Alþýðublaðið - 22.05.1997, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. MAÍ1997
Ofurbílar sjöunda áratugarins
Bílar
Ævintýrið mikla hófst á sjötta
áratugnum, almenningur var að
mestu búinn að jafna sig eftir
hremmingar styrjaldarinnar unga
kynslóðin hafði hleypt heim-
draganum og kynnst nýjum siðum
og nýjum viðhorfum. Fólk hafði
meiri peninga milli handa en áður
og taldi sig því hafa efni á að gera
kröfur. Bílaframleiðendur lögðu sig
alla fram um að verða við óskum
kaupenda um stærri skrautlegri og
öflugri bíla.
Enn þann dag í dag fellur mað-
ur í stafi þegar sumum þessara
bfla bregður fyrir á mynd og mað-
ur undrast kjarkinn og smekkleys-
una sem þurfti til þess að koma
viðkomandi tækjum á götuna. f
annan stað yljar útlit hinna mörgu
sem koma blóðinu á hreyfingu þar
sem ótamin orkan gneistar af
hverri línu.
Þegar nánar er gáð má jafnvel
eygja ítalska mýkt og léttleika sem
brjóta upp þunga yfirbyggingu og
maður skilur að það var ekki að-
eins Mafían sem ítalskir innflytj-
endur færðu sínu nýja föðurlandi.
Hvað um það sjöimdi áratugurinn
er nú í brennidepli en þá mátti sjá
margan naglann bræða dekk og
menga loft.
Nokkru áður en Mustang sló í
gegn voru tveggja dyra kraftmiklir
spyrnubílar sem hægt var að nota
sem almenna götubfla farnir að
kitla taugar kaupenda. Dodge Dart
413 sá dagsins ljós 1962 en vélin í
honum skilaði 410 hestöflum.
General Motors kynnti 409 cub in
V8 vélina og stuttu seinna skelltu
þeir hjá Ford verksmiðjunum Fair-
lane Thunderbolt 427 bflnum á
götuna.
Chevrolet
Impala SS
(Super Sport) árgerð 1961
Markaðsfræðingar General
Motors gerðu sér fljótlega grein
fyrir nauðsyn þess að koma til
móts við þá kaupendur sem vildu
eignast öfluga og hraðskreiða bfla
sem væru ekki heitari en svo að
auðvelt yrði að nota þá jöfnum
höndum til heimilisnota.. Eitt skref
í áttina til þess var að taka 348
cub.in hlunkinn sem hafði þjónað
vörubfladeild GM með miklum
ágætum og bora hann út. Breyt-
ingar þær sem gerðar voru á vél-
inni reyndust auðveidari viðfangs
en búist hafði verið við en meðal
annars voru settir í hana öflugri
stimplar Iéttari stangir, stífari
ventilgormar og að sjálfsögðu heit-
ari ás. Þjappan var nú 11,25:1.
Ekkert var til sparað við byggingu
vélarinnar enda mikið lagt undir
og lífsnauðsyn að vel tækist til.
Vélin var búin fjögurra hólfa Cart-
er AFB sem staðsettur var á ál
milliheddi búnaðurinn sem slíkur
skilaði 360 hestöflum m.v 5800
snúninga. Með þessum breytingum
tókst að auka afl og rúmtak vélar-
innar en hún mældist 409 cub
in.Árið 1961 seldust hvorki meira
né minna en 705,000 Impala bflar
þar af voru aðeins 453 með SS
búnaði. Ári síðar voru kaupendur
farnir að átta sig en salán í SS bfln-
um náði þá 15,019 stykkjum. Árið
1963 var bflnum nokkuð breytt
vélin var nú fáanleg með nýjum
blöndung þjappan 11.0:1 og hest-
öflin sem hún skilaði reyndust 400
og þótti sumum nóg um. Freistandi
Skelfa konur?
Hvers vegna er hlutur kvenna í íslenskum stjórnmálum svo rýr?
Hverju þarf aö breyta?
Pallborðsumræður á fundi Sambands Alþýðuflokkskvenna á
Sólon íslandus í Bankastræti, efri hæð, fimmtudaginn 22. maí.
Borðhald hefst kl. 19.00 en umræður kl. 20.00.
Við pallborðið sitja:
Sighvatur Björgvinsson, Margrét Frímannsdóttir og Steinunn
Valdís Óskarsdóttir.
