Vísir - 13.03.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 13.03.1976, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 13. marz 1976 VISIR TIL SÖLIJ Vil selja á góöu veröi Philips bila-stereó-útvarps- og kassettutæki. Uppl. i sima 30424. Tii sölu pianetta. Uppl. i sima 17160 eftir kl. 18. Til sölu hljómflutningstæki (Imperial), hjónarúm meö dýnum og nátt- boröum, sófasett, ailt selst á m jög hagstæðu verði. Uppl. i sima 84606. Failegur stór pálmi til sölu. Uppl. i sima 15198. Dömur athugiö. Sem ný, há leöurstigvél nr. 39 til sölu. Uppl. i sima 12218 eftir kl. 13. Ashia Pentax S V 55 mm F 1.8 til sölu, selst ódýrt. Uppl. i simum 86611 eða 42679. Til sölu tæplega ársgamalt Ceown CSC 8000 bila- segulbandstæki (enn i ábyrgð) átta rása ásamt 6 spólum og 1 hreinsispólu, verð kr. 19.000. Uppl. i söna 74928. Hitablásarar. 2stk. hitablásarar fyrir heitt vatn til sölu. Uppl. i sima 71565. 3 bólstraðir stólar (hörpudiska- lagaðir), nokkrir smástólar. Uppl. i sima 83813. Til sölu vel með farinn 380 1. Westfrost frystikista, Ronson hárþurrka, hraðsuðuketill og málverk frá Snæfellsnesi. Uppl. i sima 53559 frá kl. 16-19. Til sölu sjónvarpstæki, 3 bólstraði-«tólar (hörpudiskalag- Rafmagnsdæla Tommu rafmagnsvatnsdæla er til sölu, ódýrt. Simi 13014. Yamaha Symthesizer til sýnis og sölu i Hljóðfæraversl- uninni Rin, verö kr. 130 þúsund. Uppl. I sima 17692. Kynditæki til sölu, ketill 4 ferm.Gilbarco, 2 dælur. Simi 42426. Húseigendur takiö eftir. Húsdýraáburður til sölu, dreifi á lóðir ef þess er óskað, áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Geymið auglýsinguna. Simi 30126. RANAS-FJAÐRIR fyrirScania komnar.Volvr fjaðrir væntanlegar. Vinsamlegast endurnýið pantanir. VAKA H.F. Simi 33700 heimasimi 84720. Hjalti Stefánsson. Kerrur — vagnar Fyrirliggjandi grindur og öxlar i allar stærðir vagna. Einnig nokkrar tilbúnar kerrur. VAKA hf. simi 33700. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans, ef óskað er. Garða- prýði. Simi 71386. Skrautfiskasala. Ekkert fiskabúr án Guppy og Xipho (Sverðdrager, Platy). Selj- um skrautfiska og kaupum ýmsar tegundir. Simi 53835 Hringbraut 51, Hafnarfirði. Húsdýraáburöur (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburöur til sölu. Utvegum húsdýraáburð ogdreifum.úr, ef óskað er. Uppl. i sima 41830. Húsdýraáburöur, gróöurmold og mold blönduð áburöi til sölu, heimkeyrt kr. 1500 pr. rúmmeter. Plægi garðlönd. — Birgir Hjalta- lin simi 26899og 83834á daginn og 10781 á kvöldin. Til sölu er bensínmiöstöð i VW og sumardekk. Skjalaskáp- ur og fristandandi hillur óskast keypt. Simi 20349. Blýbræöslupottur óskast til kaups. Uppl. i sima 16415. Vil kaupa góöa útidyra- eða svalahurð 80 sm á breidd, 190-200 sm langa. Einnig notað boröstofuborð. Uppl. I sima 51995 eftir kl. 3 i dag. Orgelstóll óskast til kaups. Uppl. I sima 23863. Til sölu barnafata- og leikfangaverslun. Selst undir sannvirði. Uppl. i sima 15504. Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. i sima 74123 eftir kl. 7. Hjónarúm úr massivu efni, má vera málað óskast, skilyrði massivt efni. Uppl.ísima 10485 milli kl. 9og 6. ÓSIÍAST KEYPT k. < A Óska eftir aö kaupa gamla, góða eldavél, einn- ig notaða eldhúsinnréttingu og teppi sem þarf að vera u.þ.b. 5x6 m. Uppl. i sima 71866. Nikon F boddy, vel meö farið boddy óskast, má vera með eða án ljósmælis (photomic). Uppl. i sima 86611. VliRSLUN Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnes- vegi 82. Sfmi 81330. Simi 81330. Iðnaöarmenn og aörir handlagnir. Handverkfæri og rafmagnsverk- færi frá Millers Falls i fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V.B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Máln- ingasprautur, leturgrafarar og limbyssur frá Powerline. Hjól- sagarblöð, fræsaratennur, stál- boltar, draghnoð og m.fl. Litið inn. S. Sigmannsson og Co, Súðar- vogi 4. Iðnvogum. Simi 86470. Straufrí sængurvera- og lakaefni, margir litir. 