Vísir - 06.01.1976, Side 5

Vísir - 06.01.1976, Side 5
visir Þriðjudagur 6. janúar 1976. 5 I Áramót eru timi uppgjörs, veisluhalda og jafnvel heitstreng- inga eins og allir vita og þegar hefur verið vel starfað á öllum þessum sviðum. Stjórnmálaleið- togar okkar hafa gert úttekt á ár- inu i formi sinna hefðbundnu langhunda, sem yfirleitt eiga það sameiginlegt, að upplýsa þá les- endur blaða þeirra, sem komast i gegnum öll þau skrif, hversu vel þeir hafi nú staðið sig á árinu, sem • var að liða — hve alvarlegt ástandið sé á hinum ýmsu sviðum, o.s.frv. Þegar svo þeirri hrinu er lokið, upphefjast leiðaraskrif viðkom- andi blaða, þar sem vitnað er i orð leiðtoganna — þau túlkuð á viðeigandi hátt og þá er eftir næsta skrefið: Aðlita á orð þeirra leiðtoga, sem þessa stundina eru i stjórn eða i stjórnarandstöðu og sýna fram á hversu rangt við- komandi hafi fyrir sér. Ætli þessi vinna bryji ekki nú i þessari og næstu viku. Þannig má alltaf finna eitthvað til að gera fram til þess tima, að Alþingi kemur saman á ný — en þá verður aftur nóg að skrifa um. En hvernig hafa blöðin staðið sigá árinu? Hefur þeim fariðeitt- hvað fram, hjakkar allt i sama farinueða hefurþeim fariðaftur? Niðurstaðan er sú, að minu mati, að þau hafi á árinu, sem var að liða, uppfyllt öll þessi atriði: Stundum hefur þeim farið fram, oftast hafa þau hjakkað i sama farinu og þvi miður hefur einnig komið fyrir, að þeim hafi farið aftur. Skal það rökstutt nokkru nánar hér á eftir en staðreynd er það engu að siður, að þeim hefur fjölgað og er það ekki litill at- burður i okkar fábreytta blaða- heimi. ivið meira frjálslyndi Þróunin á árinu sýndi sig halda áfram að vera sú, að meira frjálslyndis gætti hjá sumum blöðum i þvi, að birta greinar um aðskiljanleg efni eftir ýmsa höf- unda, sem ofterukunnirað þvi að vera ekki stuðningsmenn við- komandi blaðs i pólitikinni. Má i þessu tilviki benda á Morgun- blaðið, sem oft og iðulega birtir greinar eða athugasemdir eftir aðila utan blaðsins og Sjálfstæðis- flokksins og gengur jafnvel það langt. oft eitt ailra blaða, að leita til talsmanna allra stjórnmála- flokka og birta svör þeirra við til- teknum spurningum. Var þetta gert nú seinast um áramótin. En auk þess á blaðið heiðurinn af þvi, að benda á nokkur atriði i sam- bandi við mikið hitamál, sem gaus hér upp i lok ágúst og fyrri hluta september. Var mikið ham- ast og rifist og krafist og margar ályktanir gerðar um algjört af- greiðslubann á þýska togara og eftirlitsskip i höfnum landsins: I Afgreiðslubann í i síðan í október ,1.S7 namþukkti þa t innig askorun um afori iOnlubann | Blaðið birti siðan leiðara um þetta mál daginn eftir, 13. sept- ember, en þar sagði i niðurlags- orðum: En eftir stendur sú stað-1 reynd, að opinbera um-l ræðu þarf að hefja á hærral svið en veriö. hefur oft-1 sinnis í þjóðmálum okkar.