Vísir - 13.03.1976, Blaðsíða 18
16
c
Laugardagur 13. mars 1976 VISIR
J
Sjónvarp, sunnudag, kl. 20.35:
Sjónvarp, kl. 20:40:
Heimsókn til Víkur
Sjónvarpsmenn heimsóttu Vik i siöasta mánuði.
Arangur þeirrar heimsóknar sjáum viö i sjón-
varpinu annaö kvöid i þættinum Heimsókn.
„Sjávarþorpið, sem varð sveitaþorp’’ skýra þeir
þennan þátt um þetta friösæla þorp.
1 dagskrárkynningu segirm.a.: Framan af öld-
inni átti kauptúnið Vik i Mýrdal mest undir
sjávarfangi og siglingum, en vegna versnandi
hafnaraðstöðu af völdum Kötlugoss og batnandi
samgangna á landi snéru vikurbúar sér að versl-
un og þjónustu við nágrannabyggðirnar.
Sjónvarpsmenn kynntu sér meðal annars við-
búnað vegna hugsanlegs Kötlugoss,
Þátturinn er á dagskrá klukkan 10.35 annað
kvöld. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson.
—EA
Lœknarnir ó
skjóinn aftur
Fyrsti þótturinn í kvöld
Þaö gleöjast sjálfsagt margir
yfir þvi að iæknarnir eru komnir
á sjónvarpsdagskrána aftur.
Þættirnir með þeim eru hinir
fjörugustu og viö höfum grun um
að þáttur sá sem sýndur veröur i
kvöld gefi þeim fjörugustu ekkert
eftir.
Og við getum hlakkaö til þess
aö sjá aö minnsta kosti 13 þætti
með félögunum á næstunni.
Ekki munu allir þeir sem kom-
ið hafa fram i þessum þáttum
áður vera með nú. Aðal kapparn-
ir, þeir Wearing, Stuart Clark og
Loftus eru þó enn fyrir hendi,
enda vantaði mikið, ef þeir væru
það ekki.
„Læknir til sjós” heitir þáttur-
inn i kvöld. Þar lendir Stuart rétt
einu sinni i útistöðum við Loftus
sem endar með þvi að prófessor-
inn rekur hann. Stuart tekur það
til bragðs að ráða sig á skemmti-
ferðaskip, og hefur miklar vonir
Útvarp um helgina:
Þœttir um
tvo lista-
menn —
Einar
Jónsson
oq Ásqrím
Jónsson
Tveir listamenn eru á
dagskrá útvarpsins um
helgina. i kvöld er þáttur
á dagskránni sem heitir:
Táknmál Einars Jónsson-
ar myndhöggvara — gild-
ismat og skoöanir.
Þar flytur Geir Vilhjálmsson,
sálfræðingur, erindi. Einnig
verður lesið úr bókum Einars.
Þátturinn hefst klukkan 20.45.
á morgun er svo þáttur á dag-
skránni sem heitir: Undir vor-
himr.i, Þátturinn fjallar um
uppvöxt og fyrstu starfsár Ás-
grims'Jónssonar málara. Björn
Th. Björnsson, listfræðingur,
lekur saman efnið. Lesari með
lionum er Sveinn Skorri
llöskuldsson. prófessor. Þetta
rr lyrri dagskrá og hefst hún
klukkan 2.
—EA
Sjónvarp, kl. 21:05:
Er úlfur-
inn svo
qrimmur?
„Þjóðsagan um vonda
úlfinn"
heitir kanadisk kvikmynd sem
sýnd verður i sjónvarpinu i
kvöld. t þessari mynd er leitast
við að svara þeirri spurningu,
hvort þjóðsagan um grimmd
úlfsins á við rök að styðjast.
Mynd þessi hefst klukkan
rúmlega niu i kvöld. Þýðandi og
þulur er óskar Ingimarsson.
—EA
um að þurfa litið að vinna um
borð. Þar á hann lika von á nóg af
fögrum konum og góðum drykkj-
um. Og hann fær Wearing til að
koma með sér.
Siðan er haldið niður á höfn til
þess að fara um borð i þetta dá-
semdar skip...
Þátturinn hefst klukkan 20.40 i
kvöld og stendur til rúmlega niu.
—EA
Sjónvarp kl. 18:
Nýjung
í íþrótta-
þœttinum
I íþróttaþætti sjón-
varpsins í dag er nýj-
ung. Inn í þáttinn er
skotið sérstökum um-
ræðuþætti, sem virðist
nokkuð athyglisverður.
„Konan og íþróttir"
heitir það sem fjallað
verður um í þeim þætti.
Það er Sigurður Magnússon,
skrifstofustjóri ISI, sem
stjórnar umræðum. Hann fær
til sin Guðrúnu Nielsen,
iþróttakennara, og Sigriði
Lúthersdóttur, þátttakanda i
keppnisiþróttum með mikla
reynslu að baki eins og reynd-
ar Guðrún lika. ,
Þær ætla að spjalla um kon-
una og iþróttirnar og tekur
umræðuþátturinn um 15
minútur. Ef til vill megum við
eiga von á meiri af sliku i
iþróttaþáttum sjónvarpsins,
en eftir þvi sem við komumst
næst, mun það þó ekki_ fylli
lega ákveðið.