100% bómull. Sængurverasett úr strau- frium efnum og lérefti. Lök, sængurver og koddaver. Faldur s.f., Austurveri. Simi 81340. Sparið, saumiö sjálfar. Nýtt snið, tilsniðnar terelyne dömubuxur og pils, einnig til- sniðnar barnabuxur, Góð efni. Hægt er að máta tilbúin sýnis- hom. Orval af metravöru. Póst- sendum. Alnavörumarkaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Prjónakonur. Þriþætta plötulopann þarf ekki aö vinda, hann er tilbúinn beint á prjónana, verð 1 kg. 1220,- kr., i búnti 1120 kr. kg.,TO kg. á 1000,- kr. kg. Póstsendum. Alnavöru- markaðurinn, Austurstræti 17. Simi 21780. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa , isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborð. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. augýsir: Hinir vinsælu klæddu körfustólar sem framleiddir hafa verið af og til siöast liöin 50 ár eru nú komnir aftur. lika eru til körfuborð og te- borð með glerplötu. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. HttSGÖGN Gott hjónarúm til sölu að Melgeröi 23, Kópavogi. Verð kr. 25 þúsund. Eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 31242 eftir kl. 1 á daginn. Sófasett til sölu. Simi 83007. Borðstofuskenkur, mjög vel útlitandi, og hansa-hús- gögn, til sölu að Hringbraut 81, 1. hæð. Til sýnis um helgina og eftir kl. 6 á virkum dögum. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar, skápar, málverk, ljósa- krönur, gjafavörur. Kaupiog tek i umboðssölu. Antikmunir, Týs- götu 3. Simi 12286. Smiðum húsgögn, og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál cg teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á VERKSMIÐJUVERÐI. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017. Gamalt, ódýrt hjónarúm til sölu. Uppl. i sima 23028. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Simastólar á fram- leiðsluverði, klæddir með pluss og fallegum áklæðum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Simi 11087. Svenhúsgögn. Svefnbekkir, tvibreiöir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. — Sendum i póstkröfu um alit land. Opið frá kl. 1—7 e.h. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Hver á minnispening merktan Björg? Uppl. i sima 15546. Ný frimerki útgefin 18. mars 1976. Askrifend- ur að fyrstadagsumslögum vin- samlegast greiðiið. fyrirfram. Kaupum islensk frimerki, fyrsta- dagsumslög og seðla. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupum islcnsk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjam iðstöðin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. Kaupum notuö isl. frlmerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluð. tírél' frá gömlum bréf-. hirðingum. S. Þormar. Sim’ir 35466, 38410. I1HIMII.ISTV.KI Atlas Isskápur, eldri gerö, og Nilfisk ryksuga til sölu, ódýrt. Uppl. i sima 37879. Öska cftir að kaupa gamlan, notaðan isskáp á góðu verði, helst litinn. Uppl. i sima 21038. IHJSNÆIH Í 1501)1 Gott herbergi til leigu strax. Sérinngangur. Leigist reglusömum einstaklingi. Uppl. i sima 86340 (Sigrún) milli kl. 13 og 18. 3ja herbergja sér ibúð i Kópavogi til leigu. Simi 30568. Ný 2ja herbergja ibúð i miðbæ Kópavogs til leigu. Uppl. i sima 34410. ibúöarskipti. Hjón á Selfossi óska eftir skiptum á ibúð i Reykjavik. Uppl. i sima 99-1850 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. IIÍJSiXÆI)! ÓSKASr 4-6 herbergja Ibúð óskast á leigu frá 1. júni eða júli. Leigutimi minnst 1 1/2—2 ár. Uppl. i sima 83780. Reglusamur 33 ára gamall maður óskar eftir her- bergi. Uppl. i sima 84920. Fámenn fjölskylda óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Nauðsynlegt að ibúðin sé á fyrstu hæð. Nánari uppl. i sima 37245. Reglusöm fjölskylda óskar að taka á leigu 4-5 herbergja ibúð I Reykjavik, Kópavogi eða nágrenni frá miðj- um april eða 1 mai n.k. Góð um- gengni og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. veittar i sima 53730. l-4ra herbergja ibúð óskast frá og með næstu mánaðamótum. