Alþýðublaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 6
6- FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1 9 9 b' ALÞÝBUBLAÐIÐ Svipmyndir frá |f I okks ipmmmiB WMÍ'IOKKUR Komið á flokksþing. Asta Ragn- Rannveig Guðmundsdóttir þing- Ari skúlason framkvæmdastjóri ASÍ mætti á setningu þingsins. heiður Jóhannesdóttir. flokksformaður jafnaðarmanna. Bryndís Kristjánsdóttir, Þóra Guð- mundsdóttir, Katrín Theódórsdótt- ir og Guðfinna Emma Sveinsdóttir. Bryndís Hlöðversdóttir alþingis- maður tók þátt í pallborðsumræð- um og mælti með prófkjöri á sam- fylkingarlista. Sylvía Magnúsdóttir úr bæ. Mosfells- 3^r Wm 1 iilf^ mmm ^H ^Hl' Stórkarlahlátur prests og alþingismanns, Gunnlaugur Stefánsson og Öss- ur Skarphéðinsson. Jóhanna Sigurðardóttir alþingis- maður var þátttakandi í pallborðs- umræðum. Rúnar Geirmundsson formaður Al- þýðuflokksfélags Reykjavíkur í ræðustól. Bryndís Kristjánsdótir formaður Félags Alþýðuflokkskvenna kemur skilaboðum áleiðis til Sigrúnar Benediktsdóttur. Guðmundur Arni Stefánsson þakkar Fjórum klassískum fyrir frábært Björgvin Sighvatsson mætti fyrst á flokksþingi fyrir 62 árum, eða 1936. söngatriði á flokksþingsfagnaði. Margrét Pálmadóttir þiggur kratakoss. Haukur Már Haraldsson frammá- maður í Alþýðubandalagi heilsar formanni Alþýðuflokksins. Svanur Kristjánsson prófessor heilsar Helga Péturssyni borgar- fulltrúa en Svanur tók þátt í pall- borðsumræðum um væntingar í garð Alþýðuflokksins. Logandi heitur krati. Síra Cecil Haraldsson þjónar nú seyðfirskum eystra en kynti undir krötuin syðra úr ræðustólnum á flokksþinginu. Jakob Frímann Magnússon fór á kostum við píanóið á flokksþings- fagnaðinum. Sighvatur Björgvinsson og Asta B. Þorsteinsdóttir, formenn og varafor- menn Alþýðuflokksins, ásamt Hólmfríðí Sveinsdóttur sem er einn af leið- togum ungra jafnaðarmanna. Sighvatur Björgvinsson í ræðustóli. Við fundarstjóraborð frá vinstri Gunn- Þeir sem erfa munu landið. Gunn- ar Alexander Ólafsson, Svanfríður Jónasóttir alþingismaður og Árni ar Alexander Ólafsson og Kol- Gunnarsson framkvæmdastjóri. bcinn Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.