Stjórnin
Lagabreytingar -
Aukaflokksþing -
Akranes
Laganefnd Alþýðuflokksins - Jafnaðarmannaflokks íslands hefur
lokið störfum. Tillögur nefndarinnar hafa verið sendar formönn-
um ailra aðildarfélaga. Hægt er að vitja þeirra þar eða á skrif-
stofu flokksins. Einnig má nálgast breytingarnar á heimasíðu
flokksins, stjórnmálavefnum (http://www.solver.is/demokrat/).
Aðrar einstakar tillögur til lagabreytinga, sem áður höfðu verið
lagðar fram, verða lagðar fram á aukaþingi óbreyttar.
Bæjarmálaráð
Alþýðuflokksins í
Hafnarfirði
Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur síðasta fund
vetrarins mánudaginn 26. maí kl. 20:30 stundvíslega. Allir sem
eru í stjórnum, nefndum og ráðum fyrir flokkinn eru sérstaklega
hvattir til að mæta en jafnframt er allt stuðningsfólk flokksins vel-
komið.
Farið verður yfir starfsemi vetrarins og málefni framtiðarinnar.
Bæjarmálaráð
Jónas
Ástráðsson
skrifar
Úlfur í sauðagæru. SS Impalan sem sýnd er hér á myndinni var búin 360
hestafla vél og þrátt fyrir að þyngd hennar væri nokkru meiri en æskilegt
þótti fór hún 1/4 míluna á 14 sek.
sigurgangan áfram og 380.100 bfl-
ar voru afgreiddir frá verksmiðjun-
um, kaupendur höfðu nú meira val
en fyrr hvað ofurbfla varðaði og
seldust ekki nema 72,300 bflar af
SS gerðinni. Markaðurinn breyttist
og þó skipt væri um yfirbyggingu ,
þá fór salan að minnka ekki síst í
SS gerðinni en árið 1967 seldust
369.000 Chevy Chevelle bflar og
þar af voru ekki nema 63.000 af SS
gerðinni. Að sjálfsögðu nær sala
Chevelle gerðanna lengra en hún
er það viðamikil að ekki er rými
fyrir hana í einu blaði.
Athygliverðar tölur
Árgcrð 1963. Árgerð 1966.
Viðbragð 0-100
km 8,5 sek
Viðbragð 0-160
km. 27,8 sek
Viðbragð 0-100
km 6,0 sek
Viðbragð 0-160
km. 15.0 sek
Bel Air bíllinn var ca 50 kílóum léttari en Impalan enda minna borið í
hann. Hann var fáanlegur með 409 cub in vélinni og gat kaupandi valið
hvort hann vildi fá bílinn sjálskiptan eða beinskiptan.
væri að halda áfram og rekja þær
breytingar sem voru gerðar á yfir-
byggingu og vélbúnaði Impala bfl-
anna en þar sem hætt er við að
myndrými sé ekki fyrir hendi verð-
ur það að bíða betri tíma. Ekki er
þó hægt að komast hjá því að setja
upp lista yflr þær breytingar sem
348 hlunkurinn gekk í gegnum frá
1961 - til ársins 1964.
409 vélin.
markað sem kæmi á móts við óskir
þeirra. Hönnunarvinna hafði í
raun verið unnin nokkrum árum
fyrr og þó yfirbygging væri önnur
var allnokkuð sótt til áranna 1955-
1957. Árið 1957 var forveri kraft-
bflanna kynntur af GM en það var
Chevrolet 1957 Power - Pack.
Hann hafði reynst með afbrigðum
vel en hann var búinn 283 cub in
V8 vélinni sem skilaði 220 hestöfl-
um með fjögurra hólfa Carter
Ford Mustang
Cobra Jet R.
Það er margur billinn sem erfitt
er að höndla, jafnvel þó tekjur séu
yfir fátækra mörkum. Enginn
bannar manni þó að láta sig
dreyma og velta fyrir sér hinum
ýmsu gæðum sem féllu í skaut ef
gildleiki veskis væri við hæfi. Cobr-
an sem minnst er á hér fyrir neðan
er eitt þeirra tækja sem fengi blóð-
ið til að renna örar og hinn venju-
Hestöfl snúningar ár. blöndungi. Menn vildu að sjálf- lega Jónas til þess að iáta sig
360 5800 1961 sögðu bæta um betur og þó stærð- dreyma um að vera aðeins léttari,
380 5800 1962 arhlutföll Chevy Chevellunnar yngri og miklu ríkari.