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 36793. Ungt par með ungbarn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 84579. Upphitaður bilskúr óskast á leigu. Uppl. I sima 37750. Heimakjör. Fullorðin kona óskar eftir herbergi með aögangi að eldhúsi eða litilli ibúð. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. i sima 14630. Óskum eftir að taka 2ja til 3ja herbergja ibúð á leigu, helst i Laugarneshverfi eða ná- grenni, erum með eitt ungabarn. Uppl. i sima 35957 frá kl. 2-9. Reglusöm og róleg ung hjón, með 2ja ára son óska eftir Ibúð,, um eða eftir 1. júni n.k. Góð umgengni og skilvisar greiðslur. Vinsamlegast hringið I sima 72919. Hæð og ris eöa hæö og kjallari, eða einbylis- hús t.d. raðhús óskast til leigu r' strax. Simi 30220 og 16568. FATNADIJll Til sölu brúðarkjóll og slör, einnig kápa og kjóll á 10- 11 ára telpu. Uppl. i sima 84694. Mokkajakki, ljós, stærð 42, verð 17.000,- kr. Simi 12116. TAPAD-FUNIMD Sá sem stal útvarpinu úr Thule Fordinum getur fengiö hátalarann og stöngina fyrir litiö. Simi 41114. Gullhringur, alsettur steinum tapaðist fimmtudagskvöldið 4. mars. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 11447. THJÍYiVMMíAK Spákona. Spái I spil og bolla. Er við á laugardag og sunnudag. Hringið i sima 82032. Óskum eftir góðu túni á leigu i nágrenni Reykjavik- ur. Tilboð sendist blaðinu merkt „Gott ,tún 6665”. Brúðarkjólar. Leigi brúöarkjóla ogslör. Uppl. i sima 34231. íslenskar go-go stúlkur óskast til að dansa á skemmti- stað. Góð laun i boði. Uppl. I sima 26288. óska eftir hálfsdags skrifstofuvinnu, helst i Kópavogi. Simi 42364. 19 ára norsk stúlka. sem stundar nám við Lýðháskóla i Skálholti, hefur stúdentspróf, óskar eftir vinnu i sumar frá 1. mai'—20. sept. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Visi merkt „A-123”. 22 ára stúlka óskar eftir kvöldvinnu strax, vön afgreiðslu. Uppl. i sima 52716. Tek börn I gæslu hálfan og allan daginn. Hef leyfi. Er í Laugarnesi. Simi 36182. Byrja 1. april aö taka börn I gæslu, föndra og vinn með þeim likt og gert er i leiksköla, er við Bústaðakirkju. Uppl. i sima 74302 á kvöldin kl. 9-10 og laugard. I sima 32952 kl. 2-5. Hef leyfi. IfUFIMJMlMMiAK Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi o? húsgögn i heimahúsum op fxrirtækjum. Ódýr og góð þjénusta. Uppl. og pantanir i sima 40491 eftir kl. 18 á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tök um einnig að okkur hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tílboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningar—Teppahreinsun Vönduð vinna fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum ogfl. Gólfteppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanléga. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. IMÓL-VitUNAK Til sölu Tan-Sad barnavagn, burðarrúm og göngugrind. Uppl. i sima 24945. ÖKlIKEmÍA ökukennsla—Æfingatlmar. Get bagtt við nokkrum nemend- um. Kenni á Cortinu 1600. öku- skóli, útvega öll prófgögn. Vinsamlegast hringið á milli kl. 5.30-8.00 e.h. Gisli Arnkelsson, simi 13131. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragnar Lind- berg simi 81156. ökukennsla Nýr Galant. Hannes Kolbeinsson, Snorri Bjarnason. Simar 72495—74975 ökukennsla Kenni á Mark II 2000. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli ef óskað er. Aðstoða einnig fólk sem af eiphverjum ástæðum hef- ur misst ökuskirteini sitt að öðlast það aðnýju. Geir P. Þorm- ar, ökukennari Simi 19896 , 40555 og 71895. okukennsla— Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar, Cortina R-306. ökuskóli og próf- gögn. Vinsamlegast hringið eftir kl. 18. Kristján Sigurðsson simi 24158. ökukennsla—Æfinga limar. Kenni á Cortinu 1600. ökuskóli, útvega öll prófgögn. Jóel tí. Jakobsson. Simi 30841 og 14449. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.