Alþýðublaðið - 13.02.1997, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 13.02.1997, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1997 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 I e i k I i s t Caroll Baker í hlutverki Baby Doll í samnefndri kvikmynd sem Willi- ams skrifaði kvikmyndahandritið að. Myndin fjallaði um unglings- stúlku og lostafulia karlmenn sem girnast hana. Spellmann kardínáli fordæmdi myndina sem ósiðlega. Williams lét sér fátt um þau orð finnast og sagðist ánægður með útkomuna. sjálfsögðu verða atvikin þá ofsa- fengnari en í lífinu sjálfu. Ég byrja aldrei á upphafi leikrits og held áfram til enda. Oftast sé ég fyrir mér átaka- mesta atriðið, meginatriði leikritsins og svo vinn ég úr frá því, geri mér grein fyrir hvemig uppbyggingin eigi að vera fram að þessu atriði. Ég er þeirrar skoðunar að þegar menn skrifi þá hreinsi þeir allt sjúklegt úr líkam- anum. Ég hef alltaf fengið algjöra út- rás í ritstörfum mínum og þau hafa alla tíð verið mitt eina meðal.” Ungt fólk sýndi verkum hans áber- andi áhuga. “Ætli ástæðan sé ekki sú að ég hef aldrei gétað hætt að beijast fyrir tilvemnni,” sagði Williams. “Ég held að það sé vegna þess að öll leik- rit mín fela í sér baráttu fyrir tilver- unni, fyrir frelsi. Það fellur ungu fóUci í geð, það veit hvað ég er að fara. Ég held að það frnni þarna uppreisn gegn hefðbundnu gildismati.” “Næst ritstörfunum hafði hann Paul Newmann og Elizabeth Taylor í hlutverkum sínum í Köttur á heitu blikkþaki. Williams sagði leikritið vera mesta raunsæisverk sitt. Leikritið verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu seinna í þessum mánuði. mestan áhuga á að vera hommi,” sagði einn elskhugi Williams svo ofur snyrtilega. Sjálfur sagðist Williams ekki fordæma neina þætti kynlífs nema sadisma. “Allir hafa samkyn- hneigð í sér, einnig hinir gagnkyn- hneigðu.” Vélrænar endurtekningar Á sjöunda áratugnum tók verulega að halla undan fæti. Hvert leikritið á fætur öðm fékk lélega dóma. Gagn- rýnendur þreyttust ekki á að minna áhorfendur á að Williams væri kol- falhnn stjama. Williams tók gagnrýn- ina nærri sér og varð með ámnum æ háðari áfengi og róandi lyfjum. Hann tók örvandi og deyfandi lyf saman og blandan hafði áhrif á heilastarfsem- ina. Hann þambaði vodka alla daga og hélt því fram að ástmaður sinn blandaði glerbrotum í drykkina. Um tíma var andleg heilsa hans svo bág að hann var vistaður á geðsjúkrahúsi. Hann fannst látinn á hóteh í New York árið 1983, sjötíu og eins árs að aldri. “Jafnastu á við Faulkner eða Hem- ingway” var hann eitt sinn spurður. “Nei,” svaraði hann. “Heldurðu ekki?” “Nei, alls ekki.” “Hvers vegna ekki?” “Af því bara. Því ætti ég að gera það?” Gagnrýnandinn John Simon sagði um hann: “Vandamál WiUiams fólust einkum í því, að gagnstætt hreinrækt- uðum snillingum hljóp kyrkingur í listrænan þroska hans. Eftir bestu verk hans komu góð en mistæk verk og á eftir þeim verri og verri, sum með leiftrandi glimtum af fyni sniUd, en önnur algjörlega týnd í myrkri vél- rænnar endurtekningar og sjálf- hæðni.” Sjálfur sagði Williams: “Enginn bomar í lífmu, skáldskapurinn gefur þvf gildi.” ADP941 með fjórum þvottakerfum, 44 db. verð áður 63.100 kr. kr. eða 49.875 kr.stgr. ADP952 með fimm þvottakerfum, 39 db. nu v^VaTW kr. eða 65.930 kr.stgr. verð áður 79.900 kr. Heimilistæki hf Umboösmenn um land allt. SÆTÚNI 8 SlMI 569 1500 - þ a d k e m u t e k, k. e. 11 a tt n, a d t i l m á L a !

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.