Vísir - 16.03.1976, Qupperneq 18
18
STv'l \hii! .ði JiíKubiiiíi
Þriðjudagur 16. mars 1976
tji t * 5 r-- -
VISIB
NORRÆNA FÉLAGIÐ
FJÖLGAR NORÐUR-
LANDAFERÐUNUM
— Við hcitum á allan almenn-
ing að efla samtök okkar til þess
að gera okkur kleift að hlúa að
samstarfi allrar alþýðu manna á
Norðurlöndum, segir f fréttabréfi
frá Norræna félaginu um starf-
semi félagsins. Markmið þess er i
fæstum orðum að efla samstarf
norrænna þjóða á öllum sviðum,
bæði inn á við og ú( á við.
Þá segir að félagið hafi nú þrjá
um fimmtugt, var stofnað 20.
september 1922. Engin ellimörk
eru þó á félaginu, þvi það eflist
með hverju ári. Eru félagarnir nú
Um 10 þúsund. Hefur þeim
fjölgað um 3.500 manns á slðustu
þremur árum, jafnframt því að
Braut rúðu í
Bankastrœtinu
Einhver hefur þurft aö fá útrás
fyrir reiði sina eða skemmdar-
fýsn i Bankastrætinu i nött.
Grreip hann til þess ráðs að
brjóta rúðu i verslun Hans
Petersen. Rúða þessi er allstór og
er glerið tvöfalt. Ekki tókst að
brjóta nema annað glerið.
—EA
félagsdeildum hefur fjölgað um
helming, úr 14 i 29. Og áfram er
haldið á sömu braut.
Meðal nýmæla i starfsemi
félagsins á þessú ári má nefna
fjölgun Norðurlandaferðanna um
ellefu. .Veröa þær á þessu ári 32.
Kviknaði í tau-
þurrkara mœðra-
heimilisins
Eldur kom upp i tau-
þurrkara á mæðraheimilinu
á Sólvallagötu i fyrrinótt.
Hafði gleymst að slökkva á
honum. Ef allt er i lagi á tau-
þurrkarinn þó að slökkva á
sér sjálfur eftir nokkurn
tima, en það gerði hann ekki.
Eldurinn mun hafa komið
upp klukkan eitt um nóttina.
Slökkviliðið var kallað til, og
tók stuttan tima að slökkva
eldinn. Tauþurrkarinn er þó
ónýtur og einhverjar
skemmdir urðu af völdum
reyks.
—EA
Efnt verður til kynnisferða um
islendingaslóðir i Kaupmanna-
höfn i tengslum við ferðirnar
þangað. Islenskur fararstjóri,
þaulkunnugur staðháttum, fer
fyrir. Þá eru áætlaðar fjórar
ferðir til Færeyja. Gert er ráð
fyrir 20 manna hópum i vikudvöl.
Takist þessi tilraun vel er gert
ráðfyrir að fjölga þessum feröum
á næsta ári. Einnig er i athugun
að efna til Grænlandsferða siðar
ef vel tekst til með Færeyjaferð-
irnar.
Þessi auknu umsvif krefjast
aukins fjármagns. Verður leitað
til styrktarfélaga og ýmissa
fyrirtækja um aðstoð við rekstur
þess.
rúðubrot
lllllllllllllll
i |
|ÚlclbGI\d§
ÞÆGILEG 0G
ENDINGARGÓÐ
f#ns«™ úrsmið
Þeir vita hvað á að gera sér til skemmtunar í frímínút-
um, krakkarnir í ísaksskóla. Frískleg og ánægð veifa
þau til Ijósmyndarans þegar hann mundar myndavélina
sína og ekki er hægt að sjá á þeim að námsleiðinn hrjái
þau nokkuð.— Ljósm. Loftur.
VIíRSLUjV
AUGLYSINGASIMAR VISIS:
86611 OG 11660
Innskots-
borð og
smóborð
í miklu
úrvali
□BB
Húsgagnaverslun
Strandgötu 4 Hafnarfirði.
Sími 51818.
Vmdhanar
Hurðir h.f.
Ske’rfan 13, Sími 81655
Höfum úrval af hjónarúmum m.a.
með bólstruðum höfðagafli
(amerískur stíll)
\'a n da ði r s v e f n bek kir.
Nýjar springdy nur i öll-
nm slærðuin og stifleik-
um. Viðgerð á uoluðum
springdýnum samdæg-
urs. Sækjum, sendum.
Opið Ir'á kl. 9-7.
og laugardaga kl. 10-1
'Springdýrwr
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfirði
VISIR
Vettvangur
viðskiptanna
SPEGLAR
r
U UD\ ÍTOI ric ' RR ,
L
Antik-spegl-
arnir komn-
ir aftur.
SPEGLABÚÐIN
Laugavegi lS.Simi 19635.
SKRIFBORÐ
íslensk og dönsk í miklu úrvali
|M|Y|F|Q|r1m
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — Hafnarfiröi — Sími 51818
Hagkvœm nýjung
í verslunarhóttum
Vöruskiptaverslun og umboðssala á
húsgögnum, málverkum, og ýms-
um munum fyrir heimilið.
Sýningarsalur leigður fyrir almennar
mólverkasýningar - OPNUN MEÐ
BÓKA OG MYNDAMARKAÐI
Littu inn næst pegar þú átt letó um
Laugaveginn
Vöruskipta veislun
Laugavegi178 sími 25543
Eigum fyrirliggjandi
1/2" múffur, svartar,
verð pr. stk. 55 kr.
RUNTALOFNAR
Síðumúla 27
4-
%
við öll tœkifœri
Gjafavörur í úrvali
Opið alla daga til kl. 6
BLÓMASKÁU
MiCHILSEN
HVERAGERDI