Vísir - 06.01.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 06.01.1976, Blaðsíða 10
Hundalff gullgrafarans Sá, sem dregur lægsta spilið á að fara út að afla fæðu. A þcssari mynd kemur það f hlut Chaplfns, en I myndinni kemur þaði hiut Svarta Larsons, sem er lengst til vinstri. Hafnarbió Gullæðið -k-k-k-k Leikstjóri og aðalleikari Chariie Chaplin. Þaö er eins og fyrri dag- inn þegar Chaplin á í hlut. Það er enginn svikinn sem fer í bíó aö sjá mynd eftir hann. í myndum Chaplins er það hláturinn sem er aðalsmerkið, þótt stundum sé ansi stutt yf ir í grátinn. Auk þess hefur Chaplin lag á að blanda ýmsum atrið- um inn i sem koma illa við mann, hann lýsir mannlíf- inu á ýktan en þó raun- sannan hátt. Gullæðið fjallar um litinn gullgrafara (Chaplin) sem hefur orðið æðinu að bráð og leitar gulls viða og tekur vart eftir veðri né vindum. Hann kemur að kofa einum og búandinn þar, Svarti Larson, er ekki sérlega gestrisinn, en hvernig sem gullgrafarinn reynir, kemst hann ekki út aftur vegna veðurofsans. Svarti Larson situr þess vegna uppi með grafarann. Áður en langt liður kemur til þeirra annar maður, Stóri Jim, og hann sest að i kofanum lika! Óveðrið geisar og hungrið sverfur að og það verður úr að Larson þarf að fara að leita mat- llungriö sverfur að i fjallakofanum, þar sem Stóri Jim og litli gull- grafarinn hiða eftir Svarta Larson sem leitar fæðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.