Vísir - 16.03.1976, Síða 11
VÍSER
Þriðjudagur 16. mars 1976
Ef við ætluðum að borða nokkurn veginn
það sem okkur sýndist, þá þyrftum við að
láta i okkur um það bil þrjú þúsund kaloríur
á hverjum degi, til þess að fá í okkur þau
vítamín og e.fni, sem nauðsynleg þykja.
Enginn vill víst verða feitur, en með 3000
kalóríum á hverjum degi er hætt við að svo
fari. Þess vegna verðum við að velja réttar
fæðutegundir, sem innihalda mikið af víta-
mínum og efnum.
Með nauðsynlegum vítamínum verður
iíðanin ö!!u skárri og orkan ætti að aukast
að mun. Hér á síöunni birtum við töf lu sem
fræðir okkur betur um þær fæðuteguna'ir
sem við þurfum að borða og gefa okkur
nauðsynleg vitamín.
- EN HVAÐA FÆÐUTEGUNDIR EIGUM VIÐ AÐ BORÐA TIL ÞESS AÐ FÁ SEM MEST AF ÞEIM?
A
VÍTAMÍN
hefur þau áhrif að húðin verður
fallegriog betri. Vinnur gegn fila-
penslum, bólum og öðrum sUkum
kvillum. A-vitamin er nauðsyn-
legt fyrir augun og einnig er þess
þörf vegna nagla og hárs. Tennur
og tannhold njóta einnig góðs af
þessu vitamini.
bað er nauðsynlegt að fá i sig
nóg af A-vitamini, en of stórir
skammtar geta verið skaðlegir.
A-vitamin er i eggjum, en borð-
ið helst ekki fleiri egg en 3-4 á
viku, þar sem þau innihalda
mikið af kolesterol, sem veldur
æðakölkun.
Dagsþörf er 800 mikrogrömm.
Góðir A-vitamingjafar Mikrog
Undanrenna 45
Smjörliki 900
Smjör 636
Ostur, magur 83
Ostur, feitur 317
Camembert 200
Rjómi 334
Egg 288
Lifur.hnetur 8.400
Lifrarkæfa 5.215
Nýru 280
AU 900
Aprikósur 240
Broccoli 325
Grænkál 810
Grænt salat 190
Gulrætur 1.200
Paprika 500
Pers ilja 1.000
Spinat 840
Tómatar 100
B
VÍTAMÍN
styrkir neglurnar og hefur mikla
þýðingu fyrir hár, húð, augu, blóð
og taugakerfið.
B-vitamin vinnur gegn húð-
sjúkdómum,eksemi, þurri húð og
maga-og þarmasjúkdómum.
B-vitamin er ekki ein tegund af
vitamini, heldur heil fjölskylda,
ef svo má segja. Mikilvægustu
„meðlimirnir” eru Riboflavin og
Tiamin.
Allt kjöt og gróft brauð inni-
halda mikið af B-vitamini, einnig
ávextir og grænmeti i mismun-
andi magni. Ef við þurfum sér-
lega mikið af B-vitamini, þá eru
ölgerstöflur, sem samanstanda
eingöngu af B-vitamini æskileg-
ar..
Dagsþörf er 1,4 miUigrömm
Riboflavin og 1,1 milligram
Tiamin.
Góðir
B-vitamingjafar
Tiamin
millig
Hafragrjón 0,55
Rúgmjöl 0,35
Hveiti 0,40
Hveitiklið 0,65
Heilhveiti 2,0
Svinafille 1,0
Svinakóteletta 1,0
Hryggur 0,9
Skinka 0,9
Riboflavin
millig
Kjúklingar 0,19
Kálfasteik 0,28
Krabbi 0,40
Lambakóteletta 0,22
Lifur, hnetur 2,90
Nýru.kálfakjöt 2,10
c
VÍTAMÍN
gefur okkur fjör! Ef við erum
þreytt og uppgefin hjálpar
C-vitaminkúr oft. C-vitamin
verndar gegn kvefi og öðrum slik-
um plágum. Er mjög gott fyrir
tannhold og húð, og marblettir
sjástekkieins oft ef likaminn hef-
ur nóg af C-vitamini. Gott fyrir
liði, augu, húð og hár.
Likaminn framleiðir ekki
C-vitamin. Þess vegna er
nauðsynlegt að verða sér úti um
það, sérstaklega i skammdeginu.
Flest C-vitamin eru i súrum
ávöxtum.
Dagsþörf er 45 mg, en þó stund-
um meiri.
Góðir C-vitamingjafar Millig
Appelsinur 50
Appelsinusafi 49
Sitrónur 45
Grapefruit 40
Grapefruitsafi 40
Hjartarsalt 80
Jarðarber 70
Melónur 30
Dökk vinber 180
Blómkál 70
BroccoU 96
Rosenkál 80
Grænkál 110
Paprika 150
PersUja 120
Púrrur 25
Rauðkál 60
Aspas 35
Spinat 58
Tómatar 23
Hvftkál 50
D
VÍTAMÍN
er sólskinsvitaminiö sem mynd-
ast i huðinni i sól. D-vitamin er
nauðsynlegt svo likaminn geti út-
vegað kalsium, en hefur einnig
áhrif á augun og tennurnar.
Dagsþörf er 10 microgrömm.
Góðir
C-vitamingjafar
(að sólinni undanskilinni)
Lax
Lifur
Makrill
Smjörliki
Sardinur i oliu
Ný sild
Sveppir
Túnfiskur
Þorskur
Þorsklifur
All
Egg
Mikrog
12.5
0,38-1,12
27.5
7,5
7,5
32.5
1,0
5,0
1,3
212
18,8
1.5
E
VÍTAMÍN
hefur góð áhrif á blóðrásina,
heldur húðinni ungri, hjálpar til
að mynda raka fyrir húðina og er
vörn hrukkum.
Dagþörf er 12 milligrömm.
Millig
Kakó 3,0
Majsolia 107,0
Olivuolia 5,0
Smjör 2,7
Sojaolia 110,0
Rjómi 1,3
Dökkt brauð 2,1
Hvfttbrauð 1,4
Haframjöl 2,0
HeUhveiti 27,0
Grænar baunir 3,0
Grænt salat 0,6
Gulrætur 1,5
PersUja 5,5
Púrrur 1,9
Spinat 1,7
Hvitkál 0,7
Makrill 190,0
JÁRN
Blóðskortur gerir fljótt vart við
sig ef við fáum ekki nóg járn. Við
verðum þreytt og óupplögð. Kon-
ur þurfa nærri tvöfalt meira járn
en karlar.
Dagsþörf er 18 milligrömm.
Góðir
járngja far
Millig
Blóðmör 16,0
Lifur.hnetur io,0
Lifrarkæfa 10,0
Mysuostur 6,0
Nýru 15,0
Baunir, gular, grænar,
þurrkaðar 5,0
KALSÍUM
hefur mikið að segja fyrir vöðva
og taugar og hjálpar likamanum
að verða sér úti um C.-vitamin.
Kalsium finnst fyrst og fremst i
öllum mjólkurvörum, en einnig i
kjöti, fiski, ávöxtum og græn-
meti. Þó i minna magni.
Dagsþörf er 800 milligrömm.
Góöir kalsiumgjafar Millig
Rjómais 125
Kaffirjómi 110
Undanrenna 123
Ostur-magur 1000
Ostur, feitur 610
Camembert 380
Krabbi 100
Rækjur 320
SUd 100
burrkaðar fikjur 160
Grænkál 225