Alþýðublaðið - 11.03.1997, Page 7

Alþýðublaðið - 11.03.1997, Page 7
ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 1997 ALÞÝÐUBLAÐIÐ__________________________________7 liMlllllTM ■ Leiöarahöfundur Newsweek spyr, Kindin í dag... - Kindasmalinn á morgun? Kenneth L. Woodward veltir fyrir sér hugsanlegri ein- ræktun manna og segir að siðfræðingar krefjist svara við áleitnum spurningum áður en vísindin nái alla leið. ■ Skáldsagan Svanurinn eftir Guöberg Bergsson fékk frábærar viðtökur í Svanurinn heillar Frakka upp úr skónum “Maður sem heillar, sagan skildi eftir í mér langvinnt bergmál hrifningar,” segja franskir gagnrýnendur sem halda vart vatni yfir snilld Guðbergs Bergssonar Svanurinn eftir Guðberg Bergsson kom nýverið út í Frakklandi og hefur hlotið afbragðs viðtökur gagn- rýnenda. Tékkneski rithöfundurinn Milan Kundera skrifar um bókina í Le Nouvel Observateur og segir: „Hver einasta lína í Svaninum, þess- ari æsku- og skálkasögu, er mótuð af íslensku landslagi. Samt bið ég ykk- ur umfram allt að lesa söguna ekki sem „íslenska skáldsögu”, eins og eitthvert framandi furðuverk! Guð- bergur Bergsson er mikill evrópskur rithöfundur... Þessi skáldsaga skildi eftir í mér langvinnt, afar langvinnt Haraldur Jóhanns- son skrifar um kvik- myndir Surviving Picasso Aöalleikari Anthony Hopkins Pablo Picasso var einn af fremstu listmálurum 20. aldar og ef til vill dæmigerðastur fyrir öldina. - Bíó- borgin sýnir nú kvikmynd um kafla í ævi Picasso, ástir hans og Francoise Gilot. Þau kynntust árið 1943 í París, bergmál hrifningar.” Jean-Baptiste Harang segir í rit- dómi í Libération: „Svanurinn er eina ieiðin til að uppgötva rithöfund sem til allrar hamingju er ekki hægt að flokka, sem neitar að leika góða stýriláta villimanninn. Hann er hvorki vondur né góður, heldur al- gerlega villtur.” André Clavel tekur í sama streng í svissneska dagblaðinu Joumal de Geneve: „Guðbergur Bergsson, leggið þetta nafn vel á minnið. Þetta er höfundur sem er sér á báti. Maður sem þekkir hin ystu mörk, maður sem heillar.” hemuminni. Picasso var þá 62 ára að aldri en hún ungur listnemi. Stóð hjónaband þeirra frá árinu 1945 til 1953 og ól hún honum tvö böm. Árið 1964, birti hún, (með aðstoð blaða- manns, Carlton Lake ) bók um kynni þeirra. Á henni er kvikmyndin byggð. Hún sýnir daglegt líf þeirra í París, húsakynni, þar í borg og í Suð- ur - Frakklandi, heimilislíf og sam- skipti við vini og kunningja. Litlu ljósi varpar hún hinsvegar á lista- manninn Pablo Picasso en ekki verð- ur á allt kosið. The Crucible Aöalleikarar Daniel Day Lewis, Wynona Ryder, Paul Scofield, Joan Allen: Hann veltir því meðal annars fyrir sér afhverju vísindin hafí ekki reynt að svara þeim áleitnu spumingum, sem siðfræðingar vörpuðu fram fyrir tuttugu ámm, þeg- ar unnt var að klóna, framstæða líf- vera, og hvort þeim verði frekar svar- að núna. Siðfræðingar vildu láta svara ýmsum spumingum, eins og hvað myndi gerast ef unnt yrði í framtíðinni að klóna manneskju.. Vísindamenn tóku siðfræðina ekki ekki á dagskrá þá, og afgreiddu hana sem bölmóð. „Höldum rannsóknunum áfram,” sögðu þeir. „Klónun manna myndi ekki þjóna neinum sýnilegum vísinda- legum