Vísir - 16.03.1976, Page 10

Vísir - 16.03.1976, Page 10
10 Þriðjudagur 16. mars 1976 VISIR Nauðungaruppboð sem auglýst var i 77., 78. og 79. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á hluta i Goðheimum 2, þingl. eign Kjartans Sigurjónsson- ar.fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri, fimmtudag 18. marz 1976 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 82., 85. og 87. tbl. Lögbirgingablaðs 1975 á hluta i Grýtubakka 12, talinni eign Daniels Williamsson- ar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eign- inni sjálfri, fimmtudag 18. marz 1976 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 82., 85. og 87. tbl, Lögbirtingablaðs 1975 á hluta I Grýtubakka 12, taliiini eign Steinunnar Ilauksdótt- ur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eign- inni sjálfri fimmtudag 18. marz 1976 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 182., 85. og 87. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta í Hjaltabakka 2, þingl. eign Dagbjarts Jónssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, fimmtudag 18. marz 1976 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 182., 85. og 87. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta I Fálkagötu 21, þingi. eign Ólafs Hjaltasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, fimmtudag 18. marz 1976 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Eiginkonan vill líka ó þing — en þá vill þingmaðurinn skilja Eiginkona þingmanns i Kali- fomiu hefur nú sótt um skilnað frá honum, vegna þess að hann vill ekki aö hún fari i framboð til þings - og verði kannski sessu- nautur hans. Eiginkona þingmannsins James Corman, frú Patty Cor- man tilkynnti i siöustu viku að hún hyggðist bjóða sig fram til þings, i þeirri von að hreppa þingsæti repúblikanans Barry Goldwater. A mánudag bað hún um skiln- að. Hún sagði að eiginmaður sinn hefði skrifað sér og sagt að áætl- anir hennar um að komast á þing mundu iþyngja hjónabandinu. t bréfinu skýrði hann einnig frá þvi hvernig hún gæti fengið skiln- að frá honum. Frú Corman er dóttir William Lear.sem hannaði Lear-þotuna. I skilnaðarumsókn sinni skrifaði hún „ósættanlegt ósætti” sem skilnaðarorsök. Smáauglýsingar Vísis Markadstorg tækifæranna Vísir auglýsingar HverfisgÖtu 44 sími 11660 Fœr ekki styrk til að gera mynd Jesú Loksins hefur veriö ákveðið um kynlíf ekki styrk frá dönsku kvik- myndastofnuninni til að fullgera mynd sina um kynlif Jesú Krists. Málið er búið að vera i deigl- unni i nokkur ár. Thorsen hóf gerð kvikmyndarinnar og treysti á styrk frá kvikmynda- stofnuninni til að fullgera hana. Myndin átti að sýna kynlif Jesú einsog Thorsen hugsaði sér það. I myndinni voru kynvilluatriði jafnt sem samfarir með kven- fólki á hóruhúsum. Niels Matthiesen mennta- málaráðherra dana, ákvaðfyrir stuttu að Thorsen skyldi ekki fá styrkinn. Úrskurð sinn byggði hann á ráðum Poul Schmidt, lögfræðilegs ráðgjafa sins, sem rannsakaði málið. Schmidt komst að þeirri niðurstöðu að höfundarréttarlög I Danmörku næðu einnig til Bibliunnar. Hann sagði að viðauki Thorsens um kynlif Jesú gæti ekki flokk- ast sem túlkun á Bibliunni. að danski kvikmyndaleikstjór- inn Jens Jörgen Thorsen fái Jens Jörgen Thorsen — fær ekki styrkinn til að fullgera myndina um kynlif Jesú. VlO GVlO^ ts> <*** AUGLÝSINGADEILD VÍSIS Tekur ó móti smóauglýsingum TIL KL. 10 Á KVÖLDIN Síminn er 86611 Avallt feti framar í FORD .... FORD CORTINA 1976 árgerð fyrirliggjandi .... þægilegur og rúmgóður fjölskyldubíll fágaður í útliti með kraftmikla vél (1600 cc 72 hö din.) Mest seldi bíllinn á fslandi í áraraðir VERÐ: Ford Cortina 1600L 2ja dyra kr. 1.385.000 SVEINN EGILSS0N HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVlK

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.