Vísir - 16.03.1976, Blaðsíða 16
SIGGI SIXPEtNJSARI
Þriðjudagur 16. marz 1976
16
Hún er f góðu skapi núna
Best aö spila sinum >
spilum rétt...
Gaman að
vinna, elskan?
Ég held það, elskan. Ég
hef aö visu enga peninga
en éghef þó alltaf þig,
og það er fyrir _
l mestu.... J
Það er gömul regla varnarspil-
arans að setja lágt i annarri hönd.
Engin regla er samt án undan-
tekningar eins og eftirfarandi spil
Kvenfélag Bæjarleiða
minnir á fundinn sem haldinn
verður þriöjudaginn 16. mars kl.
8.30 að Sfðumúla 11. Hringborðs-
umræður um tryggingar- og fé-
lagsmál.
Skagfirska Söngsveitin minnir á
happdrættismiðana. Gerið skil
sem fyrst i Versluninni Roða,
Hverfisgötu eða i sima 41589,
24762 eða 30675.
Munið frimerkjasöfnun
Gerðvernd (innlend og erl.) Póst-
hólf 1308 eða skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Því að hjá
þér er upp-
spretta lífs-
ins/ í þínu
Ijósi sjáum
vér Ijós.
Sálmur 36,10
sannar.
Allir á hættu, suður gefur.
* A-K-10-9-5
¥ D-9-4
6 7-3
* 8-7-6
♦ D-6-4 6 G-8-7
G-6 ¥ K-10-8-7-3-2
♦ D-10-9-6-5 ♦ 8
* D-G-4 * 9-3-2
♦ 3-2
A-5
♦ A-K-G-4-2
* A-K-10-5
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1T P 1S P
3 L P 3 S P
3 G P P P
Sagnhafi haföi ekki miklar á-
hyggjur af útspilinu sem var
hjartagosi. Samt var honum ekki
um, að vestur kæmist inn aftur.
Hann lagði þvi drottninguna á
og drap kóng austurs með ásn-
um. 1 öðrum slag spilaði hann
spaða og til þess að hnekkja spil-
inu veröur vestur að láta
DROTTNINGUNA.
I fyrsta lagi verður vestur að
gera sér grein fyrir þvi, að það sé
þýðingarmikið fyrir sagnhafa að
hann komist ekki inn. I öðru lagi,
ef sagnhafi á tvo spaða, þá lætur
hann tiuna og friar þannig fjóra
spaðaslagi. Um leið og vestur læt-
ur drottninguna, þá hefur sagn-
hafi ekki efni á að gefa (hann ger-
ir það sennilega samt) og drepi
hann slaginn, þá tekur ekki betra
við.
Reglan er þvi þessi: Þegar þú
ert hættulega höndin, þá lætur þú
oft hátt i annarri hönd, þegar
sagnhafi reynir að fria langlit i
borði með þvi aö gefa fyrsta slag.
„Samúðarkort Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum: Skrifstofu
félagsins að Háaleitisbraut 13,
simi 84560, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22,
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi
18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóö Hafnarf jarðar,
Strandgötu 8-10, simi 51515.”
Kvennadeild Styrktarfé-
lags lamaðra og fatl-
aðra.
Munið að tilkynna þátttöku á 10
ára afmælishófið. Nánari upplýs-
ingar á nýútsendum fundarboð-
um. Munið einnig föndurfundinn
fimmtudaginn 18. mars kl. 20.30
að Háaleitisbraut 13.
Félagsstarf cldri borgara.Áætlað
er að fara i Þjóðleikhúsið föstu-
daginn 19. mars. Sýnd verður
óperan Carmen. Væntanlegir
þátttakendur eru beðnir að láta
vita i sima 18800 frá kl. 9-12 og
86960 frá kl. 13-17, fyrir 12. mars.
Þriöjud. 16/3 kl. 20
Tunglskinsganga um Lækjar-
botna og Selfjall með viðkomu i
Heiðarbóli. Stjörnuskoðun, blys-
för o.fl. Fararstjóri Jón I.
Bjarnason. Verð 500 kr., fritt f.
börn i fylgd með fullorðnum. Blys
á 150 kr. seld við bilinn. Brottför
frá B.S.l. að vestanverðu. Crtivist.
