Vísir - 16.03.1976, Side 2
Hefurðu tryggt þér
vinnu i sumar?
Viðar Guðlaugsson, nemi 15 ára:
— Það er ekki alveg vist ennþá
hvort ég fæ vinnu, en það er
möguleiki á þvi. I fyrrasumar var
ég I sveit. Þá fékk ég ekkert að
gera hérna i bænum.
Sigurður Sigurðsson, nemi, 15
ára: — Nei, ég hef enga vinnu
trygga, ég hef ekkert athugað það
ennþá. I fyrra var ég i byggingar-
vinnu og það var ágætt. Ég ætla
að reyna að fá eitthvað að gera i
bænum i sumar lika.
Gunnar Kristjánsson, nemi, 15
ára. — Já, ég er nýbúinn að fá
loforð um vinnu hjá garðyrkjunni
við að leggja torfur og annað. Ég
fékk enga vinnu hér i fyrra og þá
fór ég i sveit.
Jóhann Þorgeirsson, nemi 15 ára:
— Nei, ég hef ekki fengiö neitt
öruggt ennþá, en ég vonast til að
komast að sem aðstoðarmaður
hjá vörubllstjóra. Ég var i' sveit i
fyrra, — fékk enga vinnu i bæn-
um.
Guðrún Gunnarsdóttir, nemi 16
ára: — Ég hef von um að komast
að sem sendill hjá fjármálaráðu-
neytinu, en það er ekki vist
ennþá. Ég var heppin i fyrra, þá
fékk ég vinnu I göröunum við Há-
skólann.
Þriðjudagur 16. mars 1976 vism
varðskip í kaf!
það er hœgt án þess að drepa nokkurn,
segir breskur togaraskipstjóri
Frá Öla Tynes um borð i varð-
skipinu Tý:
„Það er vel hægt að sökkva
varöskipunum án þess að verða
mönnum að bana” sagði skip-
stjórinn á breska togaranum
Primella i viðtali við kanadiskan
fréttamann á miðunum i gær
(mánudag).
Viðtalið fór fram i gegnum tal-
stöð, rétt eftir að einn af flota-
málaráðherrum breta, Frank
Judd, flaug yfir miðin i Nim-
rod-þotu og flutti ávarp.
Fálega tekið
Ráðherrann þakkaði áhöfnum
togaranna gott samstarf og dugn-
að við erfiðar aðstæður. Hann
þakkaði einnig verndarskipunum
fyrir „frábært starf”. Heldur var
ráðherranum fálega tekið, og var
auðheyrt á þeim togarasjómönn-
um sem lögðu fyrir hann spurn-
ingár, að þeir telja ástandið von-
litið eins og er.
Miklar áhyggjur
Skipstjórinn á Primellu var
iðnastur I viðræðunum við Judd
ráðherra. Það vakti eftirtekt okk-
ar að hann var alls ekki æstur eða
öskrandi blótsyrði eins og bresk-
um togarasjómönnum er þó tamt.
Hann var miklu fremur dapur, og
það var uppgjafar tónn i rödd
hans.
Hann spurði ráðherrann hvort
hann gerði sér grein fyrir þvi að
útgerðin tapaði þúsundum punda
á dag og eftir nokkra mánuði
væru sjómennirnir farnir að leita
sér að hafnarvinnu i Bretlandi.
Bresk stjórnvöld gerðu þrátt fyrir
þetta ekkert til að bæta ástandið.
Ráðherrann sagði að hann og
kollegar hans hefðu miklar á-
hyggjur af þessu máli og gerðu
sitt itrasta til að það fengi farsæla
lausn. Hann sagði aðalvandann
vera að islendingar vildu alls ekki
semja. Breska stjórnin væri hins
vegar reiðubúin til viðræðna hve-
nær sem væri.
Skipstjórinn á Primellu taldi
sig diki hafa fengið neitt svar við
spurningum sinum og itrekaði að
þeir væru að tapa þessu stríði.
Ráðherrann endurtók þá á-
hyggjuyfirirlýsingar sinar, og þá
gafst skipstjórinn upp án frekari
viðræðna.
Skipstjórinn á Primellu sagði I
lok samtalsins við ráðherrann að
Nelson flotaforingi myndi snúa
sér við i gröf sinni, nú þegar verið
væri að bera hlut sjómanna fyrir
borð.
Bolaskitur
Að þessu loknu ræddi kana-
diska fréttakonan við skipstjór-
ann á Primellu. Hún spurði fyrst
hvað honum hefði þótt um orð
ráðherrans.
— Bolaskitur, svaraði hann, og
bað hana kurteislega að afsaka
orðbragðið. (Bullshit, sem þýðir
bolaskitur er engilsaxneskt orð
sem notað er til að sýna vanþókn-
un sina á einhverju).
