Vísir - 16.03.1976, Page 6
NATO þarf ekki að
treysta á kjarnorku-
vopn til að verjast
— bandalagið er nógu sterkt þegar, segir bandarískur hershöfðingi
George Brown hers-
höfðingi, formaður her-
foringjaráðs i bandaríska
hernum sagði i Flórida i
gær að NATO væri full-
fært um að hrinda innrás
i Vestur-Evrópu án þess
að nota kjarnorkuvopn i
upphafi innrásar.
Þessi fullyröing hershöfö-
ingjans kemur i kjölfar fréttar i
breska blaöinu The Times um
að varnarkerfi NATO i Evrópu
sé svo seinvirkt, að kjarnorku-
vopnum verði ekki beitt við inn-
rás Varsjárbandalagsins i
Evrópu. Segist blaðið hafa þetta
eftir skýrslu sem herforingi
innan 'NATO hafi gert.
George Brown hershöfðingi
sagði að þar sem styrkur NATO
væri nægilega mikilll til að
standast innrás án þess að beita
kjarnorkuvopnum strax, gerði
ekki eins mikið til þött ákvarð-
anataka um notkun kjarnorku-
vopna á vigvellinum væri sein-
leg i framkvæmd.
I The Times kom fram að þaö
tæki forseta Bandarikjanna 36
til 48 tima að ákveða sig um
notkun kjarnorkuvopna á vig-
vellinum. En þá yrði það of seint
að nota þau. Blaðið sagði að
skýrslan gerði ráð fyrir að ekki
væri hægt að verjast innrás
Varsjárbandalagsins nema með
kjarnorkuvopnum vegna mikils
aflsmunar.
Brown hershöfðingi sagði að i
fjárlögunum bandarisku væri
gert ráð fyrir styrkingu NATO
heraflans i Evrópu.
Hershöfðinginn viðurkenndi
að nú væri Varsjárbandalagið
mun sterkara en NATO I
Evrópu.
Patty á leið frá réttarhöldum ásamt gæslukonu sinni. Patty hefur
legiðf flensu nokkra daga, en nú halda réttarhöldin áfram.
Patty var bitur,
reið og rugluð
Enn einn sálfræðingur hefur þvihugarástandi, að hún var til-
lýst þvi yfir aðPatty Hearst hafi búin að gerast byltingarmaður.
tekið þátt i Hibernia banka- Sálfræðingurinn sagði, að
ráninu af fúsum vilja. þess vegna hefði Patty fljótlega
Dr. Harry Kozol er sál- , gengið i Symbiónesiska frelsis-
fræðingur sem ákærandinn fékk herinn, og rænt bankann, hvoru-
til að ræða við Patty meðan hún tveggja af fúsum viija.
var i fangelsi. Dr Kozol sagði Hann sagði að þegar Patty
við réttarhöldin i gær, að var rænt, hafi hún verið bitur,
ályktun sin væri sú, að þegar reið og rugluð ung kona.
henni var rænt, hafi hún verið I
Langhundar frábeðnir
á hafréttarráðstefnu
Þriðji áfangi hafréttar-
ráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna hófst í New
York í gær, og strax í
upphafi var brýnt fyrir
fulltrúum ráðstefnunnar
að vera ekki langorðir,
heldur koma sér að
samningatilraunum þeg-
ar í stað.
H. Shirley Amerasinghe frá
Sri Lanka, forseti ráðstefnunn-
ar, sagði fulltrúum þeirra 156
rikja, sem eiga nefndir á ráð-
stefnunni, skýrt og skorinort, að
timi leiðinlegra langhunda væri
liðinn.
Menn búast þó við þvi, að
samningaviðræðurnar um til-
lögurnar, sem fyrir liggja,
standi næstu átta vikur. Samt er
gert ráð fyrir, að fjórðu ráð-
stefnuna þurfi að halda, áður en
sendinefndirnar snúa aftur til
Caracas, þar sem hafréttarráð-
stefnan hófst 1973, til þess að
undirrita ný alþjóðalög um haf-
réttinh.
Hollendingar sjálfír
uppvísir að mótum
Nýtt mútumál er komið upp i
Hollandi. Fyrrum rikisstjórn
jafnaðarmanna er sökuð um að
hafa lagt blessun sina á mútu-
greiðslur til háttsettra argent-
inskra embættismanna tii að
tryggja sölu á hollenskum járn-
brautum til Argentinu.
Joop Den Uyl forsætisráðherra
HoUands var að þvi spuröur á
þinginu í gær, hvort rikisstjómin
viðurkenndi að þessar greiðslur
lefðu farið fram.
Þvi er haldið fram að i byrjun
sjötta áratugsins hafi ýmsir hátt-
settir menn i Argentinu fengið
samanlagt 5,6 milljónir sterlings-
punda (um 19 miUjarða islenskra
króna), og peningarnir hafi verið
lagðir inn á reikninga i sviss-
neskum bönkum. Mútugreiðsl-
urnar áttu að tryggja að hoilenskt
járnbrautafyrirtæki fengi verk-
efni fyrir 48,6 milljónir sterlings-
punda. Um tiu þúsund manns
fengu vinnu við framleiðslu járn-
brautarteina- og vagna.
Járnbrautafyrirtækið greiddi
múturnar sjálft, en leyfi gjald-
eyrisyfirvalda þurfti til að skipta
peningunum i doUara ogsetja þá i
svissneska banka.
HoUenskt stórblað hefur eftir
JohannesVan Den Bosch, fyrrum
seðlabankastjóra, að hann hafi
gefið sitt samþykki fyrir yfir-
færslunni.
Fyrrum ráðherrar i stjórn jafn-
aðarmanna hafa verið spurðir um
mútugreiðslurnar, en þeir segjast
ekki muna eftir neinu sUku.
Nafn Bernhards prins eigin-
manns Júliönu Hollandsdrottn-
ingar, hefur blandast i mál þetta,
þvi hann fór i opinbera heimsókn
tU Argentinu um svipað leyti og
gengið var frá verksamningnum
við járnbrautarfyrirtækið. Þá er
dr. Marius Holtrop, fyrrum for-
maður bankaráðs seðlabankans,
sakaður um að hafa samþykkt
yfirfærslur til að gera múturnar
mögulegar.
Dr. Holtrop er einn þriggja
manna i’ rannsóknarnefnd þeirri
sem skipuð var vegna ásakana
um mútuþægni Bernards prins.
— Þeir voru voða vondir við mig, mamma!