| Það er almannakrafa. Þad : er og verðugt viðfangsefni I ..fjölr.iióia í landinu, bæðij dagblaðanna og rfkisfjöi-1 miðlanna, útvarps og sjöh-1 ■varps. Já, flestir hljóta að vera þvi sammála að hefja umræðuna upp á hærra svið, en það vill nú ganga misjafnlega eins og við er að bú- ast. DRÖG AD ÚTTIKT SETNING ÁRSINS: „Eg héf ekki þrek til þess að minnast á Borgarfjarðarbrúna" En stundum eiga óvæntir hlutir sér stað, eins og t.d. að menn séu beðnir velvirðingar á missögnum i pólitiskum dálkaskrifum — og það meira að segja pólitískur andstæðingur. Raunar get ég ekki tilgreint nema eitt dæmi þar um á árinu — vonandi voru þau samt fleiri, en eftirfarandi gat að lesa i „Klippt og skorið” Þjóðviljans frá 28. október s.l.: Hafður fyrir rangri sök Föstudaginn 17. var I þessum þætti látib at> þvl liggja aö Gu5< mundur H. Garöarsson, alþing- ismaöur, hefði á fundi Félags áhugamanna um sjávarútvegs- mál túlkaB málstafi breta og honum gert upp kjörorhiB: Semjum hvaö sem þaB kostar. Pétur GuBjönsson, formaBur Félags áhugamanna um sjávar- útvegsmál, hefur upplýst aB á tilvitnuBum fundi, sem ekki var almennur fundur, hafi ekki fariB fram nein þau skoöanaskipti, kern geti rennt stoBum undir /framangreindar fullyrBingar. ' Jafnframt hefur GuBáaundur H. GarBarsson fært rök aö þvl viB undirritaBan aö honum sé gert rangt til þegar hann er sagBur túlka málstaB breta' I landhelgismálinu. Tii stuönings þvl hefur veriB bent á ýmis dæmi um afskipti hans af land- helgismálum. UndirritaBur biBur GuBmund velvirBingar og óskar honum velfarnaBar á samningafundun- um I Lundunum, þar sem hann - lætur væntanlega ekki deigan slea. Páll Heiðar Jónsson skrifar: Nýjung er það lika og framför að minu mati, að síðdegisblöðin bæði flytja „kjallaragreinar” eftir ýmsa menn, sem margir hverjir geta ekki talist vera pólitiskir samherjar ritstjóra þeirra. Hjakkað i sama farinu. Þá er komið að þvi atriðinu, að færa rök fyrir þvi að blöðin hafa hjakkað i sama farinu og þvi miður er þar af svo mörgu að taka, að valið er fjarska erfitt. Kannski nægir að minnast á tvö mál, sem talsvert voru til um- ræðu, hið fyrra i september sl.: ÍÚtgerðarfélag Belga |og íslendingg stofnað Þjóðviljinn tók fréttina upp á sinaarma þann 17. september, og hélt áfram rannsóknum sinum og birti niðurstöður þann 18. I>a& vlr&lst nú liggja fyrir aft sterkir aftilar á belgiska fisk- markaftinum séu aft reyna aft komast bakdyramegin inn I land- belgi islendinga. Stofnaft hefur verift hlutafélag, sem nefnist Faxi og enn hefur ekki verift slcráft i firmaskrá, en I ráftl er aft lélagift kaupi fimm Islensk fiskisklp, sem veifta eiga I fs og selja eingöngu I Belglu. Af hálfu belga hefur verift . reynt aft koma þessu I kring sam- „hlifta samningunum milli rikls- stjórna Islands og Belglu. Fisk- kaupendur I Belglu hafa I hyggju aft bæta sér upp hugsanlega fekk- un I flota belga á lslandsmiftum meft þvf aft láta Isiendinga ,,leppa” hráefnistöku sina I is- lenslui landheli Nú heyrðist ekkert um málið nokkurn tíma, og sennilega hafa þessi „véfréttarlegu” orð i leið- ara Timans þann 19. september, haft sin áhrif, eða þá túlka stjórn- arstefnuna: Islendingar eiga þvi ekki neitt að hvika frá þeirri | stefnu, sem þeir hafa fylgt áratugum saman, aöl íslendingar eigi