Alþýðublaðið - 25.03.1997, Side 6

Alþýðublaðið - 25.03.1997, Side 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. MARS 1997 m ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavík er óskaö eftir tilboðum í verkið: „Gylfatlöt - Fossaleynir, gatnagerð og lagnir“. Helstu magntölur eru: Nýbygging götu: 200 m Holræsalagnir: 400 m Undirbúningur undir malbikun: 10.600 m Verkinu skal aö fullu lokið 1. ágúst 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og með þriöjud. 25. mars nk. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtudaginn 10. april 1997 kl. 14.00 á sama stað. gat 42/7 F.h. Hitaveitu Reykjavfkur, gatnamálastjóra, Rafmagnsveitu Reykjavfkur, Vatnsveitu Reykjavfkur og Pósts og síma hf. er ósk- að eftir tilboðum í verkið: „Endurnýjun gangstétta og veitukerfa, 2. áfangi 1997, Sund o.fl.“ Endurnýja skal gangstéttar, dreifikerfi hitaveitu og annast jarð- vinnu fyrir veitustofnanir í Sundum og Laugarnesi. Helstu magntölur: Lengd hitaveitulagna: 5.400 m Skurðlengd: 4.200 m Steyptar stéttar: 2.700 m’ Malbikun: 1.300 m2 Þökulögn: 550 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og með þriöjudeginum 25. mars nk. gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: Þriöjudaginn 8. aprfl 1997 kl. 11.00 á sama stað. hvr 43/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings er óskað eftir tilboðum í gerö æfingavalla f Laugardal. Stærð heildarsvæðis er um 50.000 m2. Helstu magntölur eru: Gröftur og jarövegsflutningur: 20.000 m3 Burðarlagsfylling: 15.000 m3 Grasþakning: 37.000 m2 Lagnir: 2.200 m Girðingar: 1.400 m Verkinu á aö vera lokið 1. nóvember 1997. Útboösgögn fást á skrifstofu vorri frá og með þriöjudeginum 25. mars nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriöjudaginn 15. aprfl 1997 kl. 11.00 á sama stað. bgd 44/7 F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavfk er óskað eftir tilboðum í gang- stéttaviðgerðir. Verkið nefnist: „Gangstéttaviögeröir 1997.“ Helstu magntölur eru: Steyptar stéttar: 7.500 m2 Hellulagðar stéttar: 3.700 m2 Lokaskiladagur verksins er 1. október 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 25. mars nk. gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: fimmtudaginn 10. aprfl 1997 kl. 15.00 á sama stað. gat 45/7 F.h. Gatnamálastjórans I Reykjavfk er óskað eftir tilboðum í mal- biksviðgeröir. Verkið nefnist: „Malbiksviögeröir 1997“. Helstu magntölur eru: í hluta A: Sögun: 7.380 m Malbikun á grús: 5.850 m2 Malbik í fræsun: 3.350 m2 í hluta B: Sögun: 3.690 m Malbikun á grús: 2.850 m2 Malbik í fræsun: 1.730 m2 Lokaskiladagur verksins er 31. okt. 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og með þriöjud. 25. mars nk. gegn 5.000 kr. skilatruggingu. Opnun tilboöa: miövikudaginn 9. april 1997 kl. 15.00 á sama stað. gat 46/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskaö eftir tilboðum t flísaiagnir f sundlaug f Grafarvogi, Dalhúsum 2. Um er aö ræða flísalagnir í sundlaugarhúsi, úti- og innilaugum ásamt setlaugum. Flísalagðir fletir verða alls um 1.400 m2. Verktími er frá 1. ágúst 1997 til 1. apríl og 1. júlí 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtudaginn 17. aprfl 1997 kl. 11.00 á sama stað. bgd 47/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum f smföi innréttinga í Engjaskóla. Helstu magntölur eru: Skápar: 180 m Hillur: 1.000 m Hurðir: 135 stk. Verktími er frá 15. apríl til 20. júlí 1997. Útboðsgögn fást á skrífstofu vorri gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtudaginn 10. apríl 1997 kl. 11.00 á sama staö. bgd 48/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings er óskað eftir tilboðum I gluggaviögeröir á Hlföaskóla. Helstu magntölur: Gluggasmíði: 48 stk. Gler og glerísetning: 220 m2 Verktími er frá 29. maí til 1. ágúst 1997. