Alþýðublaðið - 10.06.1997, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.06.1997, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997 Heilagar kýr í fjósi Formaður framkvæmdastjórnar Alþýðuflokksins óttast um afdrif litla Alþýðublaðsins. Enn vantar mikið upp á að endar náist saman í rekstri Alþýðublaðsins, sagði Magnús Nordahl, formaður framkvæmdastjómar Alþýðuflokks- ins, í ræðu sem hann hélt á sumar- þingi flokksins á Akranesi um helg- ina. Af máli hans mátti jafnframt ráða, að formaður framkvæmda- stjómar telur að ritstjómarstefna blaðsins sé ekki fallin til að auka út- breiðslu þess. Orðrétt var sá kafli í ræðu Magnúsar, sem fjallaði um Al- þýðublaðið, svohljóðandi: “... það þurfti að stöðva skulda- söfnun Alþýðublaðsins og þar var þyngra fyrir, enda em margar heilag- ar kýr í fjósi þegar rætt er um Al- þýðublaðið. Það em nefnilega marg- Húsbréf Tuttugasti og sjöundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. ágúst 1997. 500.000 kr. bréf 89110042 89110331 89110127 89110363 89110230 89110419 89110231 89110425 89110239 89110499 89110711 89110767 89110770 89110829 89110830 89110878 89111001 89111039 89111140 89111208 50.000 kr. bréf 89140043 89140422 89140200 89140439 89140215 89140450 89140384 89140460 89140413 89140511 89140547 89140549 89140563 89140699 89140902 5.000 kr. bréf 89170135 89170220 89170325 89170331 89170414 89170460 89170574 89170684 89170739 89170791 89170832 89170949 89171045 89171160 89171166 89171238 89171317 89171493 89140953 89141068 89141081 89141102 89141113 89171518 89171686 89171785 89171810 89171888 89171908 89111258 89111356 89111366 89111449 89111469 89141143 89141167 89141291 89141341 89141491 89172264 89172370 89172378 89172404 89172517 89172606 89111617 89111702 89111740 89112013 89112062 89141593 89141824 89141841 89141871 89141879 89172659 89172720 89172782 89172807 89172831 89173004 89112078 89112237 89112291 89112575 89112612 89141999 89142129 89142174 89142312 89142326 89173046 89173205 89173250 89173288 89173289 89173401 89112623 89112631 89112749 89112803 89112895 89142390 89142399 89142621 89142676 89142757 89173510 89173543 89173570 89173581 89173657 89173865 89112928 89113038 89113252 89113324 89113347 89142830 89142840 89142931 89142962 89143169 89174105 89174148 89174164 89174184 89174219 89113426 89143502 89143589 89143591 89143844 89143891 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (3. útdráttur, 15/08 1991) innlausnarverð 6.466,- 89170472 5.000 kr. (4. útdráttur, 15/11 1991) innlausnarverð 6.655,- 89170539 5.000 kr. (6. útdráttur, 15/05 1992) innlausnarverð 6.838,- 89170461 89170538 89171077 (9. útdráttur, 15/02 1993) innlausnarverð 7.265,- 89171118 (10. útdráttur, 15/05 1993) innlausnarverð 7.402,- 89171059 (11. útdráttur, 15/08 1993) ■t-MMOlini innlausnarverð 75.721,- 89140248 89142408 89143207 innlausnarverð 7.572,- 89170871 89171954 5.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1993) innlausnarverð 7.771,- 89172374 (14. útdráttur, 15/05 1994) innlausnarverð 7.992,- 89171408 5.000 kr. (15. útdráttur, 15/08 1994) innlausnarverð 8.160,- 89170545 (16. útdráttur, 15/11 1994) innlausnarverð 8.295,- 89170036 5.000 kr. (17. útdráttur, 15/02 1995) innlausnarverð 8.456,- 89171893 89174115 5.000 kr. (18. útdráttur, 15/05 1995) innlausnarverð 8.565,- 89170463 50.000 kr. 5.000 kr. (19. útdráttur, 15/08 1995) innlausnarverð 87.368,- 89140025 innlausnarverð 8.737,- 89171036 89171079 (20. útdráttur, 15/11 1995) 50.000 kr. I innlausnarverð 89.663,- 89140325 89141302 5.000 kr. I innlausnarverð 8.966,- 89171081 89173613 (22. útdráttur, 15/05 1996) 500.000 kr. | innlausnarverö 926.853,- 89113148 50.000 kr. I innlausnarverð 92.685,- 89140323 5.000 kr. | innlausnarverð 9.269,- (23. útdráttur, 15/08 1996) 50.000 kr. innlausnarverð 94.586,- 89141324 5.000 kr. I innlausnarverð 9.459,- 89170578 89171586 89173662 (24. útdráttur, 15/11 1996) 50.000 kr. I innlausnarverð 96.768,- 89140174 5.000 kr. I innlausnarverð 9.677,- 89170556 89170568 89173335 89173611 (25. útdráttur, 15/02 1997) 50.000 kr. I innlausnarverð 98.102,- 89140650 _______________ (26. útdráttur, 15/05 1997) aWI innlausnarverð 1.001.890,- 89112521 innlausnarverð 100.189,- 89140499 89140580 89143562 89143795 klllllllim innlausnarverð 10.019,- 89170525 