Alþýðublaðið - 20.06.1997, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.06.1997, Blaðsíða 4
II 4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ m c n n i n c FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ1997 Breska skáldkonan Jeanette Winterson skrifar pistil um Radclyffe Hall í stórblaðið The Times í tilefni af nýrri bók eftir rithöfundinn Sally Cline sem byggir á ævi konunnar sem gekk undir nafninu John í vinahópi Stelpur verða strákar Hættuleg og spillandi bók! Hneykslanleg bók, Hryllileg, ónáttúruleg og viðbjóðsleg hegðun, bók sem gengur þvert á allt siðgæði í samfélaginu. Skáldsagan Brunnur einmanaleik- ans var bönnuð í Bretlandi, árið 1928, aðeins fáeinum mánuðum eftir að hún kom út. Það eru engar kyn- lífslýsingar í bókinni, engin ljót orð og lesbísku elskendurnir lifa ekki hamingjusamir til æviloka. Það var Jonathan Cape sem gaf út bókina, sama ár komu út tvær aðrar bækur sem gældu við mörk siðgæð- isins: Einstakar konur eftir Compton McKenzie, ódýr satíra á klæðskipt- inga og Orlando eftir Virginíu Wolf, en í fyrstu útgáfu þeirrar bókar voru ljósmyndir af Vitu Sackville West Fellaskóli Breiðholtshverfi 1. Kjördeild: Akrasel-Dynskógar 2. Kjördeild: Engjasel-Gyðufell 3. Kjördeild: Hagasel-Jörfabakki 4. Kjördeild: Kaldasel-Ystafell 5. Kjördeild: Maríubaki-Stuðlasel 6. Kjördeild: Suðurhólar-Æsufell Ráðhiís Beykjavíkur Borgarhverfi vestan Snorrabrautar Kjördeild: ísl. búsettir á Norðurlöndum óstaðsettir í hús. Aðalstræti-Brávallagata Kjördeild: Brekkustfgur-Frostaskjól Kjördeild: Garðastræti-Hjarðarhagi Kjördeild: Hofsvallagata-Kvisthagi Kjördeild: Laufásvegur-Njarðargata Kjördeild: Njálsgata-Sjafnargata 7. Kjördeild: Skarphéðinsgata-Sörlaskjól 8. Kjördeild: Tjamargata-Oldugrandi 1. Árbæjarskóli Árbæjarhverfi, Seláshverfi og Ártúnsholt 1. Kjördeild: Álakvísl-Hlaðbær 2. Kjördeild: Hraunbær-Reyðarkvísl 3. Kjördeild: Reykás-Þykkvibær Kjörfundur hefst laugardaginn 21. júníkl. 10.00 og lýkur kl. 22.00 Kjósendum er skylt að gera kjörstjórn grein fyrir sér meö því aö framvísa persónuskilríkjum Gott aögengi fatlaðra og hreyfihamlaöra er á öllum stööunum Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 563 2263 Ráöhús Reykjavíkur sími 563 2000 Skrifstofa borgarstjóra Laugardalshöli Borgarhverfi frá og með Snorrabraut að Elliðaám Kjördeild: Aðalland-Barmahlíð Kjördeild: Básendi-Drápuhlíð Kjördeild: Drekavogur-Glaðheimar Kjördeild: Gnoðarvogur-Heiðargerði Kjiirdeild: Helluland-Kelduland Kjördeild: Kirkjuteigur-Lágmúli Kjördeild: Laugalækur-Miðtún Kjördeild: Miklabraut-Safamýri Kjördeild: Samtún-Sóltún : Sporðagrunn-Þverholt 10. Kjördeild. Foldaskóii Grafarvogshverfi 1. Kjördeild: Austurfold-Funafold 2. Kjördeild: Gagnvegur hjúkrh. Eir-Logafold 3. Kjördeild: Lyngrimi-Æsuborgir Elliheimilið Grund, Hrafnista og Hátún 12 Þar verða kjördeildir opnar sem hér segir: Grund: Frá kl. 10.00-12.00 Hrafnista: Frákl. 13.00-15.00 Hátún 12: Frá kl. 16.00-22.00 Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar hefst talning atkvæða þegar að loknum kjörfundi. Kjörstaðir og kjördeildaskipting í Reykjavík við atkvæðagreiðslu um sameiningu Kjalarneshrepps og Reykjavíkur 21. júní 1997 klæddri í karlmannsföt. Allar seldust þær vel. Aðeins skáldsagan Brunnur Einmanaleikans var bönnuð og dreg- in fyrir dóm. Hún var ekki endurút- gefin í Bretlandi fyrr en á sjöunda áratugnum. Radclyffe Hall, sem gekk undir nafninu John í vinahópi, var rík, áberandi, opin um kynhneigð sína og laðaði að sér konur. Hún átti ekki erfitt með að fínna sér elskhuga, gifta eða ekki, og lífstíðarfélagi hennar Una Lady Troubridge yfirgaf eigin- mann sinn, aðmírálinn Troubridge til að halda heimili með John. Þetta olli miklu írafári og það kann að útskýra fjandskapinn gagnvart Radclyffe Hall. Ótryggð í kynferðismálum varð þoluð ef gætt var ítrustu leyndar. Að vera opin og blátt áfram og að taka eiginkonu opinberlega frá manni sín- um og treysta ný bönd með ógrynni af peningum og látalátum varð Radclyffe Hall dýrt í samskiptum sínum við yfirstéttina. Tíu árum seinna varð ákvörðun hennar um að gefa út Brunn einmanaleikans þeim kærkomið tilefni til hefnda. Hún var þegar orðinn virtur höf- undur, hafði unnið Prix Femina verð- launin fyrir bók sína Adams Breed og bækur hennar voru vinsælar og seldust vel og tóku á beittum málum eins og sjálfstæði kvenna á áhuga- verðan hátt, jafnvel þótt stfllinn væri venjulegur, „litlaus" eins og Virgina Woolf lýsti honum. Því miður fyrir relalistaskólann er það stfllinn sem að varðveitir bækumar löngu eftir að málefnalegt mikilvægi þeirra er orð- ið slitið. Galsworthy, Walpole, Benn- ett, Sackville West og Radclyffe Hall voru höfundar líðandi stundar. Woolf hafði stfl. Ef við lesum ekki aðrar bækur Hall í dag er það vegna þess að mikilvægi þeirra er hefur dvínað í tímans rás, ekki vegna þess sem Sally Cline segir, “ að Hall hafi verið stór höfundur, en kynferðispólitflcin hafi skyggt á verk hennar." ÁRMÚLA 13, SfMI: 568 1200 BEINN SlMI 553 1236

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.