Alþýðublaðið - 14.02.1997, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.02.1997, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1997 Félagsfundur Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur félagsfund laug- ardaginn 15. febrúar 1997 á Tilverunni, Linnetsstíg 1, Hafnar- firði, kl. 12.00-14.00. Gestir fundarins og framsögumenn verða þær Rannveig Guðmundsdóttir og Svanfríður Jónasdóttir alþingismenn. Umræðuefni: Hvað er að gerast á Alþingi? Síðan eru frjálsar umræður og framsögumenn svara fyrirspurn- um. Fundarstjóri: Unnur Hauksdóttir. Verð á mat: 800 kr. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Stjórnin Húsbréf Innlausn húsbréfa Frá og með 15. febrúar 1997 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 25. útdráttur 1. flokki 1990 - 22. útdráttur 2. flokki 1990 - 21. útdráttur 2. flokki 1991 - 19. útdráttur 3. flokki 1992 - 14. útdráttur 2. flokki 1993 - 10. útdráttur 2. flokki 1994 - 7. útdráttur 3. flokki 1994 - 6. útdráttur Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu föstudaginn 14. febrúar. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi í Húsnæðisstofnuri ríkisins, á Húsnæðis- skrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. [Mj húsnæðisstofnun ríkisins IJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 569 6900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.