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. [&] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 ir flokksfélagar sem unna blaðinu miklum hugástum. Eg ber mikla og djúpa virðingu fyrir þeim hópi velunnara sem styrk- ir útgáfu blaðsins með mánaðarlegu framlagi sínu. En það vantar ennþá mikið upp á að endar nái saman. Það var gert átak til þess að fá flokksfé- laga til að kaupa blaðið. Það skilaði ekki árangri. Það vom birtar áskor- anir og þær vom sendar út og það skilaði heldur ekki árangri. Og opnu- viðtöl við kaffihúsahetjur og sleggju- dómara virðast ekki hafa orðið til að auka sölu blaðsins. Það selst ekki í lausasölu og það virðist ekki fjölga neinum áskrifendum utan sauð- tryggra flokksfélaga. Og kannski endar þetta eins og í fomsögunum með því að 70 prósent af þingfulltrú- um geti tautað í barm sér yfír mold- um Alþýðublaðsins: Þeim var ég verst sem ég unni mest. - Ég vona að til þess þurfi ekki að koma. Við höfum enn tækifæri til þess að tryggja útgáfu Alþýðublaðsins. Og ég skora hér með á alla þá sem hér em inni að gerast áskrifendur að þessu ágæta blaði og hér á þessu þingi verður látinn ganga listi sem ég vona að sem flestir skrái sig á. Magnús Nordahl, formaður fram- kvæmdastjórnar: „Opnuviðtöl við kaffihúsahetjur og sleggjudómara virðast ekki hafa orðið til að auka sölu blaðsins. Það selst ekki í lausasölu og það virðist ekki fjölga neinum áskrifendum utan sauðtryggra flokksfélaga." Hluti ál sumarþ Drög að ályktun um samvinnu jafnaðar- manna Sumarþing Alþýðuflokksins Jafnaðarmannaflokks íslands, haldið á Akranesi 7.-8. júní, 1997, fagnar þeim vaxandi skilningi sem hug- myndir um aukið samstarf jafnaðar- manna mæta nú á íslandi, einsog annars staðar í Evrópu. Lausnir nútímalegrar jafnaðar- stefnu setja nú mark sitt með óbifan- legum hætti á evrópsk stjómmál. Öfgakennd fijálshyggja, sem var um skeið tískustefna hægri flokka Evr- ópu, er nú að renna skeið sitt á enda í álfunni. í hennar stað velur hver þjóðin á fætur annarri forystu, sem sækir hugmyndir sínar um velmegun þegnanna í nútímalega jafnaðar- stefnu, þar sem byggt er á djúpri um- hyggju fyrir velferð hinna þurfandi og samhliða ýtt undir aukið frelsi í viðskiptum til að skapa ný störf og aukin verðmæti. Meðan núverandi landsstjóm er við lýði verður fsland óhjákvæmilega í viðjum staðnaðra viðhorfa, þar sem óbreyttu ástandi er viðhaldið. Lýsandi dæmi um það er afstaða rík- isstjómarinnar til úthlutunar á nýt- ingarrétti langmikilvægustu auðlind- ar þjóðarinnar, fiskimiðunum. Hægt en bítandi er verið að hnýta eignar- hald örfárra á hinni mikilvægu sam- eign þjóðarinnar æ traustari hnútum. Stefna græðginnar, þar sem þröngur en valdamikill hagsmunahópur notar tök sín á tveimur helstu stjómmála- flokkum landsins til að úthluta sjálf- um sér verðmætum sem nema tugum milljarða, er stefna ríkisstjómarinnar. Þeir sem eiga - þeir fá meira. Einungis breitt samstarf ólíkra ein- staklinga og samtaka undir merkjum nútímalegrar jafnaðarstefnu getur breytt þessu ástandi. Aukaþingið ítrekar því stjómmálaályktun 48. flokksþingsins frá síðasta ári, þar sem forystu flokksins var falið að einbeita kröftum sínum að því að skapa fijóan jarðveg fyrir aukna sam- stöðu jafnaðarmanna. Sumarþingið lýsir mikilli ánægju með hversu vel það hefur tekist til þessa. Nýleg skoðanakönnun, sem Fé- lagssvísindastofnun Háskólans gerði að fmmkvæði þingflokks jafnaðar- manna, sýnir að 46 prósent lands- manna myndu ljá sameinuðu fram- boði jafnaðarmanna atkvæði sitt. Sú niðurstaða felur í sér söguleg tíðindi, sem á næstu misserum kallar á sér- stakar viðræður um aukið kosninga- samstarf allra afla, sem em í and- stöðu við núverandi ríkisstjóm, ekki síst þeirrar æsku, sem ekki hefur fundið sér farveg innan hefðbund- inna stjórnmálaflokka. Sumarþingið felur því forystu flokksins að leita allra leiða til að ná víðtæku kosningasamstarfi við næstu þingkosningar, sem miðar að því að næsta ríkisstjóm verði undir for- merkjum jafnaðarstefnunnar. Þingið bendir sérstaklega á fordæmi Frakka, þar sem ný ríkisstjóm byggir á bandalagi margra, ólíka skoðanahópa og samtaka á vinstri væng stjómmál- anna. Sumarþingið fagnar því sérstak- lega, að innan Alþýðubandalagsins fara nú fram umræður sem sýna vax-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.