409 6000 1962 væru álíka og á 55-57 gerðinni Ford Mustang CJR 350 hestafla
430 6000 1963 þótti ekki við hæfi að troða 283 vél- 6,1 lítra er ekki kominn á sölu en
340 5000 1963 inni niður í húddið án þess að völ verksmiðjurnareru farnar að gefa
400 5800 63-65 yrði á annari og öflugri vél. Það var almenningi kost á reyknum af því
425 6000 63-65. 327 cub in vélin sem varð fyrir val- sem koma skal. Orðrómur um til-
Chevrolet
Chevella SS.
1964
árgerð
Ekki var laust við að sumum
akstursáhugamönnum þætti Ch-
evrolet Impala bfllinn nokkuð stór.
Þeir hinir sömu lágu ekki á skoðun
sinni og settu fram ósk um minni
og léttari bíl sem yrði jafimgur
hvort sem væri á götum við venju-
legan akstur eða í spyrnu. Ekki
vafðist fyrir GM frumkvöðlum að
taka ákvörðun um að setja bfl á
inu en hún var fáanleg hvort sem
menn vildu 250 hestöfl eða slétt
300 hestöfl. Þjöppunin var 10.5:1
og fyrsta árið komu 294.160 Ch-
evrolet Chevelle bflar á götuna og
af þeim voru 76.860 bflar búnir
sem SS ( Super Sport. Ári seinna
það er 1965 þá bættu verksmiðj-
urnar um betur hægt var að fá bfl-
inn enn betur búinn, en þá bauðst
hann 350 hestafla og litlu síðar var
hægt að fá hann afgreiddan frá
verksmiðju sem Chevrolet Chevella
SS 396, en sá bfll var 375 hestöfl og
niður í vélarýmið á honum_var búið
að troða 396 cub in vél. Ekki stóð á
viðbrögðum kaupenda en 1965 sáu
326,977 bflar dagsins ljós og af
þeim voru 101.577 bflar með
Super Sport búnaði. Árið 1966 hélt
Chevrolet Chevelle árgerð 1965 .
vist bflsins var orðinn það sterkur
að nauðsynlegt reyndist fyrir Ford
að viðurkenna tilvist hans og leyfa
myndatöku. Ekki fer á milli mála
hvert hugmynd að Cobra bílnum er
sótt og .sem fyrr, látið hjá líða að
ráðast á garðinn þar sem hann er
lægstu. Manni verður hugsað allt
aftur til ársins 1969 og Ford Must-
ang Mac 1 bflsins með 428 CJR vél-
inni, bflsins sem á góðum degi gæti
náð að velgja Viper 10 strokka of-
urbflnum frá Dodge undir uggum.
Skyldi hvarfla að lesanda að ég
hafi gleymt Chevrolet Corvettu þá
er það af og frá, en hugur leitar allt
aftur til áranna í kringum 1955 og
þá kemur Ford Thunderbird í hug-
ann. Maður verður dapur þegar
manni verður hugsað til tveggja
manna sportbfls sem var ætlað
stórt hlutverk á markaðnum.
Sportbfls sem óx svo rækilega í ár-
anna rás að grundvöllur fyrir
áframhaldandi framleiðslu er að
baki.
Cobran er bfll sem unnendur
Ford hafa beðið lengi og ekki þarf
ríkt ímyndunarafl til að sjá fyrir
hina mörgu sem mun hitna í
hamsi er stillt verður upp á götum
stórborga eða þjóðvega, þess eins
er beðið að ræsir gefi merki svo
hægt sé að æða á stað. Hvað um
það hrár raunveruleikinn blasir
við.
Þegar nánari upplýsingar liggja
fyrir þá fær Mustang CJR bfllinn
meira rými en þar til látum við eft-
irfarandi tölur nægja.
Ford Mustang Cobra Jet R.
Vcl V/8 rt/rs. 373/6112
viðbragð 0-100 5,2 sek
1/4 mfla 13,3 sek
hraði í lok l/4m 170 km
Bíllinn vegur um 1600 kg.
Heildarlengd 4,61 m.
Hjólhaf. 2.572.
Viðbragð úr kyrrstöðu í 100 km 5 ?