Vísir - 06.01.1976, Page 11

Vísir - 06.01.1976, Page 11
ar. Svo æxlast málin, áð Larson deyr, Jim missir minnið en gull- grafarinn fer i þorpið, sem risið hefur við fætur fjallsins i gullæð- inu. bar verður hann ástfanginn að Georgiu. Hún er ung og létt- úðug stúlka og er vart ástfangin i bláfátækum gullgrafaranum. Gullgrafarinn hyggst halda matarboð handa Georgiu og vin- um hennar á gamlaárskvöld en hún svikur loforðið um að koma. bá dreymir manninn draum þar sem hann skemmtir stúlkunum. bað er eitt frábærasta atriði myndarinnar. f lokin auðgast gullgrafarinn skyndilega og hittir hann Georgiu af tilviljun. Ástir takast með þeim, þvi það er svo margt sem breytist þegar peningarnir eru komnir i spilið. HUNDALIF Aukamyndin sem sýnd er með gullgrafaranum er ekki siður á- hrifarik en Gullgrafarinn, en það er Hundalif, gerð 1917. Hún fjallar um umrenninginn sem finnur sér sálufélag með hundi sem er i orðsins fyllstu merkingu hundelt- ur. Hún gengur út á baráttu þess- ara tveggja vesalinga og það hvernig lifið er þegar draumar rætast. bað skyldi enginn láta Chaplin fara fram hjá sér núna i skamm- deginu, þvi með honum leiðist engum, og engin ástæða að láta skafrenning aftra sér að fara i Hafnarbió. EINS OG ÞAÐ RAUN- VERULEGA GERÐIST... Gamla bió Hrói höttur -k-k-K-K Gerð af Walt Pisney fyrirtækinu. Það er eins og fyrri uag- inn þegar maður fer i Gamla bíó, að sjá teikni- mynd frá Walt Disney. Þegar sýningu er lokið er maður allur nýr og endur- nærður. Teiknimyndirnar eru fyrir alla, konur og karla, unga sem aldna. beir sem sáu Jungle Book hérna um árið minnast sumra persónanna sem fram koma i þessari mynd, s.s. eins og Sir Hiss og Litla Jóns. bessar persónur eru frábærar i máli og látæði, enda var það svo, þegar ég sá þessa mynd, þá veltust menn um af hlátri, og a.m.k. einn maður hreinlega grét allan timann. 1 auglýsingu segir að þarna komi sagan af Hróa hetti eins og hún raunverulega var. Sú sögu- skoðun kemur fram að Sir Hiss hafi dáleitt Rikharð ljónshjarta og látið hann fara i krossferð til fyrirheitna landsins, en siðan hafi þeir félagar, Jón prins og Sir Hiss tekið völdin. beirra markmið er að skattpina þegnana eins og framast er kostur. bá er það að til kasta Hróa hattar kemur. Hann rænir hina riku og útdeilir fénu meðal þeirra fátæku. betta likar Jóni prins að vonum ekki, og i hvert sinn sem hann minnist Hróa segir hann að hann fái ekki frið i sálu sina fyrr en honum hafi tekist að handsama hann. Svo sygur hann á sér þum- alinn og Sir Hiss biður hann að hafa ekki svona hátt. Að lokum sigrar réttlætið, Jón prins og Hiss þurfa að hverfa frá völdum, Rikharður fær þau aftur og Hrói höttur kvænist unnustu sinni. Eiginlega er ekki til neins að lýsa myndinni nánar, þvi sjón er sögu rikari. bess má geta hér að lokum að þetta er i siðasta sinn, sem skrif- að verður um myndir i Gamla biói hér i Visi að sinni, þar sem framkoma forstjóra biósins viö blaðið hefur verið með slikum eindæmum siðan i sumar. bá var skrifað i blaðið um ein- hverja mynd og likaði forstjóran- um ekki ummælin, hætti að aug- lýsa i blaðinu og tók kuldalega á móti blaðamönnum Visis sem fóru þar i bió. bað er ákaflega einkennileg sú pólitik sem þarna kemur fram og sem betur fer gætir hennar ekki i öðrum kvik- myndahúsum. NU RÆÐUR Ekkí áttu nu allir von á því aö Kina ætti eftir aö hafa mikil áhrif á tiskuklæðnaö fólks i öðrum löndum. En á þvi sviðinu er tekið upp á öllu, og fæst verður útundan. Og i Kina-fötum skaltu vera, ef þú vilt fylgjast með tisk- unni. Allt er dregið fram i dagsljósiö, og reyndar er þeg- ar fariö að bjóða upp á þennan fatnað hérlendis. Það er þó ekki þar meö sagt að öðrum tiskuklæðnaöi sé kastað til hliðar. Þó nú ekki væri . Þaðyrði harla dýrt fyrir þá sem vilja fylgjast alveg meö, að fleygja hinum fötun- um. Nei, þvert á móti. Kina-fötin eru notuð með öðrum, svo sem gallabuxum, kúrekastigvélun- um vinsælu og ýmsu öðru sem notaö er dagsdaglega. ,, KlNA'' A BoLL OG HVERSDAGS i þessum ágæta klæðnaöi fara menn svo i samkvæmi, a boll og spoka sig um hvers- dags. Þaö er til dæmis einkar vinsælt að klæðast kimono, og þá til dæmis með gallabuxum. Enn sem komið er, sér mað- ur þó þennan fatnað ekki boð- aðan fyrír karla, heldur ein- göngu konum. Og þaö er vist ekki i fyrsta skipti sem reikn- að er meó að eingöngu konur vilji klæðast þvi sem kallast ,,tiskufatnaður". En hvað um það, á myndinni lengst til vinstri er kimono sem nota má hversdags eöa i sam kvæmi. Þvi næst er hlíðar- hneppíur ullarjakki frá Tibet með þröngum flannelbuxum. A þriöju myndinni er kin verskur kjóll meö síðbuxum innanundir. Loks er svo kvöld- kjóll með svörtum crepe bux- um. Því næst vatteraður kimono með blómamunstruöu fóðri og blússu innanundir. Siðast er svo frjálslegur klæðnaður, blússa úr smá- röndóttu bómullarefni, og við hana eru þröngar gailabuxur. En hvað skyldi Kina svo ráða lengi? — EA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.