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: miövikudaginn 16. aprfl 1997 kl. 11.00 á sama stað. bgd 49/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræöings er óskað eftir tilboðum I sjúkrakallkerfi fyrir hjúkrunarheimiliö Droplaugarstaöi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: miövikudaginn 9. aprfl 1997 kl 14.00 á sama stað. bgd 50/7 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Bygginga- verkfræðingur Brunamálastofnun ríkisins óskar eftir að ráða bygginga- verkfræðing til starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérmenntun og starfs- reynslu á sviði brunavarna, góða tölvukunnáttu og skipu- lagshæfileika. Nánari upplýsingar veitir Bergsteinn Gizurarson bruna- málastjóri. Umsóknir berist fyrir 31. mars. Brunamálastofnun ríkisins, Laugavegi 59,101 Reykjavík, sími 552 5350 Verslunar- og skrifstofufólk! Alisherjaratkvæðagreiðsla um kjarasamning sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur gerði við Vinnuveitendasamband íslands og Vinnumála- sambandið verður með eftirfarandi hætti: í dag þriðjudaginn 25. mars kl. 08:00-22:00 á morgun miðvikudaginn 26. mars kl. 08:00-18:00 Kosið er í Húsi verslunarinnar Kringlunni 7, á 1. hæð Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Menntamálaráðuneytið Nám í RED Cross Nordic United World College Red Cross Nordic United World College í Fjalar í Vestur Noregi er alþjóðlegur norrænn menntaskóli sem rekinn er sameiginlega af Norðurlöndunum og í tengslum við Rauða krossinn. Nám við skólann tekur tvö ár og lýkur með viðurkenndu alþjóðlegu stúdentsprófi, International Baccalaureate Diploma (IB). Kennsla fer fram á ensku. íslensk stjórnvöld eiga aðild að rekstri skólans og býðst þeim að senda einn nemanda á næsta skólaári. Nem- andinn þarf sjálfur að greiða uppihaldskostnað sem nemur 20.000 norskum krónum á ári og auk þess ferða- kostnað. Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eftir umsækj- endum um skólavist fyrir skólaárið 1997-1998. Umsækj- endur skulu hafa lokið sem svarar a.m.k. einu ári í fram- haldsskóla, hafa gott vald á ensku og vera á aldrinum 16-19 ára. Umsóknir þurfa að berast menntamálaráðu- neytinu í síðasta lagi 15. apríl. Nánari upplýsingar eru veittar í menntamálaráðuneytinu, framhaldsskóla- og fullorðinsfræðsludeild, í síma 5609500. Þar er einnig að fá umsóknareyðublöð. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3, 105 Rvík, s. 563 2340, myndsendir 562 3219 Borgarskipulag Reykjavíkur auglýsir starf á Aðalskipu- lagi- og almenningstengslasviði laust til umsóknar. Um- sækjandi þarf að hafa menntun sem arkitekt. Þekking á og reynsla af vinnu við aðalskipulag, þ.m.t. umferðar- skipulag, upplýsingamiðlun og tölvur er æskileg. Lögð er áhersla á að umsækjandi eigi auðvelt með að starfa með öðrum og geti sýnt frumkvæði í starfi. Laun skv. launa- kjörum Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað fyrir 7. apríl nk. til Vinnumiðlunar Reykjavíkur á Engjateigi 11, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörg R. Guð- laugsdóttir, yfirskipulagsfræðingur, í síma 563 2340, tölvupóstur irg@ rvk.is. ■ Lofsamlegir ritdóm- ar bandarískra blaða Bjartur meik- ar það fyrir vestan - Öðru sinni Útgáfa Random House á Sjálf- stæðu fólki eftir Halldór Laxness hefur vakið mikla athygli í þarlend- um útgáfuheimi. Áður hafa birst fréttir af lofsamlegri umfjöllun í stór- blaðinu Washington Post þar sem sagði að Halldór Laxness væri mikill rithöfundur frá litlu landi og þetta væru gleðilegir endurfundir. Nú hafa fleiri blöð bæst í hópinn og kveður þar við sama tón. Bókin er kölluð skáldleg veisla og meistaraverk og mikið lof borið á persónusköpun höf- undarins sem sagt er að eigi sér fáar hliðstæður. Tvö áhrifamikil blöð vestra, Publishers Weekly og Kirkus Rewievs birtu ritdóma sína áður en bókin var markaðssett og í dómi Kirkus Rewievs segir meðal annars: Sú mynd sem Halldór Laxness dreg- ur upp af Bjarti í Sumarhúsum á sér fáar hliðstæður í skáldskap og það eru fáar nútímaskáldsögur sem sýna viðlíka vídd og áhrifamátt. Þessi bók er ein af þeim stóru. Publishers Weekly, segir að sagan sé skáldleg veisla, barmafull af háðsádeilu, skopi, samúð, köldu veðri og sauðkindum. I News & Observer segir banda- ríski rithöfundurinn og gagnrýnand- inn Herbert Mitgang að sagan sé köld, margslungin, þétt og afburða- snjöll - 20 aldar meistaraverk. Fram- kvæmda- stjórn SUJ Framkvæmdastjórn SUJ fundar á miðviku- daginn 26.3. klukkan 17.30. Fundurinn verður haldinn á Hverfisgötu 8- 10. Mætið stundvíslega. Framkvæmdastjóri FUJR Stjórn FUJR fundar á sunnudaginn 30.3. klukkan 15.00. Fundur- inn verður haldinn á Hverfisgötu 8-10. Mætið stundvíslega. FUJR

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.