tilgangi.” Nú þegar klónun manna er í sjónmáli, er samfélagið gripið með siðferðislögmálin á hælun- um. I dag kindin, á morgun kindasmal- inn? Hvort klónun manna verður ein- hvemtímann, siðferðislega réttlætan- leg, brennur á samvisku bandarísku þjóðarinnar, hvort sem mönnum líkar betur eða verr. Clinton forseti hefur kallað saman þing sérfræðinga, innan þriggja mánaða, til að fjalla um hugs- anleg viðbrögð stjómvalda. Stjóm- völd gætu bannað klónun manna eða sett reglugerðir og bundið hendur vís- indamanna við ákveðin takmörk. En stjómvöld geta aldrei algerlega stjóm- að gerðum einstaklinga, eða hópa, ákveðna í að einrækta menn í ein- hverjum tilgangi. Og vísindin finna jafnvel viðfangsefnum sínum ein- hverm farveg sem hunsar siðfræðileg álitamál. “í vísindum er aðeins ein regla. Það sem er hægt að gera, verður gert,” seg- ir rabbíinn Moses Tendler, prófessor í siðareglum læknavísinda, við Yeshiva Háskólann í New York. Sumir sið- fræðingar líta einræktun þeim augum að hún sé í eðli sínu vond, og óréttlæt- anleg innrás í mannlega tilvera. Aðrir kjósa að líta svo á, að tilgangurinn helgi meðalið, enn aðrir hafa áhyggjur af afleiðingunum fyrir einstaklinga og þjóðfélagið í heild. Séra Richard McCormick, jesúíti af gamla skólan- um og prófessor í siðfræði, við Notre Dame háskólann, er harðlínumaður, „Öll klónum er siðferðislega röng. Manneskja sem vill láta einrækta sig er með eindæmum sjálfhverf. Einn Richard Mc Cormick nægir.” En afhverju ekki að einrækta annan Einstein? “Því að ef þú ákveður að skapa of- urmenni ertu kominn út í kynbætur, og hverskonar kynbætur era mismunun.” Hvað er rangt við að afrita systkini sem getur látið í té beinmerg og bjarg- að veiku bami frá dauða? “Það er,” segir Mc Cormick, „að Galdraofsóknir í Salem, Massachusettes 1692 lifa í banda- rísku þjóðarminni. Eitt frægasta verk um ofsóknimar er leikrit Arthurs Millers, „í deiglunni”, sem Þjóðleik- húsið sýndi fyrir allmörgum áram. Eftir því er kvikmynd þessi gerð og handrit að henni samdi Miller sjálfur. Atburðarásin hefst útí skógi, á dansi stúlkna, sem sverja sér maka, en tvær þeirra falla í dásvefn. Valda seiður og særingar? Svo sýnist ráðamönnum í bænum og kalla þeir til dómara. Var fyrir þeim Hawthome, (ættingi helsta skáldsöguhöfundar 19 aldar). Aftök- ur eru þá ekki langt undan. Alkunn eru meistaraleg tök Millers en ýms- um ungum kvikmyndagestum kann að finnast myndin þrúgandi en seið- mögnuð er hún. nota aðra manneskju, eingöngu til að fá úr henni líffæri.” En ef bamlaus hjón sjá þennan möguleika vænstan til að eignast bam. Bamleysi er ekki svo algerlega vont að það réttlæti hvað- eina til að ráða bót á því,” segir McCormick. Aðrir siðfræðingar sjá mögulega undantekningar, frá almennri reglu um bann við einræktun. Tendler hafn- ar Klónun á trúarlegum forsendum. En hvað ef ófrjór gyðingur sem lifði af hörmungar Holocaust, í annan ættlið, vill klóna karlmann, til að halda fjöl- Kannski að kindin Dollý flytji þau skilaboð til sam- félagsins, að skoða beri upp á nýtt, hið yfirborðs- lega ferðalag, mót því tak- marki að öðlast yfirráð yfir lífi og örlögum mannkyns- ins. Viljum við virkilega leika Guð? skyldunni áfram