einir fiskiskipin, sem veiöa á V tslandsmiöum, og fiskvinnslustöövarnar, sem eru I rstarfræktar i landi eöa viö landiö. Aöeins undir al-1 I veg sérstökum kringumstæöum er hægt aö leyfa I r\indantekningu, eins og i sambandi viö norska I I loðnubræösluskipiö i vetur. Annars veröur aö gæta I I þess stranglega, aö Islendingar einir séu hér aö | | verki. Og siðan hefur enginn minnst á belgfska fjárfestingu i fiskiskip- um hér á landi og raunar vonandi að svo verði ekki. En blöðin hafa að minu mati brugðist i þvi að upplýsa þetta mál til fulls. Man nokkur eftir þeim mikla úlfaþyt, sem varð i hitteðfyrra, þegar menn þóttust hafa þó nokkur rök fyrir þvi, að islend- ingar hefðu leyft sér þá ósvinnu að fjárfesta i ibúðum — já jafnvel hótelum — á Spáni. Seinustu fréttir af þvi máli voru i Alþýðu- blaðinu þann 13. ágúst s.l. — raunar þess efnis að ekkert væri að frétta — og þar við situr. Og afturförin. Þá er komið að seinasta atrið- inu — dæmum um að blöðunum hafi farið aftur. Þvi miður er þar svipaða sögu að segja og i dæm- inu hér að framan, að þar er verulega vandasamt að velja dæmi — vegna þess aragrúa, sem þar má tilfæra. Að öllu saman- lögðu heid ég að skrif þeirra Magnúsar Jónssonar kvikmynda- gerðarmanns og leikstjóra og nafna hans Bjarnfreðssonar i Þjóðviljanum frá þvi i ágúst veröi að flokkast undir efni, sem ekki á heima i blöðum og best er að reyna að gleyma sem allra fyrst. Þá held ég að einnig megi tilfæra eftirfarandi „skáldskap”, sem birtist i Þjóðviljanum s.l. sunnu- Eyvindur: Gættu aö I Leið er lygaþvælan l rás timans hafa þessi orð fengið nyja og viðfatkari I merkingu. Ollum ætfi að vera Ijóst. að lygaþvæla I morgunblaðsins veldur alvarlegri mengun en önnur I þvæla. Sannað hefur verið. að morgunblaðslestur f -getur valdið lifshættulegum sálarmeinum svo sem I fáfræði. rótgrónum fordómum og fasisma. Besta I .ráðið til þess að komast hjá þessari hættu er að byrja aldrei að lesa morgunblaðið. en ef þú ert van ur að lesa það. ættirðu að hætta því feigðarflani sem f yrst. Rannsoknir sýna. að hjá fólki sem hættir I morgunblaðslestri. minnka jafnt og þétt likurnar á I þvi, að það verði varanlegum fordómum og fas isma að bráð. Setning ársins. Það er gjarnan tiðkað erlendis. að velja „mann ársins” en hér verður það látið nægja, að velja „setningu ársins 1975”. Hún er tekin úr viðtali, sem Morgunblað- iðáttivið Sverri Hermannsson al- þingismann og annan kommissar Framkvæmdastofnunarinnar, þann 19. október: Umboðsmenn SÍBS íReykjavíkog nágrenni Borgarbúöin, Hófgerói 30, sími 40180 Aðalumboð, Suöurgötu 10, sími 23130 Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, sími 13665 Bókabúóin Gríma, Garöaflöt 16, Hreyfill bensínsala, Fellsmúla 24, sími 85632 Garóahreppi, sími 42720 Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Félagið Sjálfsvörn, Reykjalundi, Mosfellssveit Happdrætti 4^^ moguíeikarallna Sigríöur Jóhannesdóttir, c/o Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 3, Hafnarfirði, sími 50045.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.