Skipstjórinn taldi fiskveiðideil-
una vera pólitfskt þras. Hann
Breskur togaraskipstjóri telur að íslendingar séu að vinna
þorskastriðið — og þvi verði bresku herskipin að skjóta islensku
varðskipin á kaf hið fyrsta. — Ljósm. VIsis: ÓT
sagði jafnframt að islendingar
væru hinir mestu hræsnarar hvað
snerti verndunarsjónarmið. Þeir
vildu aðeins vernda fyrir sjálfa
sig. Hann benti á að islendingar
hefðu neitað að viðurkenna kvóta
fyrir Norðursjávarsfldina.
Nú töpum við striðinu ef
við sökkvum ekki varð-
skipum
Skipstjörinn taldi að bretar
væru að tapa þorskastriðinu. Það
væri vegna þess að islendingum
hefði ekki verið sýnd nógu mikil
harka. Hann taldi að breska rikis-
stjórin ætti að setja þeirri is-
lensku úrslitakosti, annað hvort
kallaði hún varðskipin heim,
eða....
„Eða hvað?” spurði sú kanad-
iska.
„Eða það yrði skotið á þau”
sagði skipstjórinn. Hann bætti
við: „Ég er alls ekki að röfla vit-
leysu. Það er vel hægt að sökkva
varðskipum með fallbyssuskot-
hrið án þess að drapa áhafnir
þeirra. Ef einu varðskipanna yrði
sökkt, og svo öðru, að svo þvi
þriðja ef þeir létu sér ekki segj-
ast.mundu þeirað endingu gefast
upp.”
„Og værir þú tilbúinn til þess aö
ganga svona langt?”
,,Já, það væri ég.”
Dauflegt i þeim hljóðið
Bresku skipstjórarnir hafa
nokkuð rætt sin á milli um ávarp
ráðherrans og svör hans við
spurningunum. Þykir þeim litið
til koma — og hljóðið i þeim er
heldur dauft. Þeir telja sig bera
svo litið úr býtum vegna ásóknar
varðskipanna að það sé aðeins
timaspursmál hversu lengi út-
gerðirnar geti haldið þetta út.
islendingar séu greinilega að
vinna þorskastriðið. —ÓT/ÓH
Áttatíu prósent sovét
Ólöf Halldórsdóttir, nemi 16 ára:
— Nei, ég hef enga vinnu trygga.
Ég er búin aö athuga á einum stað
en er ekki búin að fá svar. Ég var
atvinnulaus i allt fyrrasumar —
eins og svo margir.
Svo er komiö aö um áttatiu prósent,
fjárlaga fara til lögboöinna greiðslna. Þar
eru menntamálin hæst á blaöi, þessi
þokubyggö stjórnsýslunnar, sem Arnór
Hannibalsson hefur verið aö skrifa um
undanfarið. Tuttugu prósent fjárlaga eru
svo til ráöstöfunar fyrir þá sextiu þing-
menn, sem sitja viö Austurvöli og halda
aö þeir stjórni þjóöfélaginu. Og þaö er
ekkert smáræöi af prentsvertu og segul-
böndum, sem fara I þaö aö viöra sjónar-
miðin varöandi stjórnunina á tuttugu
prósent rikisins. Þar vill einn brú, annar
kröflu og sá þriöji storiöjuvirkjanir, og
hver liöur um sig færi meö mestan hluta
hinna tuttugu prósenta, svo reynt er aö
framkvæma stórhugsjónirnar í áföngum
til aö hægt sé aö lofa sem flestum af
sextiumanna hópnum aö komast aö meö
smávegis sykurlús i þessari árlegu kaup-
staðarferð fátæka mannsins.
Liklegast hefur aldreilegiö meira á þvi
en nú, aö fjárlagafestingin yröi rofin meö
endurskoöun þeirra laga, sem binda þau I
fastar útgreiösiur, sem nemur um 80% af
útgjöldum rikisins. Svona sjálfstýrö fjár-
lög eru þægileg aö þvi leyti, aö umræöur
um þau gætu alveg eins fariö fram I
Suöur-Afriku, og efnahagsvandann yfir-
leitt, fyrst engu má hnika til. Sjálfheldan,
sem Alþingi er komið I, vegna laga-
bindinga á greiösluliöum fjárlaga, er svo
hrikaleg, aö þaö hlýtur aö setja hroll aö
þingmönnum, hvenær sem fjárlögin eru
til umræðu. Raunar þýöa svona fjárlög,
aö núverandi stjórn er aöeins handhafi
vinstri stjórnarinnar, og vinstri stjórnin
var aðeins handhafi viöreisnarstjórn-
arinnar. Þetta er svona eins og I utan-
rikismálum staöfastra rikja. Stefnan
breytist ekki hver sem fer með völdin.