eftir sinn dag? Tendler segir að hann myndi hugsan- lega fremur ráðleggja klónun en sæð- isgjöf. Lisa Sowhill Cahill, guðfræðingur og siðfræðingur við Boston Háskóla er ekki enn sannfærð um að einræktun manna sé nauðsynlega af hinu illa í eðli sínu. Cahill sem er móðir ein- eggja tvíbura, spyr hvort einræktun manneskju sé nauðsynlega ógnun við virðingu fyrirmyndarinnar, eða eftir- myndarinnar. Það veldur Lisu þó mestum áhyggjum líkt og svo mörg- um siðfræðingum er verslun með manneskjur og gen þeirra. Gleymum drambinu en skoðum viðskipti. Hvað á að hindra, flutning örlítilla erfðaefna til vellauðugs hæstbjóðanda sem vill eignast sérstaklega fallegt, klárt eða gáfað bam. Fyrir utan þrætur sérfræðinga munu trúfélög, leika stórt hlutverk í rökræð- um um einræktun, segir siðfræðingur- inn og kvekarinn, James Childress en hann er meðlimur í ráðgjafahópi for- setans um einræktun. Allir guðfræð- ingar era sammála um að einræktaðar manneskjur muni hafa sál eins og aðr- ar. En páfinn á þó enn eftir að vekja máls á einræktun, en Vatíkanið hefur oftlega fordæmt notkun fósturvísa, nema í líknandi tilgangi, en einræktun krefst þess. íslamskir dómstólar hafa ekki þurft að taka afstöðu til klónunar, en Múslimski fræðimaðurinn Abdul- aziz Sachedina, siðfræðingur og lækn- ir við Háskólann í Virgínu, hefur áhyggjur af langtímaáhrifum þess að aðgreina fjölgun mannkynsins frá samböndum fólks. „Imyndið ykkur veröld þar sem hjónabönd era óþörf,” spyr Sachedina. Allan Verhey frá Hope háskólanum í Holland, Michic- an, aðvarar menn með því að einrækt- un myndi valda hugarfarsbreytingu hjá foreldram, þau færa að líta á böm sín sem framleiðslu. Og búddíski fræðimaðurinn, Donald Lopez, sér mörg ljón á veginum fyrir lögmálið um Karma. Mun klóninn erfa karma frá fyrirmyndinni? Og hamt heldur áfram, „hvað gerði kindin í fyrra lifi til að verðskulda að verða klóni í því næsta.” Greinarhöfundur segir að banda- rískt þjóðfélag sé langt komið fram veginn til að meðtaka einræktun þegj- andi. „í samfélagi okkar era tvenns- konar gildi sem munu leyfa hvaðeina sem fólk vill viðhafa við fjölgun mannkynsins,” segir siðfræðingurinn Daníel Callahan, hjá Hastingsstofnun- inni. í New York fylki. „Eitt er nærri því alger réttur manna til að fjölga sér - eða ekki, eins og hentar hverju sinni. Hitt er að næstum allt er lagt í barátt- una fyrir bættri heilsu. Kannski að kindin Dollý flytji þau skilaboð til samfélagsins, að skoða beri upp á nýtt, hið yfirborðslega ferðalag, að því takmarki að öðlast yfírráð yfír lífi og örlögum mannkynsins. Viljum við virkilega leika Guð? Andy Warhol klónar Marilyn Monroe í myndinni tuttugu Marilyn. Jafnaðarkonur Þriöji kvöldveröarfundur ársins verður haldinn fimmtu- dagskvöldiö 13. mars kl. 19-21 á Litlu Brekku í Banka- stræti. Aö súpumáltíð lokinni mun Björn Friðfinnsson flytja fræðsluerindi undir yfirskriftinni (slenskar konur og Evr- ópumálin. Allar konur velkomnar! Stjórn Sambands Alþýðuflokkskvenna Flokksstjórnarfundur Opinn fundur flokksstjórnar Alþýðuflokksins um málefni líðandi stundar verður haldin miðvikudaginn 19. mars kl. 17 - 19 að Grand Hotel.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.