Vísir - 16.03.1976, Síða 14
Bœndur vilja gœsina
feiga en banna svo
að hún sé
9091-4677 skrifar:
Furðulegir menn bændur.
Þeir rifast hátt og lengi út af
grágæsinni, tiunda það hver
plága er að henni, hversu voða-
legur skaðvaldur hún er. Þeir
vilja hana feiga og lýsa striði á
hendur henni en banna svo
heiðarlegum og samviskusöm-
um skotmönnum að grisja svo-
lítið stofninn og skjóta gæsina.
Ég hef lent i þvi oftar en einu
sinni að bóndinn hefur komið al-
vitlaus þegar ég hef veriö að
skjóta og spurt hvern dj. ég
þættist vera að gera. Hann vilji
bara ekki hafa það að nokkur sé
að skjóta i hans landi.
Nú vil ég taka það fram, að
venjulega spyr maður um leyfi
til að skjóta, Þó finnst manni
það óþarfi á stundum, þegar
maður er langt frá mannabyggð
og ekki nokkur skepna nálæg.
Ég viðurkenni það að nokkrir
óprúttnir og samviskulausir og
skotglaðir menn hafa eyðilagt
ÞÖKK SÉ
GUÐNA
í SUNNU
Arnfriður Pálsdóttir hafði sam-
band við blaðið:
t kringum 1940 lögöu tveir
reykviskir drengir af staö út i
heim. Þeir ætluðu að læra að
fljúga. Þetta þótti bjartsýni i þá
daga. Var þvi' spáö að drengim-
ir ilengdust við gull og græna
skóga.
Kristinn Olsen og Alfreð
drepin...
mjög mikið fyrir okkur hinum
með þvi að haga sér eins og
vargar i varplandi, en óþarfi að
dæma alla eftir þeim. Ég heid
að öll skynsemi mæli með þvi
að maður sem biður um leyfi til
þess að skjóta eða lætur vita af
sér, er samviskusamur og hon-
um ættiað vera hægt að treysta.
Þó getur auðvitað verið undan-
tekning frá þvi.
Við þá bændur, sem vilja ekki
láta skjóta i' landi sinu vil ég
segja þetta: Látið okkur veiði-
mennina taka af ykkur ómakið
að fækka gæsinni og fæla hana
af túnum ykkar. Skepnum ykk-
ar ætti ekki að vera hætt ef
samviskusamur maður fer með
byssuna — og þar fyrir utan er
gæsin oftast tekin á flugi og þvi
er yfirleitt skotið beint upp i
loftið. Höglin detta þvi máttlaus
til jarðar og útlokað að þau
skaði nokkuð eða nokkurn.
Sjáumst næsta haust.
Eliasson komu þó aftur heim og
fullir bjartsýni.
Litlu rellurnar þeirra fóru svo
að fljúga til afskekktustu staða.
Þetta var stórt afrek, ekki sist
fyrir strjálbýlið.
Svo gerðist ævintýrið: Stofn-
fundur Loftleiða.
Ég fullyrði að þann dag áttu
þeir Kiddi og Alfreð ekki fyrir
salti I grautinn en þeir áttu
óskert starfsþrek og feiknarlega
bjartsýni. Mörg ljón voru þó á
veginum en þjóðin veit
framhaldið.
Aratugum seinna kemur
bjartsýnismaður i ljós, Guðni i
Sunnu, og vekur athygli lands-
manna fyrir sitt bjartsýnis-
framtak. Enn urðu þó ljón á
veginum.
Þökk sé Guðna i Sunnu.
Vei þér
vesceli maður
Sveinn Hansson skrifar:
Mig langar að koma á fram-
færi i Visi kvörtun minni yfir
sumum bilstjórum, sem þvi
miður liggur mér við að segja
hafa bilpróf ennþá. Kvartanir
minar eru i tvennu lagi. Fyrst
og fremst framkoma þessara
manna gagnvart gangandi
vegfarendum og i' annan stað
„lipurð” þeirra i umferðinni
gagnvart hjólandi.