—EA
y 1
LAUGARDAGUR
13. marz
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 tþróttir. Umsjón: Jón
Asgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning. Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan Björn
Björnss. kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. islenzkt
mál. Dr. Jakob Benedikts-
son flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gatan min. Sólveig
Eyjólfsdóttir gengur um
Jófriöarstaðaveg i Hafnar-
firði með Jökli Jakobssyni,
siöari þáttur.
20.05 Hljómplöturabb.
Þorsteins Hannessonar.
20.45 Táknmál Einars Jóns-
sonar myndhöggvara, —
gildismat og skoöanir Geir
Vilhjálmsson sálfræðingur.
21.30 Lúörasveit Hafnarfjarö-
ar leikur. Stjórnandi Hans
P Franzson.
21.50 I.jóö orl Flateyjar-Frey
Guðbergur Bergsson les
frumort ljóð.
22.00 Fréttir. Veðurfregnir.
Lestur Passiusálma (23).
22.25 Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
14. marz
8.00 Morgunandakt. Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslubisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Verk eftir
Carlo Tessarini, Georg
Philipp Telemann og Carl
Philipp Emanuel Bach.
Evelyn Barbirolli og Valda
Aveling leika á óbó og sem-
bal. b. Pianósónötur eftir
Padre Antonio Soler. Mario
Miranda leikur. c. Kvintett
eftir Friedrich Kalkbrenn-
er. Mary Louise Boehm
leikur á pianó, Arthur
Bloom á klarinettu, Howard
Howard á horn, Fred Sherry
á selló og Jeffrey Levine á
kontrabassa.
11.00 Guðsþjónusta I Akur-
eyrakirkju á vegum æsku-
lýðsstarfs þjóðkirkjunnar
og hjálparstofnunar kirkj-
unnar — að lokum æskulýðs-
og fórnarvikunnar. Séra
Birgir Snæbjörnsson þjónar
fyrir altari. Þrir mennta-
skólanemar, Jón Helgi Þór-
arinsson, Jóhann Baldvins-
son og Guðrún Sigurjóns-
dóttir, flytja stuttar hug-
leiðingar. Kirkjukór Akur-
eyrar og félagar i Æsku-
lýðsfélagi Akureyrarkirkju
syngja. Organleikari:
Jakob Tryggvason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurtregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Erindaflokkur um upp-
eldis- og sálarfræði- Gylfi
Ásmundsson dósent flytur
sjötta erindið: Hópsálar-
fræði og hóplækningar.
14.00 Undir vorhimni. Um
uppvöxt og fyrstu starfsár
Asgrims Jónssonar málara.
Björn Th. Björnsson list-
fræðingur tekur saman efn-
ið. Lesari með honum er
Sveinn Skorri Höskuldsson
prófessor. Fyrri dagskrá.
14.45 Miðdegistónleikar:
„Lúkasarpassian” eftir
Krzysztof Penderecki.
Flytjendur: Einsöngvar-
arnir Stefania Woytowicz,
Andrzej Hiolski og Bernard
Ladysz, drengjakór,
blandaður kór og Filhar-
móniusveitin i Kraká.
Stjórnandi: Henryk Czyz.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsleikritiö:
„Upp á kant viö kerfiö”011e
Lansberg bjó til flutnings
eftir sögu Leifs Panduros.
Þýðandi: Hólmfriður Gunn-
arsdóttir. Leikstjóri: Gisli
Alfreðsson. Persónur og
leikendur i þriðja þætti: Da-
við, Hjalti Rögnvaldsson.
Mamma, Herdis Þorvalds-
dóttir. Schmidt læknir, Æv-
ar R. Kvaran. Hugo,Bjarni
Steingrimsson. Traubert,
Helgi Skúlason. Fabby,
Bessi Bjarnason. Kamma,
Sigrún Björnsdóttir. Mari-
anna, Helga Stephensen.
17.00 Léttklassisk tónlist.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
Spjali um Indiána. Bryndis
Viglundsdóttir heldur
áfram frásögn sinni (5).
18.00 Stundarkorn meö banda-
riska pianóleikaranum
Adrian Ruizsem leikur verk
eftir Niels Gade. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Hjónakornin Steini og
Stina”, gamanlcikþáttur
eftir Svavar Gests.
19.45 Frá tónlistarhátiðinni i
Schwetzingen i sumar.
Kammersveitin i Mainz
leikur. Gunter Kehr stjórn-
ar. a. Forleikur að óratori-
unni „Jósef” eftir Handel.
b. Sinfónia i g-moll op. 6 nr.
6 eftir Johann Christian
Bach. c. Cassation i G-dúr
(K63) eftir Mozart.
20.30 Námslán og náms-
styrkir. Rætt við mennta-