Vísir - 16.03.1976, Qupperneq 1
BRESKUR RÁÐHERRA SVARAR FYRIRSPURNUM ÚR NIMROD
Óhœtt að sökkva
varðskipum án
þess að drepa!
— fullyrðir breskur togaraskipstjóri
—Það er hægt að skjóta varðskipin i kaf án þess að drepa nokkurn, sagði
breskur togaraskipstjóri i talstöðina á miðunum i gær.
Skipstjórinn sagði að islendingar væru að vinna þorskastriðið, og strax
þyrfti að gripa til aðgerða til að snúa taflinu við.
Sjá frétt frá blaðamanni Visis á miðunum—bls. 2
Arekstur varðskipsins Týs og bresku freigátunnar Júnó fyrir helgi. Breski flotinn segir að áreksturinn
hafi átt sér stað þrátt fyrir ítrekaðar aðvaranir og margar tilraunir til að koma i veg fyrir áreksturinn
af hálfu freigátumanna.
VÍSIR
SAMNINGAR TÓKUST
Á AKRANESI í NÓn
„Þa ð n á ð i s t
samkomulag i morgun,
með fyrirvara um
samþykki félagsfund-
ar,” sagði Herdis
Ölafsdóttir á Akranesi
er Visir hafði samband
við hana i morgun.
Fulltrúar atvinnurekenda og
Kvennadeildar verkalýðs-
félagsins á Akranesi hófu sátta-
fund um hálftvö i gær, og þegar
honum lauk um fimmleytið i
morgun hafði þessi árangur
náðst.
„Það verður fundur hjá okkur
i kvennadeildinni klukkan
fjögur i dag. Ég get ekki gefið
neinar upplýsingar um einstök
ákvæði samkomulagsins fyrr en
að honum loknum,” sagði
Herdis Ölafsdóttir. —EB
Að hlaupa undir
pilsfald mömmu
sjá forystugrein bls. 8
ERTU AÐ KAUPA
EÐA SELJA BÍL?
STÆRSTI BÍLA-
MARKAÐURINN ER
Á BLS. 20-21
Silvía heillar svíana
Hin tilvonandi drottning svía, Silvfa Sommer-
lath töfraði svía upp úr skónum strax á fyrsta
degi trúlofunarinnar.
Hún svaraði hinum ótrúlegustu spurningum
blaðamanna hnyttilega, og stundum með hlátri
einum saman. Sjá NÚ-síðu bls. 4
•- en hverra? Sió bls. 19
Ýkjur að tala um smófiskadróp
Afli vestfirskra togara er aö mestum hluta millistærö af fiski. Smá- leiöslueftirlits sjávarafuröa um fullyrðingar þær sem settar hafa
’fiskur er langt innan viö leyfileg mörk, segir starfsmaöur fram- verið fram um smáfiskadráp islenskra togara i Reykjafjarðarál. —