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur verður haldinn i anddyri
Breiðholtsskóla fimmtudaginn 18.
mars kl. 20.30. Félagskonur sýna
tiskufatnað frá verslununum
Verðlistinn og Búöin við brunninn
undir stjórn Bryndisar Guð-
mundsdóttur. Fjölmennum, kon-
ur og karlar!
Aðalfundur
badmintondeildar Vik-
ings
Aðalfundur badmintondeildar
Vikings verður haldinn i félags-
heimili Vikings miðvikudaginn
17. mars n.k. og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.
þriðjudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 1-5. Simi 11822. Á
fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræö-
ingur FEF til viðtals á skrifstof-
unni fyrir félagsmenn.
Hallgrímskirkja.
Föstumessa kl. 8.30 næstkomandi
miðvikudagskvöld. Ragnar Fjal-
ar Lárusson.
Sálarrannsóknarfélag Is-
lands
Minningarspjöld félagsins eru'
seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl-
un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4.,
Háskólafyrirlestur
Prófessor Haraldur Bessason
frá Winnipeg heldur opinberan
fyrirlestur i boði heimspekideild-
ar Háskóla Islands, fimmtudag-
inn 18. mars kl. 5.15 i stofu 422,
Arnagarði.
Fyrirlesturinn nefnist:
Edduivaf i sögum.
öllum er heimill aðgangur að
fyrirlestri þessum.
Minningarsýning um
Ásgrím Jónsson
að Kjarvalsstöðum til 20. april.
Opiö frá kl. 16-22 virka daga. 14-
22 laugar- og sunnudaga. Lokað
mánudaga.
Aðalsteinn Ingólfsson verður
viðstaddur tvo daga vikunnar,
fimmtudaga og föstudaga frá kl.
16-19 og leiðbeinir gestum.
PF.NNAVINIR
Þrir norskir unglingaróska eft-
ir pennavinum á Islandi
Reidun er 16 ára og óskar eftir
bréfaviðskiptum við pilta og
stúlkur á aldrinum 16-20 ára. Bréf
sendist til:
Reidun Foss-Pedersen,
„Fagerhalt” Skogveien 14,
1410 Kalbotn, Norge.
Tine 13 ára óskar eftir penna-
vinum á aldrinum 13-15 ára pilt-
um eða stúlkum. Nafn og heim-
ilisfang er:
Tine Eriksen,
Stihansveien 26,
3000 Drammen, Norge.
15 ára stúlka óskar eftir bréfa-
viðskiptum viö pilta eða stúlkur á
aldrinum 15-19 ára. Ahugamálin
eru fjölmörg. Nafn og heimilis-
fang er:
Helle Birgitte Andreassen,
St. Hansveien 12,
3000 Drammen, Norge.
t dag er þriöjudagur 16. mars, 76.
dagur ársins. Gvendardagur,
fullt tungl. Ardegisflóð f Reykja-
vlk er kl. 06.25 og siðdegisflóð er
kl. 18.48.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, si'mi 51100.
TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
aila laugardaga og sunnudaga kl.
17-18, simi 22411.
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lok-
aðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
Sjúkrabifreiö simi 51100.
Kvöld- og næturvarsla í
lyf jabúðum vikuna 12.—18.
mars: Ingólfs apótek og
Laugarnes Apótek.
Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Einnig næt-
urvörslu frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga, en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Kópavogs Apótek :er opið öil kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má á skrif-
stofu félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðiö verður þá
innheimt hjá sendanda i gegnum
giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúð Braga og
verslunin Hlin, Skólavörðustig.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanirsimi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá .
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
Öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð
boigarstofnana.
Blika-bingó
Siðastliðinn laugardag birtust i
dagblöðunum allar tölur sem
dregnar hafa verið > hingað til.
Næstu tölur eru: B-5, G-47, B-4.
Hvltt: Földi
Svart: Florian
t þessari stöðu lék svartur
sannkölluðum þrumuleik, enda
gafst hvitur upp með þaö sama.
1.... Rb4!!
Mát á a2, eða drottningartap eru
valkostir hvits.
Tölurnar um hagnaöinn fyrír
aðalfundinn eru aö verða tilbún-
ar. — Ég verö bara að gera upp
ávisanaheftið mitt fyrst.