Alþýðublaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.10.1998, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 1998 - 1 Heiga Jónsdóttir ritari og Svanfríð- ur Jónasdóttir í forsetastól á flokksþinginu. Þingmaðurinn hugsi. Lúðvík Berg- vinsson. Alþýðuflokksins Elías Kristjánsson í ræðustóli. Velkomandaminni. Ingvar Sverrisson og Birgir Dýrfjörð. Mörður Arnason leit við á þinginu. Jafnaðarmenn sameinast - Hafnar- fjarðarkratar úr tveimur flokkum, þau Valgerður Guðmundsdóttir og Magnús Jón Árnason sem heiðr- aði samkomuna sem gestur. Reynir Olafsson nýkjörinn gjald- keri tekur lagið ásamt fráfarandi gjaldkera Sigrúnu Benediktsdóttur. Gísli S. Einarsson alþingismaður Vestlendinga var veisiustjóri t há- tíðardagskránni. flokksþinginu. Helga Arngríms- dóttir, Áslaug Þórisdóttir og Aðal- heiður Frantsdóttir. Tómas Waage leggur Óskari Guðmundssyni lífsreglur í utanríkismálum. Frá hátíðardagskránni á laugardagskvöld. Gestur P.Reynisson, Jón Einar Sverrisson, Magnea Marínósdóttir, Brynjólfur Þór Guðmundsson, Kol- beinn Stefánsson, Einar Einarsson, Kolbrún Ingólfsdóttir, Ágúst Einars- son, Jón Sæmundur Sigurjónsson og Hranfkell Stefánsson. Össur Skarphéðinsson fær línuna frá Kristni T. Haraldssyni. Eðalkratar á skrafi: Gfsli Einarsson, Helgi Danielsson og Helgi Hafliðason. Valgerður Guðmundsdóttir ritari Alþýðuflokksins, Sigrún Benediktsdóttir fráfarandi gjaldkeri og Ásta B. Þorsteinsdóttir varaformaður við háborðið. Jóhannes Kristjánsson eftirherma fór á kostum þetta kvöld með krötum. Skáldið Guðmundur Andri Thors- son flutti flokksþingi hugvekju f hádegi á sunnudegi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.