu 1995, þegar styrkimir vora veittir. Ég vil ekki fullyrða að Halldór Blöndal samgöngumálaráðherra hafi ekki farið að lögum en nákvæmlega þessi punktur hefur verið kærður til umboðs- manns Alþingis og er þar til athugunar," segir Lúðvík Bergvinsson í samtali við Al- þýðublaðið. Á föstudaginn greindi blaðið frá því að nefnd undir forystu Sturlu Böðvarssonar útdeildi 20 milljónum til heilsárshótela á landsbyggðinni. 11 hótel hlutu styrki en Lúðvík Bergvinsson segir alls 42 hótel uppfylla öll skilyrði og engin marktæk svör fengjust við spumingunni hvers vegna gert væri uppá milli hótela. ,Ég vísa því útí hafsauga að ég hafi mis- notað aðstöðu mfna. Og það veldur von- brigðum að aðilar í ferðaþjónustunni á borð við Pétur Snæbjömsson hótelstjóra á Hótel Reynihlíð við Mývatn skuli ganga fyrir skjöldu og gera þetta tortryggilegt," segir Sturla Böðvarsson. Sjá blaðsíðu 7 Alþýðuflokkurinn með 18,5% ■ Ánægja með störf ráðherra Sjálfstæðisflokksins dvínar sam- kvæmt skoðanakönnun Gallups Mest óánægja með Björn Bjarnason ATH! N Y TILBOO I SAL TILBOO: Þ Ú PANTAR * VI ÞÚ 5 Æ K I R , JMIPJUVEC 6 6ERUM KLÁRT , ViLKOMIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.