Alþýðublaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.04.1997, Blaðsíða 8
MWBLMl Miðvikudagur 9. apríl 1997 43. tölublað - 78. árgangur Verð í lausasölu kr. 100 m/vsk Hverfafundur í Ráðhúsinu Gæsadrit var klag- að við borgarstjóra Fiðurfénaður við Tjörnina virðir ekki heilbrigðisreglugerð borgaryfirvalda “Fiðurfénaðurinn á Tjöminni er vissulega skemmtilegur fyrir yngri borgarana en hann skilur eftir sig skelfileg ummerki kringum alla Tjömina og á stígunum í Hljómskála- garðinum. Raunar allstaðar umhverf- is Tjörnina," sagði Öm Sigurðsson, íbúi við Fjólugötu, á hverfafundi í Ráðhúsinu á mánudaginn og átti við dritið úr gæsunum og öndunum, sem þar eiga búsetu. Ljóst var af máli Arnar að hann var allsendir ósáttur við framferði hinna fiðmðu Reykvíkinga, sem virtu í engu heilbrigðisreglugerð borgarinnar, og sagði að það væri á mörkunum að hægt væri að vera með böm á þessum stöðum, vegna þessara lítt æskilegu afurða þeirra. Hann spurði borgar- stjóra hver ætti að annast það að hreinsa upp gæsadrítinn, Ingibjörg Sólrún, borgarstjóri, sagði að á þessum tíma árs mætti segja að borgin skartaði ekki sínu fegursta, því snjó væri að leysa óg þá kæmi í ljós margvíslegt msl og óhreinindi, sem hefðu safnast í snjóinn yfir veturinn. Hún sagði hinsvegar við fyrirspum Arnar að það væri garðyrkjustjóri borgarinnar sem ætti að annast hreins- un við Tjömina og í Hljómskálagarð- inu, og það yrði gert einsog jafnan, þegar vetur kveður. Hún rifjaði upp svipaða spumingu hefði hún áður fengið frá íbúa í grennd við Tjömina: „Þá var ég spurð afhverju það væri svona rosalega mikið af hundaskít í Hljómskálagarð- inum. Við skoðun kom í ljós að stór gæsahópur hafði þá haldið þar til um skeið, og sem betur fer var það rót vandans en ekki hundahjörð einsog íbúinn hélt.“ Cío./v>tc Ameríski ir kvíldarstól ar Áction Lane hvíldarstólarnir eru vandaÓir og smekklega hannaÓir og fáanlegir meÓ JeÓur- eÓa tauáhlæÓum. Mikið úrval, margir Jitir og gott verÓ. HvíUarstóUinn sem Jdú getur veriÓ stoJt(ur) af í stofunni Jpinni. 74-()()() r Leður á slitflötum Litir: Brúnn ( mynd), vínrauður, svartur (Hot Skot) 40.000, Tauáklæði Litir: Grænn ( mynd), vínrauður, Lrúnn Tauáklæði Litir: Rauður ( mynd), grænn Clrai ier) (Hot Skot) Leður á slitflötum Litir: Brúnn ( mynd), vínrauður k6* LanghoJtsvegi 111 • 124 Reyhjavík Simi: 533 3500 ' Fax: 533 3510 . ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200 iÍllTlf rP BEINNSlMI 553 1236

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.