Þaö er hart fyrir rikisstjórnir aö þurfa
2. gr.
Ariö 1976 cru veltiur rtl gjalda fjárhacöir þær, sem tilgreindur cru ú rckntrar-
reikningi I þessari grcin. sbr. sundurliöun I 4. gr.
Rekstrar-
<1 GJÖId:
I 00 KAsla sljórn rikisins .................................. 352 661
101 T'oriætisráBuncytiS ..................................... 1 199 025
101 171 Yflrstjórn.................'.................. I l/IIOW
IkU--9412 Annufl....................................... -’51127
1112 Mcnnlam jlHrúBunr.vtiB.................................. 9 112153
1111 Yfirsljórn ................................. 167K4I
201 NNI Kr.i'fislliinál ............... ............... NINN2I3
»01 99» Siifn. lislir ng iliinur iiicnningarstnrfseini 756 0119
I 03 L'tnnríkisráBuneytiB ................................... 721216
101 — 102 Yfirsljörn .................................. II9 16N
201 l.öggTsln á Kcflnvíkiirflugvclli ........... 1231196
301-312 Scndiráfi ..................................... 303 299
39» 101 Alþjófiuslofiinilir ........................... 178 653
I 01 ImndbúnHflarráBuncytiB ............... 2831 162
101- 172 Yfirsljörn .................................. '-<">12
201 299 Biinnfiurinál ................................. 2 658 135
501 504 Skölnr .......................................... 122 985
I 03 Sjávarút'CKnráfiuneylifi ............................... 1 298 980
101 Yfirsljórn ....................................... 36 256
201 299 flvcgsiná! ..................................... 1223 718
»01 Aiiiinfi ......................................... 49 006
I 0« llóms- ng kirkjumálnráfiuncytifi........................ 3 085 021
101-102 Yfirstjörn .................................... 42123
201 284 Dóiuga'sln, iugregliimál o. fl................. 2 762 206
301 373 Þjófikirkjun .................................... 280 692
I 07 Kélngsmálaráfiuneytifi ................................. 2 488 235
101 Yfirstjúrn ....................................... 17 402
27! 272 Hiisnæfiismál ................................. 2 085 220
301 999 Önnnr fclngsmál ................................. 385 553
I 08 lleilbrigfiis- og tr.vgKÍngamálaráfiuneytifi ........... 19 561 894
101 Yfirstjórn ....................................... 33 317
271 273 Tryggingumnl ............................... 17 771500
301 399 Heilhrigfiismál ................................ 1673191
471 501 Annafi ............................................ 83 886
Flutt 40 953 350
aö ganga aö þvi sem visu, hverju sem þær
vildu annars koma fram, aö þær hafi aö-
eins tuttugu prósent stjórn á rikinu.
Leiðin er auövitaö sú aö rifa sig úr spenni-
treyju lögskipaðra greiösia og byrja aö
stjórna. Efalaust myndi betur ganga aö
ráöa viö hinn margumtalaða efnahags-
vanda, ef fjárlögin byöu ekki upp á 80%
örorku stjórnsýslulega séö.
Þaö er stundum verið aö taia um hug-
myndafræöilegan ágang Sovétrikjanna á
vesturlöndum, og vist hefur þróunin þar
veriö I átt til kommúnisma, samanber
ttaliu, Portúgal og Frakkland, aö undan-
skildum Noröurlöndum, sem eru alveg
sér á parti. En þessi hugmyndafræðilegi
ágangur er barnaleikur hjá sjálfskapar-
vitunum istjórnsýslu, þar sem fjárlög eru
orðin 80% sovésk. Hitt er ekkert annað en
endasprettur aö sjá fyrir þeim 20% sem
eftir eru inn fyrir ramma alls konar
hjálpar.
Þessum föstu fjárlagaupphæöum, sem
hækka sjálfkrafa með verðbólgunni, fylg-
ir skattaáþján, sem engan enda tekur, uns
eins veröur komið hér og t.d. í Dan-
mörku, þar sem þeir, sem þurfa aö ferma
barnið sitt, og eiga hvorki fyrir ferm-
ingarfötum á þaö eða fermingarveislunni,
geta snúiö sér til einhverrar opinberrar
skrifstofu og fengið fermingarstyrk.
Styrkirnir á tslandi eru margir og þeim
fjölgar stööugt. Og þeim sem samþykkja
sovét-fjárlög á hverju ári, ætti ekki aö óa
þaö, þótt á f járlög kæmi föst upphæö, sem
hétu skirnar- og fermingarstyrkir. Og svo
voru til menn af þessari þjóö, sem voru aö
fjargviörast úr af greiöslum á 18. grein
fjárlaga til prestsekkna og Ásmundar
heitins frá Skúfstööum. .
Svarthöfði.