Ég er þess fullviss að það hafa
fleiri sömu sögu að segja og ég,
þegar ég fullyrði að tillitsleysi
sumra bilstjóranna sé svo mikið
gagnvart gangandi vegfarend-
um, að það nálgast að vera
litilsvirðing og er allavega rakin
ósvifni. Það er ekkert einsdæmi
að sjá gangandi vegfarendur
standa holdvota og foruga upp
fyrir haus steytandi hnefann á
eftir einhverjum bilnum. Það
eru nefnilega ekki allir, sem
sýna þá tillitssemi þegar þeir
aka framhjá gangandi manni og
krapaelgur eða forarpollur er á
götunni að draga örlitið úr ferð
eða krækja fyrir pollinn. Þeir
þurfa heldur ekki að súpa hvelj-
ur eða ganga hundblautir heim
eftir „slysið”. Ekki þurfa þeir
heldur að standa reikningsskil
gerða sinna. Þeir sjá kannski
aldrei aftur þennan vesalings
gangandi mann og þótt sá hafi
tekið niður númerið á við-
komandi bil, þá tekur það
timanna tvenria að hafa upp á
sökudólgnum og þá er viðbúið
að hann þræti fyrir allt. Fullyrð-
ing gegn fullyrðingu og þú hefur
ekkert upp úr þessu þrasi —
nema þá að þú ert heldur lengur
i vondu skapi en ef þú slepptir
þvi að þrasa. Það er lika spurn-
ing, hversu mikið maður á að
vera að leggja á sig fyrir nokkr-
ar krónur fyrir hreinsun.
Kostnaðurinn getur verið það
miklu meiri við að ná þeim.
Það eina sem hægt er að gera
af viti er að ná fram hugarfars-
breytingu hjá ökumönnum.
Þeim ætti að finnast það skylda
sin að umgangast meðborgara
sina af fyllstu tillitssemi þó svo
þeir standi ekki jafnfætis honum
HiiikIi
'’UtKJtJÍ
- Sufftí
ökumenn. Sýnum hjólreiðamönnum tillitssemi i umferðinni
og eigi bil en verði að ferðast á
iljunum.
Hið annað umkvörtunarefni
mitt er framkoma bilstjóra
gagnvart hjólandi vegfarend-
um, stórum og smáum. Ég hef
hórft á það á nærri auðri götu,
tvibreiðri, að bill hægði á sér
fyrir aftan hjólandi barn. Þar
lúsaðist billinn á eftir barninu
og flautaði hátt og viðstöðulaust.
Aumingja barnið hörfaði út i
rennusteinana, áreiöanlega
mjög skelkað vegna þessarar
framkomu. Ekki virtist þetta
nægja þessum bilstjóra heldur
hélt enn áfram áð flauta. Gekk
svo um hrið. Tók nú ökumaður
að þreytast. ók hann fram fyrir
barnið, beygði i veg fyrir það og
hægði á sér verulega. Til að
forða árekstri snögghemlaði
vesalings barnið og var greini-
lega orðið mjög óstyrkt. Datt
það við þetta af hjólinu.
Þetta hefur ef til vill verið til-
gangurinn þvi nú ók billinn
brott, bilstjórinn sáttur við að-
gerðirnar.
Þetta rifja ég upp hér og nú,
þvi að vorið er á næstu grösum
og þá fjölgar hjólandi
vegfarendum mjög.
Ég viðurkenni að hjólandi
vegfarendur eru mjög oft til
trafala i umferðinni þar sem
ekki eru til neinar hjólreiðagöt-
ur hér. Með góðum vilja hlýtur
þó að vera hægt að sameina
þetta svo ekki hljótist af stór-
slys. ímyndið ykkur, bilstjórar
góðir, að þetta hafi verið ykkar
barn, sem ég var að segja frá
hér að framan.
Þegar bleyta er á götum þarf að hafa í huga að til er fólk, sem þarf aö kornast leiðar sinnar á tveimur
jafnfljótum. — Þaö er óþægilegt að fá „baö” þegar maöur er nýkominn úr baöi heima hjá sér og
jafnvel kominn í betri buxurnar.
Mennirnir á myndinni eru starfsmenn borgarinnar að leita aö niöurfalli til aö ræsa vatniö fram.
Það þarf ekki siöur tillitssemi viö þessa bjargvætti umferðarbrautanna. Þó má sjá aö þeir þekkja
„tillitssemi" ökumanna og klæöa sig eftir þvf.